Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 12
Björn Snær Víkingsson
Arnórsstöðum, Jökuldal
Fæddur 9/7 ’72
Dáinn 5/8 ’78.
Drúpir nú Jökuldalur
dimmur er fjallasalur.
Sortnaöi sólarglóö,
Lindir sem léku i vi&i
lög sln meö gleöiniöi,
syngja nú sorgarljóö.
Haröur var drottins dómur
dauöans barst lúöurhljómur
óvænt sem ör af streng.
Afstýra því fékk engi
en endurminningin lengi
lifir um ljúfan dreng.
Astúö hann ól i geöi
öllum þvl var til gleöi
örstutt sitt æviskeiö.
Sjúkdóm viö átti aö etja
ætiö þaö bar sem hetja
þar til hann bana beiö.
Hvíl þú i fró og friöi
fögrum und bjarkar viöi
laus viö dimm llfsins él.
Senn fer ég sama veginn
sjáumst þá hinumegin.
Frændi minn faröu vel.
lifiö i hans sjúkdómsþraut. Er þvi aö von-
um mikils aö sakna viö fráfall hennar
trausta lifsförunautar, er hún haföi búiö
með i farsælu hjónabandi. Theodór var
sérstaklega gó&ur heimilisfa&ir og trygg-
ur vinum sinum. Siöustu árin vann hann
hjá Breiöholti h/f.
Viö hjónin áttum þvi láni aö fagna aö
einlægur kunningskapur var alltaf á milli
okkarheimila ogtraust vináttubönd. Fyr-
ir hönd fjölskyldu minnarflytég Sigrúnu,
börnum hennar og Guörúnu móöur hans
og öliu venslafólkí okkar samú&arkveöj-
ur.
BlessuOsé minning hans.
, Siguröur G. Steinþörsson.
12
Flýt þér vinur i fegri heim,
krjúptu aö fótum friðarboöans
fljúgöu á vængjum morgunroðans
meira a& starfa Guös um geym.
(J.H.)
t
Elskulegi drengur þú okkur varst til
gleöi
ástúöin og lifsgleðin steymdu æ þér
frá.
Þú áttir alltaf nóg af léttu ljúfu geði
sem lyfti okkar hug þegar skugga yfir
brá.
Þaö er svo ljúft aö minnast þín
engillinn minn góöi,
þvi engill varstu sannur á jöröu okkur
hjá.
Þaö lýsti af þér gle&in, ástú&in og
yndiö
augun skinu fögur — svo himinskær og
blá.
Sjúkdómsþrautir þungar á þig oft voru
lagöar
en þolgæði og stillingu ætiö sýndir þú.
Þu varst mikil hetja, þær sögur veröa
ei sagöar
þin sanna mikla hjálp var barnsleg,
saklaus trú.
Fölnaö litla blómiö i mjúkri mold nú
sefur
þú munt ei framar þjást eöa finna
nokku&til,
þvl frelsarinn þinn góöi i faöm þig
tekiö hefur
á fegra betra landi þú býrö I ljósi
ogyl.
Minningin þín lifir svo hugljúf, hiý
og fögur
i hjörtum okkar allra, sem kynntust
viö þig hér.
Viö sendum þakkir öllu þvi elskulega
fólki,
sem ástúö hlýju og nærgætni veikum
sýndi þér.
A minninganna himni ein ljúfust
stjarna ljómar
sem lýsir okkur veginn er áfram
göngum vér.
Viö þökkum þér af hjarta — ó Guö,
hvaö þú varst gó&ur
aö gefa okkur Bjössa, þvi hann var
gjöf frá þér.
Er f jör i æ&um dvinar til ferðar
búumst héöan
á fund þinn hjartans vinur sem varst
okkursvo kær
Hjá blómunum og englunum nú býröu
sæll á meöan
viö blessum þlna minning svo lengi
hjartaö slær.
Guö komi sjálfur nú meö náö
nú sjái Guö mitt efni og ráö.
Mjög er mér Jesú þörf á þér
þér hef ég treyst I heimi hér.
(H.P.)
Islendingaþættir