Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 3

Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 3
Ágúst Júlíusson frá Laugum Þegar mér barst andlátsfregn Agilstar vinar mlns frá Laugum f Hvammssveit rifjaðist upp sögukorn er hann sjálfur greindi mér frá á góðri stund. Um siðustu aldamót bar svo við I Ljár- skógum i Laxárdal aö fótæk vinnukona fæddisveinbarnþará bæ. Aðmánuði liön- um kom svo móðursystir barnsins að Ljárskógum og reiddi þaö i poka til næstu sveitar. Þar var því búiö fóstur hjá góöu fólki. Þann dag er ferðalag sveinsins stóð yfir, var norðan hörkuveður og stóö veðriö i' fang konunnar með barniö. Ekki fylgdi þó sögunni að barniö hefði i neinu sakaö. Barn þetta var raunar sögumaöur sjálfur. Þaðeitt er vfet að sveinninn ungi átti mikiö erindi og gott I si'na fóstursveit og góöar hafa þulur þær verið er disir . kváðu viö vöggu hans i Ljárskógabaö- stofu. Agúst Júliusson var fæddur 22. janúar 1900.Móðir hans var Jóhanna Eiriksdóttir frá Hafursstöðum á Fellsströnd. Faöir Agústs sál. var Július Guðbrandur Vig- fússon siðar sjómaður og verkamaður I Bolungavik. Barnungur var Ágúst tekinn i fóstur að Gerði i Hvammssveit. Þar bjuggu þá hjónin Ólöf Loptsdóttir og Andrés hana vart hafa grunað hve margir þeir vorusem gerðu sér erindi aö Björgum, af þvi að illa lá á þeim eða eitthvað amaöi að. Hiö raunveruiega erindi mun ærið oft hafa verið að leita hugarléttis og sækja góða von og gleöi til Lóru. Með hinni djúpu samkennd sem hún lýsti einatt meö gleði og uppörvun hins jákvæöa og bjart- sýna lifsskilnings tókst henni að breyta bótt i dag. Og hún lét alls ekki á sér merkja að hún væri aö græöa og hugga. Þann leyndardóm geymdi hún i þeim kærleika sem skilur allt. Aö baki hinnar •éttu, mildu gleði var alvarlegt innsæi f lif annarra hagi þeirra og vandamál svo djúpt að hún lét aldrei eftir sér aö birta innilegan samhuga sinn i trega og tárum. Svo heikteypt og sterk var hún aö veik- indi og áföll nánasta skylduliðs og hennar sjálfrar breýttu þar engu um. Þvi til staöfestu skal þess aö lokum minnst er fúndum hennarog nákomins vinar heim- án úr Hörgórdal bar eitt sinn saman á sjúkrahúsi syðra og höfðu þau þá ekki sést 1 nokkur misseri. Voru bæði illa komin hún hafði misst annan fótinn eftir lang- Magnússon. Atti Agúst þar ástrfki aö fagna. Þegar Ágúst var sextán óra andaöist Ólöf fóstra hans i Geröi. Fór þá Jóhanna móðir hans sem bústýra að Gerði ogátti Ágúst heimili þar allt til full- orðinsára. Fósturforeldrar Agústs voruum margt merk hjón. Sérstaklega var Andrés i Geröi bókelskur maður,fylgdist vel með almennum málum og var vel aö sér aö þeirrar tiðar hætti. ólöf Loptsdóttir var samar kvalir sem þó ekki linnti en hann alls ófær til gangs. Ekki urðu séð nokkur geöbrigöi á Láru þótt milda ástúðuga hjartað fyndi til ogslæi örar. Hún stafaði llkngeislum gleöinnar úr veikum og þjóðum likamanum rétt eins og fyrr þeg- ar allt lék ílyndi á sumri hinna góðu ár- anna. Þessa endurfundi sem vist voru næsta dapurlegir gerði hún að bjartri minningastund, sem aldrei gleymdist hin- um sjúktingnum. Eins og svo margar samverustundir með hinni fágætu grann- konu og góða vini hins langa sumars starfsáranna varð þessi fundur á stað dapurleikans ljós á veginum. Þau vissu bæði að það var komiö haust, en Lára leit til baka á sumarveginn. Ekki af iþrótt sem hún kunni vel. Heldur af þvi aö hún var i sannleika sumarsál. Hvenær sem vér minnumst hennar birt- ir umhverfis eins og á veturnóttum þegar hún kvaddi og fór. Þá var það sumar- kveðja mild og hlý. Kveðja hinnar reyndu og þroskuðu sálar i b jörtu ljósi mannkær- leikans. Agúst Sigurðsson á Mælifelli greind og oröhög og mælti stundum fram bundið mál sem óbundið. Fjórar dætur þeirra hjóna — nokkru eldri að árum en Agúst voru fósturdrengnum allar sem góðar systur. Bóklestur ásamt umræðum áeftir um lestrarefnið gerði vetrarkvöld- in aö bókmenntanámskeiöum. Jóna ein Geröissystra orti ljóð og lausavisur. Sjálfur var Agúst skarpgreindur maöur og má telja aö þessi skóli baöstofunnar hafi reynst honum notadrjúgur er hann siöar gerðist fræöari ungs fólks. Þegar hann hefur skólagöngu er hann full- þroska. Hann gekk ungur i ungmenna- félag sveitarinnar og starfaði þar um langt skeið. Agúst dvaldi i unglinga- skólanum i' Hjarðarholti 1923 og aö Hesti I Borgarfirði 1925-1926. Aöloknu námi gerðist hann barnakenn- ariiHvammssveit. Hannkenndi flest árin fró 1928-1935. A þeim árum réöi form far- kennslunnar viöast I sveitum og svo var I Dölum. Haustið 1944 er Agúst formaður skólanefndar Hvammshrepps. Aö tillögu hans og frumkvæði er þá samþykkt aö stofna fastan skóla að Laugum i Hvammssveit. Þrautreyndur skólamaður sr. Pétur T. Oddsson er þá nýkominn til prestsstarfa I sóknina. Hann gerist svo fyrsti skólastjóri Laugaskóla er siöan hefur starfað á staönum. Sjálfur kenndi Agúst við skólann 1946-’47 og var skóla- stjóri 1949-’52. Ariö 1932 3. des. gekk Agúst að eiga Láru Jóhannsdóttur, Jenssonar hreppstj. á Mjóabóti og Hliöarenda i Haukadal sem lifir nú mann sinn ásamt fjórum börnum þeirra hjóna Þau hófu búskap I Sælingsdal I Hvammssveit og bjuggu þar i tvö ár en siöar á Hafursstööum á Fellsströnd til 1939.Þá fluttuþauhjónin aöLaugum. Þar bjuggu þau til ársins 1955, er þau hættu búskap og fluttu ásamt börnum sinum til Reykjavlkur. Þar geröist Agúst starfs- maöur Afengisverslunar rikisins. Þar vann hann svo meðan aldur og heilsa leyföu. Þau sextán ár er Agúst og Lára voru ó Laugum, var Laugaskóli að byrja aö mót- ast sem framtiðarskólasetur. Mörgu þurfti að sinna. Auk kennslustarfa sinnti hann ýmsum félagsstörfum fyrir sveit sina. Þau hjónin veittu mörgum gestum móttöku á staönum. — I gamla torfbæn- um á Laugum rikti ávallt andi hlýrrar gestrisni sem mörgum verður ógleyman- legur. Ágúst á Laugum var ekki borinn til veraldlegs auös. Heimili hans var þó 3 'slencfingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.