Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 5

Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 5
Jón Ogmundsson verkstjóri, Brún, Ljósafossi f. 25. nóv. 1917 d. 4. des. 1978 Jón ögmundsson, verkstjóri hjá Jar6- borunum rikisins andaóist eftir stutta en stranga legu 6 Borgarspltalanum hinn 4. desember sióastlibinn. Jón var maöur óvenju vinsæll, enda óvann hann sér virö- inguogvindttusamstarfsmanna sinna og annarra er kynntust honum. Hann var greindur vel og hagmæltur og gæddur mikilli kimnigáfu. Jón gekk aö hverju verki meö kappi og var mjög ósérhlifinn i hverju sem á gekk. Vann hann riflega fullan vinnudag þar til hann lagöist bana- leguna fyrir nokkrum vikum. Jón ögmundsson fæddist 25. nóvember 1917 aö Kaldárhöföa i Grimsnesi, elzta harn hjónanna ögmundar Jónssonar og Elisabetar Guömundsdóttur sem þar bjuggu. Jón óist upp á Kaldárhöföa og byrjaöi strax á barnsaldri silungsveiöar á sinum heimaslóöum, en bærinn aö Kald- ðrhöföa stendur viö Efra-Sog sem feilur úr Þingvallavatni niöur i CJlfljótsvatn. A veturna var veitt gegnum is á Þingvalla- vatni, en Jón hefur stundaö þær veiöar aö einhverju leyti allt fram á slöustu ár. Þingvallavatn var foröabúr sveitanna I kring þaöan sem hægt var aö fá nýmeti állt áriöog voru veiöarnar fyrst og fremst «1 þess aö afla fæöu fyrir heimilin. Veiöiskapurinn var Jóni ögmundssyni *njög aö skapi þar sem hann var alla tiö börn. Komust 9 til fulloröinsára. En Ing- mundur fyrstur þeirra og kveöja þetta jarölif, en hann var elstur af þeim. Ingimundur kvæntist 10. júni 1933 Guörúnu Þorsteinsdóttur, frá Þorsteins-' stööum i Dalasýslu. Börn fæddust þeim þrjú. Eru þau, talin I aldursröö: 1. Svanhildur.húsfreyja iReykjavik, gift Axel Þóri, myndskera. Eiga þrjú börn. 2. Hilmar, hæstaréttarlögm, kvæntur Erlu Hatlemark, norskrar ættar, er stundar flugfreyjustörf. Þau eiga tvö börn. 3. Barn, er dó þriggja daga gamalt. 6g votta aöstandendum Ingimundar Gislasonar innilega samúö viö fráfall hans, er bar svo brátt og óvænt aö. Hans er gott aö minnast. A.B.S. islendingaþættir náttúrubarn I eöli sinu og varö hann snemma viöurkenndur sem slyngur veiöi- maöur. Sem dæmi um þaö má nefna aö sem unglingur réö Jón sig sumarmann aö Arnarbæli I Grimsnesi og kom þá i hans hlut aösjá um laxveiöarnar á þeim bæ um sumariö. Um ævina hefur Jón veitt lax og silung viöa um land, bæöi i frægum lax- veiöiám og einnig á ótrúlegustu stööum i jökulám ogýmsum polium og lækjum þar sem fáum haföi komiö til hugar aö fisk væri aö finna, en Jón var óvenju næmur á aö finna góöa veiöistaöi. Jón var á sinum yngri árum refaskytta sveitarinnar og átti marga viöureignina viö skolla á grenjum i Gjábakkahrauni og Lyngdals- heiöi. Ég kynntist Jóni Ogmundssyni fyrst sumariö 1967 er hann var verkstjóri hjá Jaröborunum rikisins viö rannsóknarbor- anir innan viö Tungnaá vegna undirbún- ingsrannsókna fyrir virkjanir viö Sigöldu og Hrauneyjarfoss.Vinnuhópurinn haföi bækistöövar i Þóristungum, en á þessum tima var Tungnaá óbrúuö og samgöngur þvi erfiöar. Þurfti aö fara alla leiö inn á Köldukvislarbrú og út Bdöarháls til þess aö komast til byggöa. Nýmeti var þvi oft af skornum skammti nema silungur, sem Jón gat galdraö upp úr bæjarlæknum aö vild, þótt öörum gengi þaö treglega. Mörg sumur siöan 1967 höfum viö Jón unniö saman I sambandi viö jaröboranir uppiá hálendinu, enhann kunni betur viö borvinnuna þar en i byggö. Aldrei bar skugga á þetta samstarf þó ég ynni fyrir verkkaupa, þ.e. Raforkudeild Orkustofn- unar, en Jón fyrir verksala, þ.e. Jaröbor- anir rflcisins, sem er sjálfstætt starfandi heild f nánum tengslum viö Orkustofnun. Aörir samstarfsmenn minir á Orkustofn- un hafa sömu sögu aö segja af samskipt- um sfnum viö Jón. Kæmu einhver vanda- málupp voruþau yfirleittleyst á staönum og kom þar aö góöu haldi útsjónarsemi Jóns og manna hans, sem voru vanir aö bjarga sér viö erfiöar aöstæöur. Jón ögmundsson hóf störf hjá Jaröbor- unum rikisins um 1950 og hefur starfaö þar aö mestu sföan aö undanskildum ár- unum 1955 til 1959 er hann vann hjá Raf- magnsveitu Reykjavikur viö Sogiö. Störf Jóns ollu þvi aö hann varö aö dvelja lang- tlmum saman aö heiman og féll honum þaöeflaustþungt. Þó varnokkurbót i máli aö á sumrin var hann yfirleitt viö boranir ióbyggöumen þarundi hann sérbezt. Jón hefur unniö viö rannsóknarboranir vegna virkjanarannsókna mjög viöa um land, upphaflega viö Sogiö, en siöan á Þjórsár- og Tungnaársvæöinu, viö Búrfell, Sigöldu, Þórisvatn, Hrauneyjarfoss, Noröinga- öldu, Sultartanga og i Gljúfurleit. Einnig hefur hann unniö viö boranir viö Jökulsá á Fjöllum og siöustu árin viö Blöndu og Bessastaöaá, en þar var hann aö bora i haust er hann kenndi sér þess meins er dró hann til dauöa fáum vikum siöar. Lýs- ir þaö vel þrautseigju Jóns aö hann lauk borverkinu viö Bessastaöaá sem var þó mikil erfiöisvinna, enda þótt hann væri þjáöur af veikindum sinurn. Auk jaröbor- ana vegna virkjanarannsókna hefur Jón veriö viö boranir út um allt land vegna leitar aö jaröhita og neyzluvatni og hefur þvi kynnst landinu vel og eignast kunn- ingja víöa um land. Er Jón var viö jaröboranir i Hornafiröi kynntist hann eftirlifandi konu sinni, Þór- unni Gisladóttur, ættaöri úr Hornafiröi, hinni ágætustu konu. Gengu þau I hjóna- band 1955. Hús byggöu þau áö Ljósafossi Brún og bjuggu þau þar alla tlö siöan. Þórunn hefur i mörg ár unniö viö mötu- neyti barnaskólans aö Ljósafossi. Börn þeirra eru: Gyöa, sjúkraliöi, sem er gift, Reykjavik, Ogmundur, sem er i lyfja- fræöinámi viö háskóla i Þýskalandi, Elisabet sem er gif t og býr i Reykjavlk og yngstur er GIsli sem enn er I foreldrahús- um, enhanneraöeinsl4áraaöaldri. 5

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.