Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 14

Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 14
011 árin, sem ég bjó i Keflavík, þekkti ég nokkuó til þessarar fjölskyldu, t.d. kenndi ég dætrum þeirra hjóna og kunni skil á at- hafnamanninum Hreggviöi, snyrti- mennsku hans I öllu er viökom útgerö og áreiöanlegheitum varöandi rekstur og fjárreiöur fyrirtækisins, h/f Keflavfk. Um þau mál var Hreggviöur vakinn og sofinn. Hann var stakur reglumaöur, neytti hvorki vfns né tóbaks og orö hans stóöu eins og stafur á bók. Þetta vissu allir, sem til þekktu, enda gekk engum betur en Hreggviöi aö manna skip sfn og vinnslu- stöövar góöu fólki. Kynni okkar Hreggviös uröu þó ekki aö neinu ráöi fyrr en eftir aö viö fluttumst báöir til Reykjavfkur, en þangaö komum viö um svipaö *eyti. Svo' einkennilega vildi þá til, aö viö uröum eigendur aö sama húsinu hér — sínum helmingnum hvor, án þess aö vita hvor um annan, fyrr en um þaö leyti, sem gengiö var frá kaup- unum. óneitanlega var þetta býsna kyn- leg tilviljun. Þótt margur héldi Hreggviö hraust- byggöan mann og innviöasterkan, sem hann og var framan af ævi, var honum sjálfum ljóst, er árunum tók aö fjölga, aö heilsan var farin aö láta sig og vinnuþrek og kjarkur þurru aö sama skapi. En hann var dulur maöur og litiö fyrir aö bera áhyggjur slnar á torg Samt mun þessi vitneskja hafa leitt til þeirrar ákvöröunar, aö réttast mundi aö rifa segl- in og hægja á feröinni meöan tfmi ynnist. Sú mun og hafa veriö ástæöan fyrir bú- staöaskiptum hans. Og þrátt fyrir ýmis* konar aösteöjandi vandamál taldi Hregg- viöur fyrirtæki sitt sæmilega i stakk búiö og fjárhagslega nokkuö vel á vegi statt. Hans hægti hönd þar til margra ára var tengdasonur hans, Kristján Pétursson, maöur Maríu, hinn ágætasti maöur, sem var honum styrk stoö i starfi og geröi hon- um þessa lffsháttabreytingu mögulega. Alyktun Hreggviös gat aö þessu leyti staöist en hitt sást honum yfir, aö þrátt fyrir breytta búsetu, var hugur hans og starfslöngun áfram í Keflavik og þangaö var ekið hvern virkan dag til fullra starfa, a.m.k. fyrstu árin. Sföar seldi hann hlut sinn I h/f Keflavfk og fóru þá rólegri dagar i hönd. Vera kann aö þaö hafi veriö framkvæmt of seint, þvf hinna rólegu daga naut hann aöeins skamma stund, heilsan var á förum og nú sföustu misserin hefir hann af og til þurft aö dveljast á sjúkrahúsum, en þar undi hann sér illa, þráöi alltaf aö mega vera heima, þvf þar var hugur hans og hiarta Eins og aö er vikiö fyrr i þessum minn- ingaroröum, var Hreggviöur fremur dul- ur, en hann var trúaöur maöur og hugsaði mikiö um andleg mál, t.d. var hann f Guö- spekifélagi tslands og sótti þar reglulega fundi meöan heilsan leyfði. Hann var f hvfvetna drengur góöur, hjálpfús og vel- viljaöur. A sambúö okkar hér á Hagamel 46 féll aldrei skuggi, þar rfkti ætiö vin- semd og góöhugur. Sem dæmi þar um má 14 Halldór Haraldsson Fljótsbakka F. 5 sept. 1963 D. 22. nóv. 1978 Halldór var sonur hjónanna Haraldar Karlssonar og Helgu Halldórsdóttur á Fljótsbakka næst elstur fjögurra bræöra. Þegar hann fæddist var brekkan rauö og gul og hæstu fjöll hvft I toppinn. Haust- annir voru aö byrja. Þarna ólst Halldór upp í faömi dalsins og fjölskyldunnar. Viö Halldór áttum sama bernsku- heimili. Viö áttum niöinn f Goöafossi og Fljótinu, heiöina oglömbin á vorin og svo ótal margt fleira. Þaö var von aö Halldór vildi vera heima. Voriö 1976 fóru Fljótsbakkahjónin I bændaferö til Noröurlanda. Ég átti aö sjá um drengina og halda I horfinu meö bú- skapinn. Sjálf var ég með þrjú börn. Ég horfði á hjónin keyra úr hlaöi og fann hvernig ábyrgöartilfinningin óx eftir þvf sem þau fjarlægöust. Mér varö litiö yfir túniö útihúsin, bæjarhúsiö og garöinn. Hvarvetna var verk aö vinna og hvert sem ég sneri mér, þar voru börn, ýmist aö leik eöa þau voru aö rifast. Ég ákvaö strax, aö eiga þau öll. öllum haföi veriö geta þess, aö þó atvikin bæru okkur hér saman svo til ókunnuga, þá kom siðar svo málum, aö viö fengum okkur sumarbú- staðaland i túnbrekku á yndislegum staö austur i Hreppum, þar sem viö hjálpuö- umst aö viö aö byggja okkur lftil sumar- hús sem standa þar hliö viö hliö. Þar höf- um viö notiö margra góöra stunda i hreinu fjallaloftinu og dýrö hins islenska sumars viö hjarta landsins. Þar undi Hreggviöur hag sinum vel og fékk hug og hönd verk aö vinna viö ýmiss konar rækt- unar- og gróörarstörf. Hann haföi mikiö yndi af útivist, var laxveiöimaöur af lffi og sál og feröagarp- ur, enda mátti hann teljast býsna viöför- ull, bæöi innan lands og utan. Hann var gæddur góöu feguröarskyni og naut því f rikum mæli þess besta, sem fyrir augun bar. Nú er Hreggviöur lagður upp í langa, óræöa för, þá för, sem viö hin öll eigum ófarna. Viö hjónin vottum eiginkonu hans og öðrum ástvinum okkar innilegustu sam- úö. Blessuö veri minningin um Hreggviö Bergmann. Hallgrfmur Th. Björnsson fengiö verkefni viö hæfi en ég átti aö vera til aöhalds ogtrausts úti viö. Amma var i bænum. Og svo byrjaði fyrsti dagurinn. Ég var aö hreinsa sunnan viö fjósiö en slatti af strákum austan undir aö nagl- hreinsa uppsláttarvið. Eitthvaö var um óspektir og áflog en svo heyri ég aö Hall- dór segir: Viö lofuöum pabba þvi aö hreinsa 9 spýtur á dag og maöur á alltaf aö standa viö þaö sem maöur lofar. Mér létti stórlega. Þaö gat ekki verið erfitt aö vinna meö drengjum meö þennan hugsanahátt. Enda hófst nú skemmtileg- ur timi. Ég var ólöt viö aö kenna þeim ýmsa ósiöi sem viö pabbi þeirra stund- uðum i æsku. Meöal annars aö vaöa I Fljótinu. Égóð meö þeim út i Kofasker og Einarsstaöahólma. Þá ljómaöi andiit Halldórs af sigurgleöi. Eitt af þvi fyrsta sem börnunum á Fljótsbakka er kennt er aö óttast Fljótiö og eitt fyrsta manntakiö aö sigrast á þvf en fara aö öllu meö gát. Timinn líöur drengir vaxa og dafna. Allt í einu er Halldór kominn suöur á Land- spítala hættulega veikur. Þá byrjaði bar- átta foreldranna fyrir drengnum þeirra fyrir lff hans. Ein meöferö tók viö af ann- arri en sama bæn. Ég heimsótti hann á spitalann. Þarna lá litla hetjan frá vor- dögum 1976 og brosti. Hann átti óvenju- hlýtt og lifandi bros. Heldur var hann sagnafár þar til taliö barst að sveitinni sauöburöur væri senn aö hefjast og hann Islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.