Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 2
Lára Guðmundsdóttir
á Björgum
Lára á Björgum kvaddi hina jarönesku
veru eftir vor æsku sinnar, sumar starfs-
áranna oghaustlangærraogharöleikinna
veikinda á fyrsta laugardag f vetri hinn
21. október sl. Allt um þungbært sjúk-
dómsstriö á annan áratug, þegar aö vísu
var oft æriö haustlegt dimmdi yfir og
kastaöi éljum fólnaöi lifslitur þessarar
góöu og glööu konu aldrei. Bjartsýni
hennar og þaö æöruleysi sem vér fundum
aö var fagurt fordæmi hinnar jákvæöu og
þakklátu lifsveru var þaö hvitaregn sem
birti upp haustmyrkriö. Margan daginn
leit hún þvi glaöan þótt tilefni lifsgleöinn-
ar virtist hverfandi i samanburöi viö álag
og erfiöi veikindanna. Og svo fjarri var
þaö aö Lára á Björgum leitaöi slns eigin
aöhón varekki siöur veitandi uppörvunar
hugsvölunar og hins bjarta lifshorfs hinn
siöasta hluta ævinnar sem vér samlikjum
hér haustinu en áöur fyrr á sumartíö.
Bernskudagarnir og æskuvoriö heima i
Þrfliyrningi höföu tendraö þaö llfsijós
sem aldrei var sett undir mæliker heldur
boriö svo hátt aö lýsti öörum mönnum
sumariö á enda og leiftraöi oft fagurlega
eftir aö bregöa tók og birtan þvarr er
komiö var framyfir haustjafndægur. —
Jórunn ólafsdóttir frá Sörlastööum oröar
þetta svo f hlýjum og sönnum eftirmæl-
um:
ÞU auölegö veittir
og elskuö varstu
og haröar raunir
sem hetja barstu.
ÞU gjöf þeim færöir,
san grétu f skugga
og gleöi þfn var
aö græöa og hugga.
kvaö um látinn vin.þvi þau eiga svo vel viö
Skarphéöin.
•Undir drottins boöorö bljUgur
beygöi hann sig meö vilja hreinum.
Ráöholiur og ráöadrjúgur
reyndist jafnan hverjum einum.
Hög var höndin, hagur andinn,
hógvær lund og reglubundin.
Varla mun á voru landi
veröa betri drengur fundinn.
Jaröarför hans fór fram frá'Neskirkju
aö viöstöddu fjölmenni. Jarösett var i
Hafnarfiröi aö ósk hins iátna.
Bragi Jónsson frá Hoftúnum
2
Svo ber ljóöiö af lausumáliaöi þessum
fáu hendingum er allt þaö sagt, sem vér
vildum tjá um hetjuna á haustdögum,
sem var veitandi gleöiog vonar, — bundin
vaxandi þunga veikindanna og háö fötlun
þeirra og takmörkun. Hinn andlegi auöur
var svo mikill aö næraur, góöviljinn
miölaöi ávallt öörum af hjartans fúsleik.
En þaö á ekki aöeins viö aö ljós hennar
lýsti veg annarra þegar sorg og raunir
steöjuöu aö eöa vanda bar aö höndum, en
þá var þaö hennar gleöi aö græöa og
hugga, heldur var hún hinn einlægi og
sldlningsrlki þátttakandi i högum ann-
arra og aöstæöum hvaö sem i efni var.
Eins og hún hryggöist meö hryggum af
þeim sjaldgæfa hæfileika aö niöurstaöa
samverunnar var bjartari sýn og vakin
von.gladdist hún meö glööum á þann inni-
lega og fallega hátt sem aöeins fáir
megna þvi aö þeir eru svo fáir sem leita
ekki sfns eigin.
Lára var fædd i Skriöu i Hörgárdal þar
sem ifyrndinni hét i Lönguhliö neöra hinn
7. júni 1895, dóttir Guömundar Jónssonar
ogPálinu Pálsdóttur. Voru þau hjón syst-
kinabörn og þurftu þvi konungsleyfi er
þau giftust 1891. Foreldrar Guömundar
voru Steinunn Friöfinnsdóttir, Þorláks-
sonar og maöur hennar Jón hreppstjóri I
Skriöu, Jónsson en foreldrar Pálinu,Páll
Friöfinnsson, Þorlákssonar og kona hans
Sigriöur Magnúsdóttur frá Féeggstööum i
Barkárdal. Bjuggu þau hjón lengst i Þri-
hyrningi og Auöbrekku góögeröarsöm og
virt vel. Þorlákur afi þeirra Guömundar
og Pálinu var frá Kalastööum i Hval-
fjaröarströnd, en kom ungur noröur meö
sira Arngrimi Halldórssyni er fhittist frá
Saurbæ aö Bægisá 1843. Staöfestist Þor-
lákur nyröra og bjó I Skriöu og eru hinir
mörgu niöjar hans stundum kallaöir
Skriöuætt. — Guömundur og Pálina
bjuggu fyrstu 7 árin I Skriöu en fóru siöan
aö Þrihyrningi þar sem heimili þeirra
stóö uppfráþvitil dauöadags. Eru nú nær
50 ár frá þvi er krabbamein dró Pálinu til
dauöa hinn 6. nóvember 1929 og var hún
þá aöeins 62 ára. Guömundur liföi hana á
9. ár, ‘en hann fell frá hinn 28 . febrúar
1938. Var Steindór sonur þeirra hjóna þá
tekinn viö búi f Þríhyrningi og kvæntist
siöar á þvi' ári Helgu Þóröardóttur frá
Bási. Býr hún enn i Þrihyrningi meö son-
um þeirra en hann varö bráökvaddur
voriö 1966, haföieinn um sextugt. Sigriöur
systir Steindórs og Láru átti heima I Þri-
hyrningi alla ævi^samhent mjög bróöur
sinum og mágkonu i fallegri umgengni
einstaks þrifnaöar utan bæjar og innan,
meöafbrigöum rösk og mikilvirk. Vinátta
þeirra systkinanna var alla tiö náin. Og
Lára fluttisteigi svolangt á brautu er hún
og maöur hennar Magnús Sigurösson frá
Kjarna i Mööruvallasókn tóku Björg til
ábúöar i fardögum 1923, aö Guömundí
Jónssyni ekkjumanni þar frá föllnum, aö
hamlaöi samgangi og félagsskap viö
gamla heimiliö.
Hjúskapur Láru og Magnúsar stóö I
rúm 58 ár en þau giftust hinn 15. mai 1920
og voru þau einu brúöhjónin sem sira
JónÞorsteinsson á Mööruvöllum gaf
saman á þvi ári aö þvi er séö veröur af
kirkjubókinni. Bjtx-g voru talinhiö mesta
kot, þegar þau settust þar aö og ekki mun
bústofninn hafa veriö nema 2 kýr, örfáar
kindur og 2hestar í fyrstu. En allt um fá-
tækt í landi og erfiöa tima gekk bú þeirra
vel fram. 1 staö litils og lélegs bæjar reis
brátt myndarlegt steinhús sem enn í dag
er hin besta !búö,UtihUs ýmis smám
saman og tUnrækt mikil. 1 höndum þeirra
og siöan ásamt meö Sigriöi dóttur þeirra
og Birni Gestssyni manni hennar uröu
Björg aö stórbýlisgaröi en breytingin frá
hinum fyrra tíma til hins nýja ein hin
stórfelldasta þar um sveitir. Alkunna er
hve mjög fólk getur breytst viö svo aukna
og mikla hagsæld. Þannig fór þeim ekki
Láru og MagnUsi á Björgum og f jölskyldu
þeirra. Aö baki framfaranna lá jöfn og
mikil vinna þeirra allra og þau hugsuöu i
litillæti um stökkbreytingu hlutanna og
töluöu af hógværö um hinn blómlega stór-
bUskap á gamla kotinu. — MagnUs hóf
snemma störf aö vegagerö og var viö þau
bundinn öll sumur, en Lára annaöist bUiö
meö dætrum þeirra, Sigriöi Pálinu (nú
húsfreyju á Reykjum i Fnjóskadal) og
Margréti (hUsmóöur á Akureyri) allt
þar til er Sigriöur og Björn hófu búskap á
jöröinni meöfram þeim Magnúsi. Var til
þess tekiö hve þær mæögur voru sam-
hentar I búskapnum og samvaldar aö
dugnaöi og forsjá, ásamt þeim hlýleik
jöfnuöi og myndarskap I húshaldi og
vistargerö, sem leiddi til þess aö heimiliö
var alla tiö mjög hjúasælt. Vegna starfa
MagnUsarsem löngum voru unnin i fjar-
lægum héruöum var Lára þvi bæöi hús-
móöirin og bóndinn. Rækti hún hvort
tveggja jafnhliöa á svo hljóölátan og far-
sælan hátt aö hlaut aö vekja aödáun
þeirra sem næst bjuggu og best til þekktu
I áratuga nágrenni.
Þess veit vist enginn dæmi aö Lára á
Björgum heföiekki tima tilaö sinna gest-
um jafnt börnum sem fullorönum. En þd
aö hún væri mikill .mannþekkjari mun
Islendingaþættir