Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 4

Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 4
Ingimundur Gíslason kk frá Brúnastöðum 13. des. var til moldar borinn Ingi- mundur á BrúnastöBum, eins og hann ávallt var nefndur nú orBiB af kunnugum, en áBur Ingimundur frá SuBur-Nýjabæ. Hann var sonur hjónanna Gisla Gestsson- ar og GuBrUnar MagnUsdóttur, er bjuggu allan sinn bUskap I SuBur-Nýjabæ f bykkvabæ, en eru nú vistmenn á Elli- og hjukrunarheimilinu Grund. Hann á 101 aldursári, en hún á 93. Ég hef ekki i hyggju aB rekja ætt Ingi- mundar lengraen þetta, en mig langar til aBminnast mannsinssjálfsí fáum orBum. bjargálna og sýndi þaB jafnan aB auBævi þjóBar er fólkiB sjálft en hvorki vörur né gull. Heimur bókarinnar og andlegra mennta var alla tiB kjörsviB hans. Knöpp kjör uppvaxtaráranna lokuBu leiBum langrar skólagöngu — En hann hlaut i arf hugarorku aldamótakynslóöarinnar — og meB hjálp góBs uppeldis gat hann ávaxta hana i fjölþættum störfum fyrir heima- byggB sina. Ég þekkti AgUst siöan ég var ungur drengur. Hann varkennari minn I tvo vet- ur. ViB störfuBum mörg ár saman I ung- mennafélagi sveitarinnar og siöast en ekki sist var hann samstarfsmaBur I skólastörfum á þriBja tug ára. MeB hon- um var mér kært aB vinna svo viB fáa aBra verBur jafnaö. ÞaB var skóli Ut af fyrir sig aB vera i nábýli viB AgUst og þau hjón bæBi. Umgengnishæfileikar þeirra og sambýlishættir þeirra hjóna hafi ekki sIBur komiö skýrt fram I sambýlisháttum stórrar fjölskyldu I þröngri ibúB aö Karfa- vogi 36héri borg. Aldrei reyndi þó á þessa þætti I fjölskyldunni frá Laugum eins og siöustu æviár Agústs. En — „lífsins kvöB og kjarni er þaö aö liöa / og kenna til i stormum sinna tiBa”. Sveitin hans, Hvammssveitin kveöur hann og þakkar honum fórnfUs störf. Viö' nemendur hans, eldri og yngri þökkum honum veganestiö og samfylgdina. ViB hjónin, Kristin og ég, þökkum honum samveruárin heima á Laugum og alla tryggö og hlýju sem æ siöan streymdi frá hug hans. BlessuB sé minning AgUsts JUliussonar. Einar Kristjánsson. 4 Fátt ýtir jafn óþyrmilega viö okkur jaröarbörnum og þaö, er einhver ættingi eöa vinur er burt kallaöur frá okkur meB sviplegum hætti sem þU og fleiri. Þá fyrst rönkum viö viö okkur og skiljum, hversu mikill sannleikur er fólginn i ljóölinum stórskáldsins: Svo örstutt er bil milli bliöu og éls, og brugBist getur lániö frá morgní til kvelds Já, kæri bróöir, þessar ljóölinur flugu gegnum hug minn er ég frétti andlát þitt. Fyrir aöeins fáum dögum vorum viB hjón- in gestir ykkar hjónanna á hinu myndar- lega og fallega heimili ykkar. Vist er, aö þá óraBi okkur ekki fyrir þvi aö þetta yröi okkar siöasta samverustund I þessu lifi. En svona er lifiö. ÞaB er vist best aB þaö séeins ogþaöer, aöviö vitum sem minnst um feröina miklu, sem viB fórum öll. Kæri bróöir, ég veit mæta vel, aB þú kærir þig aldrei um hrós eöa skjall, þaö var fjarri þér. ABeins raunveruleikinn skipti þig máli svo aöég vona aö ég fari ekki út 1 þá sálma. En ég gek ekki látiö hjá liöa aB þakka þér fyrir þann velvilja, er þú sýndir, þegar viö vorum aB byggja kirkjuna á þinum æskuslóöum, enda hygg ég aö hugur þinn hafi dvaliö þar oftar en flesta grunar. Ekki get ég fariB fram hjá bóndanum I sjálfum þér. Hann skipaBi ekki svo HtiB sæti I lifi þinu. ÞaB var ekki veriö aö gefast upp, þótt á móti blési, heldur haldiö áfram, þvi allt hlaut aö lagast aftur. Þetta er einmitt hugarfar islenska bóndans. Ekki get ég gengiö fram hjá þvi aB minnast á þaö, hve mikiö yndi þú haföir af hestunum þinum. ÞaB var sannarlega mikil natni og alúö, sem þú sýndir þeim. Þú áttir ávallt fallega og góöa hesta þina búskapartiB. Og mikiö var aögeraef þúgafst þér ekki tima til aö leggja viö ogfá þér sprett, oft meö kunn- ingjum og vinum, enda voru þeir orönir margir. gaman var aB lita heim aö Brún- stööum, þegar allt var fullt af fólki og hestum, enda kölluöusumir kunningjarn- ir þetta býli Litla Fák. En svo ég snúi mér aftur aö alvöru og hamingju llfsins, þá held ég hún hafi fullkomnast er þú kynntist og gekkst f hjónaband meö þinni elskulegu konu, Guörúnu Þorsteinsdóttur, hinn 10. júni 1933, ogþábrosti lifiö viöungu hjónunum, þau eignuBust þrjú elskuleg börn sem hér eru talin i aldursröB, Svanhildur Jóna húsfrú f Reykjavfk, gift Axel Þór Gestssyni, myndskera og eiga þau þrjú börn. Hilmar, hæstaréttar- lögmaBur, kvæntur Erlu Hatlemark og eiga þau tvö börn. Þriöja barniB dó þriggja daga gamalt. Þú varsthornsteinn okkar ættar, ávallt barstu merkiB hátt. Þú varst ávallt eins og fyrrum, aldrei brástu vonum manns. Eftir lifsins grýttri götu gangan veröur mörgum ströng.Þú fórst ætiö þinar leiöir, þinn ei fótur brást á leiö. Þó nú liggi leiöir sundur, lifir minning björt og hlý. Ljúf þig höndin leiöi Drottins, leiöi þig I dýröarstaö. Meö innilegri kveöju og þökk frá foreldrum, systkinum, eiginkonu, börn- um, barnabörnum, öörum vandamönnum og vinum. Mánudaginn 4. des. s.l. sagöi einn nemanda minna viB mig? Hann Ingimundur er dáinn. Mér varö strax ljóst viö hvern hann átti. Þetta var afabróBir hans. Hann haföi oröiö bráökvaddur aö heimili sinudaginn áöur, rúmlega 73 ára aö aldri. Ég hitti Ingimund nokkrum sinn- um f Þykkvabæ, er hann var þar á ferB I heimsóknhjáættfólkisinu.er þar býr. Viö uröum brátt málkunnugir, þvi aB maBur- inn var fljótur aB kynast, léttur i lund og málreifur. Ég heimsóttiþau h jónin á hinu hlýlega heimili þeirra viö SuBurlands- brautina í Reykjavik. Mér var tekiö sem aldavini og eins og ég væri gamall Þykkv- bæingur. Ingimundur ólst upp hjá foreldrum sin- um I Suöur-Nýjabæ og vandist snemma öllum sveitastörfum. En ekki ilentist hann I Þykkvabæ. JarBnæöi hefur ekki legiB á lausu þar. Fólkyfirgefur ekki jörö i góösveit nema af nauösyn. Ingimundur var bóndi i hugsun og setti bú aö BrúnstöBum viö Suöurlandsbraut I Reykjavik. Haföi framan af kýr, en sIBar rak hann stórt svfna- og hæsnabú. Hann haföi mikiB yndi af skepnum. Jafnvel löngu eftír aö borgin var vaxin allt i kringum Brúnstaöi, hélt hann áfram búskapnum. Mjólkina seldi hanti nágrönnunum, sem minnastþess væntan- lega enn. Gestkvæmt var á Brúnstööum, svipaö og í sveitum geröist fyrrum. Foreldrar Ingimundar eignuöust 13 Islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.