Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 9
Magnús Sturlaugsson
fyrrverandi bóndi að Hvammi i Dölum
Þegar gamlir sveitungar, einn eftir
annan, hverfa af sviöi jaröllfsins meö
stuttu millibili, og þeim fækkar óöum,
sem ásinum tima vorusamferöa i félags-
önn daglegra viöburða, er ekki óeölilegt,
aö margvislegar minningar leiti hugans.
Gamall nágranni minn og góökunningi,
Magnús Sturlaugsson, sem á manndóms-
árum bjó lengi aö Hvammi i Dölum, er
genginn eftir aö hafa veriö á annað ár, aö
niiklu leyti, utan viö skynjun umhverfis
sins.
Magnús Sturlaugsson var fæddur 2.
aiars 1901. Foreldrar hans voru Stur-
laugur Jóhannesson á Fjósum og Ásta
Kristmannsdóttir kona hans. Systkini
Magnúsar voru mörg, og hann fór ungur
að árum úr foreldragaröi. Leiöin lá norö-
ur I Bitru á Ströndum, hann lenti þar hjá
sæmdarhjónunum Einari i Gröf og seinni
konuhans, Jensinu. Á þeissuheimili naut
Magnús athvarfs seinni hluta bernskuára
Mér veröur oft hugsað til þess hve gott
var að vera unglingur þar. óskandi væri,
aö allur sá fjöldi ungs fólks sem á hverj-
um vetri þarf aö stunda nám fjarri
heimabyggö sinni, fengi jafn góöan sama-
staö og ég.
Oft hafa sporin legiö á heimili Boggu og
Daniels, fyrst i Skipholti 6 og siöar á
Snorrabraut 35. Þótt oft hafi veriö stutt á
rnilli heimsókna voru móttökurnar ævin-
*ega höföinglegar. Eftir aö viö höföum
heilsast var viökvæöiö venjulega: ,,Æ,
komdu nú og fáöu þér kaffisopa Agga min
~~ þú veröur svo hérna i nótt”. Oft uröu
n®turnar fleiri en ein og fleiri en tvær. Þvi
fer fjarri aö þessi gestrisni hafi veriö tak-
Uiörkuö viö fáa útvalda. Hjá Boggu og
^aniel var ætiö smuga fyrir gesti þótt
húsplássiö væri ekki alltaf aö sama skapi
stórt.
Þótt I mörg horn væri aö lita tókst
Boggu einhvern veginn aö skipuleggja
yerkin sin án þess aö láta klukkuna taka
af sér völdin. Hún virtist ekki þekkja
streituna , sem hrjáir svo margan nútima-
rr'anninn, en skilaöi dagsverkinu sinu
engu aö slöur. Það er svo ótalmargt gott
sem hægt væri aö segja um Boggu frænku
°8 ég veit aö minningin um hana lifir á
•Oeöan góöir mannkostir veröa i heiöri
haföir.
Ragnheiöur Þorgrlmsdóttir
sinna og einnig starfeþjálfunar æskuár-
anna. Um tvitugsaldur var hann viöur-
kenndur ráöandi yfir athyglisveröri
starfshæfni, starfefjöri og heilbrigöum
metnaöi. Þessi þjálfun reyndist honum
jákvætt veganesti á sókndjörfum og erfiö-
um manndómsárum. Hann var frum-
býlisbóndi að Krossárbakka i Bitru, leigu-
liöi á prestssetrinu Hvammi i Dölum
sjálfseignarbóndi aö tJtkoti á Kjalarnesi
og að siöust starfsmaður hjá ölgerðinni
Egill Skallagrimsson i Reykjavik. Hann
var gilduraöili aö hverju, sem hann gekk
oghliföi sér hvergi. Heilsubilun á efri ár-
um mun hafa borið vitni um hliföarlaust
erfiöi á besta skeiði ævinnar.
Ég hef gilda ástæðu til aö halda, aö
æskuheimili Magnúsar Sturlaugssonar aö
Gröf i Bitru hafi veriö honum traustur
vettvangur á margvislegan hátt. Ég gisti
einu sinni meðhonumá þessum bæ, þegar
viðsem sveitungarfórum þangaö noröur I
haustrétt áriö 1933. Hann var ógleyman-
legur, fögnuöur gömlu hjónanna i Gröf,
þegar þau heilsuöu Magnúsi. Kveöjan
heföi tæplega veriö innilegri, þó aö þau
heföu veriö aö fagna syni sinum, sem
hefði dvalið I timabundinni fjarlægð.
Þegar Magnús hóf búskap á Krossár-
bakka, kvæntist hann Vilborgu Magnús-
dóttur frá Hvalsá i Steingrlmsfirði. Þessi
kona féll skyndilega frá fyrir rúmu ári,
hennar var þá minnst I blaöagrein. Þegar
þau Magnús og Vilborg fluttu að Hvammi
voriö 1931, voru i för meö þeim 3 börn og
auk þeirra móöir Vilborgar og amma.
Fjölskyldan stækkaöi i Hvammi, og
heimiliö varö nokkuö mannmargt. Af-
koman var þó fremur góð. Búhyggindi
Magnúsar vöktu athygli, bæöi i'meðferö
búpenings og viöskiptalifi. Fóörun og arö-
semi kúa og kinda var I góöu lagi, þó aö
ekki væri háreistum skepnuhúsum eöa
rúmgóöum fóöurgeymslum fyrir aö fara.
Fóöurbirgöir voru jafnan nægar, val bú-
penings vandaö vel og meöferö sniöin
eftir þeirri stefnu, aö hver einstaklingur
gæti skilað fullum aröi. Afleiöingin varö
sú, að heimilinu vegnaöi vel.
Magnús Sturlaugsson hlaut verö-
skuldaö traustsveitunga sinna I þau 13 ár,
sem hann bjó aö Hvammi I Dölum. Hann
var tvivegis kosinn I hreppsnefnd og var
oddviti um skeiö. Hann var einnig I
sóknarnefnd og I stjórn búnaöarfélags.
Framkoma hans á opinberum vettvangi
is,endingaþættir
var sú, aðhannvardjarfur ogsagöi mein-
ingu sina hreinskilnislega, var hlýr og
léttur og kynntist vel.
Þaðmunalmennttaliö, aö sumariö 1939
hafi veriö eitt af fegurstu sumrum 20.
aldarinnar. Leiö min og minna nánustu la
til fastrar dvalar aö næsta bæ viö Hvamm
i byrjun júnímánaðar þetta sumar. Mót-
takan var goö og birtist þarna á tvennan
hátt. Skeggjadalurinn brosti sinu fegursta
sólskinsbrosi dag eftir dag og viku eftir
viku, og þá er mikið sagt. Sex húsráö-
endur á tveim bæjum i dalnum fögnuöu
nýjum nágrönnum og túlkuöu hlýhug sinn
meira meö framboöinni fyrirgreiöslu en
mörgum orðum. Húsráöendur voruátta I
dalnum næstu fimm árin, og nágranna-
sambúö var eins og best varö á kosiö.
Mislyndir skammdegisdagar kynna Is-
lenska veöráttuum þessar mundir. Léttir
hugvængir svifa þó hratt ofar öllum
drungaskýjum og staðnæmast i mynni
dalsins fagra. Atta húsráöendur dalsins
fyrir og eftir 1940 hafa allir lokiö jarövist
sinni, nema einn, sem blöur. Minnugur
vorkvöldanna 1939 velur hugur hans sér
stöðu á gangstéttinni viö hyrnuna neöar
Hrafnakletts. Geislar kvöldsólarinnar
gylla lognslétta tána á Hvammsfiröi
meöan svanirnir leiöa f jölbreyttan fugla-
sönginn til sævar og lands. Dýrmætt
augnablikið minnir á aö oft var mikiö
sungiö i þessum dal. Litsjónvarpsskermir
minninganna færir gróöur fjallahliöa og
sléttlendis I töfrandi litbrigöi. Kveðju-
þrungiö þakklæti liöur út I lognblíöuna.
„Allir dagar eiga kvöld”.
Geir Sigurösson,
frá Skeröingsstööum.