Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 24.05.1980, Qupperneq 16

Íslendingaþættir Tímans - 24.05.1980, Qupperneq 16
75 ára Guðmundur P. Valgeirsson Bæ, Trékyllisvík „Ollum kom hann til nokkurs þroska.” Guömundur P. Valgeirsson Bæ I Arnes- hreppi 75 ára. Árneshreppsbiiar á Ströndum eru út- veröir mannabyggöar viö Húnaflóa vestanveröan. Arum saman höföu Is- lendingar ekiö i bifreiöum um land sitt þvert og endilangt og grannskoöaö lands- lag og mannvirki á leiö sinni, til þess aö veröa dómbærir um fjallatign og dala- fegurö á eyjunni hvltu. En noröur i Vlkursveit varö ekki komist á bifreiöum, þar sem veginn vantaöi. Þaö hvildi þvl áfram mikil dul yfir þessum heimsenda, allt til ársins 1965, er náttúru- öflin tóku I taumana og sendu hafls upp aö Ströndunum til aö afla ibúunum nauösyn- legrar samúöar. Þá loks fóru hjólin aö snúast svo um munaöi. Stórvirk vega- geröartæki voru send á vettvang meö þeim árangri, aö jeppafært varö noröur og einangrun rofin áöur en vetur gekk I garö. Ekki minnkaöi áhugi feröamanna á aö svipta hulunni af þessu dularfulla byggöarlagi eftir aö spuröist, aö þaö haföi tekiö „landsins forna fjanda” I þjónustu slna I samgöngumálunum meö jafngóöum árangri og raun bar vitni. Þannig hófst þá feröamannastraumur- inn noröur i Arneshrepp sumariö 1966, er slöan hefur veriö óslitinn og vaxandi, þrátt fyrir ófullgeröan veg, grýttan og seinfarinn á löngum kafla. Bendir um- feröin til þess, aö menn telji sig fá fyrir- höfn slna borgaöa, enda er landslag stór- brotiö og hrikafagurt I Vlkursveit og tign fjallanna meiri fyrir þaö, aö þau eru vlöa skýrt afmörkuö og sjálfstæö. Leiöin liggur meöfram ströndinni, þar sem fjaran er heill ævintýraheimur út af fyrir sig meö kynstrin öll af rekaviöi og fjölskrúöugu llfrlki. Þeir, sem látiö hafa eftir sér aö endurtaka feröina áratug síöar eöa svo, undrast þau skemmtilegu stakkaskipti, sem Utihúsabyggingarnar hafa tekiö. Hvarvetna blasa nú viö reisuleg fjárhús meö vélgengum kjöllurum og votheys- hlööum i staö lágreistra og klúöurslegra bygginga, þar sem gegningar voru bæöi tlmafrekar og erfiöar, en reynast nú leik- ur einn I samanburöi viö þaö, sem áöur var. 1 gegnum tlöina hefur heyskapur og húsamokstur veriö meö erfiöustustörfum og beygt bak margra bænda. Nú er þess- um þrældómi aflétt aö mestu I Vlkursveit, þar sem hlutunum hefur veriö komiö I þaö horf, aö hægt er aö láta vélarnar vinna þau verk, sem vöövaafliö vann áöur. Þaö gefur aö skilja aö svona ævintýra- leg umskipti gerast ekki nema fyrir ákveöna hvatningu hugsjónamanna, góöa samvinnu og órofa samstööu allra aöila, 16 sem hlut eiga aö máli. Sá eldhugi, sem áttistærstan þátt I þvl, aö Byggingaráætl- un Arneshrepps var sett á laggimar, var Guömundur P. Valgeirsson I Bæ, elsti bóndi sveitarinnar. Hann er reyndar landskunnur af skrifum slnum og frétta- þjónustu fyrir dagblaöiö „Tlmann”. Guö- mundur á merkisafmæli um þessar mundir þvi aö hann varö 75 ára þann 11. mal, þótt mörgum muni þykja þaö ótrú- legt, þvl aö svo vel ber hann aldurinn, aö llklegra þætti, aö hann væri 10 árum yngri. Til marks um hreysti hans og llfsfjör má nefna, aö kominn á áttræöisaldurinn tók hann þátt I keppnisgáska piltanna, er voru aö losa einn sementsbllinn, meö þvl aö bera tvo poka I fanginu. Léku fáir þaö eftir honum þótt yngri væru. Ekki er þvi ástæöa til aö fullyröa, aö Guömundur standi á timamótum I þeim skiiningi, aö nú muni hann draga sig I hlé og setjastíhelgan stein, þvi aö enn heldur hann velli fyrir „Elli kerlingu” og mun honum skapfelldara aö vinna áfram aö félagsbúi þeirra feöga meöan honum end- ist llf og heilsa. Guömundur Pétur Valgeirsson er fæddur I Noröurfiröi á Ströndum 11. maí áriö 1905. Foreldrar hans voru hjónin Val- geir Jónsson Jónssonar Ölafssonar á Eyri I Ingólfsfiröi og Sesselja Glsladóttir Gislasonar I Noröurfiröi. Þau Valgeir og Sesselja buggju I Noröurfiröi um meir en 40 ára skeiö og uröu kynsæl meö af- brigöum. Eignuöust þau alls 18 börn og komust 14 þeirra til fulloröinsára og Ilentust þau flest I sveitinni og skipuöu húsbónda- eöa húsfreyjusæti á nlu heimil- um. I þessum stóra systkinahópi ólst Guömundur upp og má nærri geta, aö snemma hafa börnin þurft aö hjálpa til viö bústörfin eftir vl sem þrem og kraft- ar leyföu. Og ekki lá neinn á liöi slnu- Valgeir, heimilisfaöirinn, reyndi aö auka aöföngin meö þvi aö stunda sjóróöra. Var hann þannig lengi I skiprúmi hjá Guö- mundi Péturssyni I Ófeigsfiröi á hákarla- skipinu Ófeigi. En þegar tómstundir gáfust sinnti hann kennslu barnanna, þvi aö enginn var skólinn. Sérstaka rækt lagöi aldamótakynslóöin viö hina andlegu- og siöferöilegu hliö uppeldisins og þeim trúnaöi brugöust Noröurfjaröarhjónin ekki, enda drukku börn þeirra i sig guös- trú og góöa siöi meö móöurmjólkinni, er mótaöi lifsviöhorf þeirra og skoöanir. Skömmu eftir fermingu réöist Guömundur P. Valgeirsson til nafna slns I Ófeigsfiröi, sem þá var oröinn aldraöur og búinn aö missa báöar konur slnar. Féll honum vel aö vinna hjá gamla manninum og ber æ slöan hlýjan hug til ófeigs; fjaröarheimilisins. Menntaþráin blundaöi I br jósti Guömundar og um þessar mundir braut hann heilann um þaö, hvernig hann gæti oröiö borgunarmaöur fyrir skólavist á Hvanneyri. Afréö hann loks aö kveöjá Vlkursveit um sinn og freista gæfunnar á sjónum. Þessi ráöabreytni heppnaöist- Tuttugu og tveggja ára aö aldri náöi Guömundur takmarki slnu og innritaöist * Bændaskólann á Hvanneyri haustiö 1927- Þaö fór svo sem Guömundur hugöi, oö Hvanneyrardvölin varö honum mikib ávinningur. Auk bóklega námsins kynntist hann nýrri tækni og áöur óþekkt- um vinnubrögöum, sem einkum voru fólgin I notkun hestaverkfæra viö ræktufl og heyskap. Hvanneyrarskólinn, undir stjdrn Halldórs Vilhjálmssonar, var opinn fyrir þeim nýjungum og framförum, sem samtiminn haföi upp á aö bjóöa og þar var tekiö fegins hendi viö allri viöleitni ti aö auka afköstin og létta erfiöinu * mannshöndinni. Plógurinn og herfiö tóku viö af ristuspaöanum, sáöslétturnar komu I staö gömlu þaksléttanna oi hestasláttuvélin og rakstrarvélin leysW orfiö og hrffuna aö miklu leyti af hólm»' Landbúnaöarstörfin mátti þvl skoöa nýju ljdsi og bóndaefniö noröan úr ArneS' hreppi brann I skinninu eftir aö flýtj8 þessa nýju tækni heim I sveit sina, Þar sem ölltún voru lltil og þýfö, en ræktunar' möguleikar vlöa góöir. Áriö t92 Frámhald á 15. slöu- islendingaÞaetti,■

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.