Heimilistíminn - 24.10.1974, Blaðsíða 10

Heimilistíminn - 24.10.1974, Blaðsíða 10
Hlekkjaðar sálir PHILIPPE PINEL vissi aö starfiö, sem honum haföi veriö falið var alls ekki auövelt, en þegar hann kom til sjúkra- hússins Bicetre i Paris, trúöi hann varla sinum eigin augum, þegar hann sá hinar hörmulegu aöstæður sjúklinganna. Pinel var hæglátur, miðaldra maöur, sem veriö haföi stæröfræðikennari, en fengið áhuga á geðsjúkdómum, þegar vinur hans bil- aöist á geðsmunum, gekk inn i skóg og fleygöi sér fyrir úlfana. Pinel sökkti sér niður i rit um geöræna sjúkdóma og 1793 var honum falin stjórn stærsta geðsjúkra- húss Parisar. bótt aðstæður þar væru hörmulegar, voru þær engin undantekning. Ef sjúkl- ingur eöa ættingjar hans höfðu ekki efni á aö greiöa vist á einkahælum, var sjúkl- ingunum hrúgað saman á almennum sjúkrahúsum. Venjulega var þar engin upphitun og frostbólga var algeng, lýsing var af skornum skammti og loftræsting einnig. Sumir sjúklinganna höfðu engin föt til að klæöast. Þegar fötin sem þeir komu i voru útslitin, var engin aö fá i staðinn og „erfiöir” sjúklingar voru ein- faldlega hlekkjaðir við veggina. Allt þetta og meira til sá Pinel á Bi- cetre. Hann ákvað fljótlega, að eitthvað yrði að gera og þrátt fyrir að allt var i sár- um eftir frönsku byltinguna, hélt hann á- fram áætlunum sinum. Hann valdi fimmtiu sjúklinga, sem margir hverjir höfðu verið i hlekkjum i þrjátiu eða fjörutiu ár og gátu ekki lengur gengið, fékk siöan járnsmið og lét rjúfa Þarna er Philippe Pinel að láta leysa geðsjúklingana úr hlekkjunum, sem þeir höfðu verið í árum saman. 10

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.