Heimilistíminn - 07.11.1974, Side 33

Heimilistíminn - 07.11.1974, Side 33
að hann rétt kosmt þar fyrir. Garðurinn var við glugga og hinum megin — hjálp! Þar var ekkert nema loft og langt, langt fyrir neðan var gata, þar sem pinulitir bilar óku fram og aftur og fólk gekk á gangstéttunum og leit ekki út fyrir að vera stærra en blaðlýs. Bastian hafði dottið niður i blómakassa, sem hengdur var undir glugga. Heppilegt, að hann hafði ekki dottið lengra niður. Sem betur fer var glugginn við blómakassann opinn. Hann leit inn. í gluggakistunni lá svei mér þá köttur, litil kattastelpa. Hún var minni en Bastian og hafði afar failegan feld, loðnari og mýkri en nokkurn kattafeld, sem Bastian hafði séð. Já,katta- stelpan var eiginlega öliu fremur gulbrúnn feldur en köttur. — Hvað á eiginlega að þýða að koma svona? sagði kisustelpan og lyfti annarri augnabrún- inni, en hreyfði sig ekki að öðru leyti. — Ja, svaraði Bastian. —Það er vist einhver óregla á flugferðum þessa dagana. Ef ég má koma inn, skal ég útskýra það. — Ekki að tala um, sagði kisustelpan. — En komdu þér burtu úr garðinum minum i hvel Hann er eina náttúran, sem ég hef til umráð En Bastian skauzt inn um gluggann, rc framhjá kisustelpunni. Hann gat ekki far neitt annað, ef hann átti ekki að detta niður < láta lifið. Hann kom inn i afskaplega stóra fallega stofu með þykku gólfteppi og mörgu málverkum á veggjunum. Húsgögnin vo gljáandi, — Átt þú heima hér? Spurði hann kisustel una. — Ja, en ég kæri mig ekki um gesti. Bles — Ja, sagði Bastian. — Fólk er svo misjafi Heima hjá mér eru gestir alltaf velkomnir. V gefum þeim eitthvað gott að borða mmmmmmm, drekka og ...æ. — Út! hrópaði kisustelpan og augun sku gneistum um leið og hárin tóku að risa á bakii á henni. — Út eða ég kalla á manneskjurn minar. út! Hún benti á gluggann með skottin en Bastian leit i aðra átt og lét sem ekkert væ Hann langaði ekkert til að fara út um glugga fjórðu hæð. — Ja, sagði hann. — Annars heiti ég Seba; ian Mendelsohn Tjaikowsky og..... Þá valt kisustelpan á bakið og flissaði h< ósköp og dillaði rófunni. — Það er ómögulegt. Köttur getur ekki þe ið það. Segðu það aftur. — Se-ba-sti-an Men-del-sohn Tjai-kow-sl sagði Bastian hægt, en þá hló kisustelpan s mikið, að Bastian hélt, að hún væri orðin ve — Ó, nei, stundi hún. — Þetta er heimskule asta og fyndnasta nafn, sem ég hef nokkur tima heyrt. — Þá hefurðu bara ekki heyrt mörg nöf sagði Bastian svolitið móðgaður. — Annars ég að fara á sýningu, það er að segja, næstu þvi á sýningu, eða eitthvað i þá áttina. — Ó, þetta er hlægilegt, veinaði kisustelp

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.