Heimilistíminn - 20.03.1975, Blaðsíða 9

Heimilistíminn - 20.03.1975, Blaðsíða 9
— >að er eins og rafstraumur fari um HúN er indæl, lágvaxin kona með silfur- 8rátt hár og býr i Stokkhólmi. Ibúðin er fúll af stjarnfræðilegum málverkum, sem e'ginmaðurinn málaði, blómum, bókum, SÖmlum stólum og þar er lika pianó. tJr Sluggunum er útsýn yfir fallegan almenn- 'ugsgarð. Hún settist við pianóið og lokaði augun- Um. Eins og leitandi sló hún nokkra öljóma, en svo féll höfuð hennar skyndi- 'ega fram á við, takturinn breyttist um lei6, tónarnir urðu öruggir, það var eins °g önnur manneskja hefði tekið við. Að sögn Margit, var það Franz Liszt, Sem lék í gegn um hana. Getur slikt verið U'ögulegt? Liszt lézt árið 1886. Margit Selin er það sem kallað er pianó- fuiðill. >egar hún er i transi, semur hún iönlist af sama toga og Beethoven, Bach, Hrahms, Chopin, Liszt og Tsjaikowsky. Hún heldur þvi fram, að þessir meistarar ieiki á pianóið gegn um hana. ~ Eg er lika miðill fyrir nýrri tónlist, Segir hún. — Einu sinni, þegar ég hélt öljómleika i fæðingarborg minni, Hels- 'Ugfors, lék ég Stravinsky. Ég hef aldrei '®rt neitt um tónlist, svo ég hafði. aldrei Heyrt hans getið sem tónskálds. Ég hélt að hann væri fiðluleikari. Ég sló nokkra hljóma og allt i einu tóku hendur minar að 'eika sterka, dásamlega og tæknilega séð, 111 jög erfiða tónlist. Margit Selin hélt fyrstu hljómleika sina órið 1949 j Helsingfors. Hún bjó i Finn- •andi þá og var gift hæstaréttarlögmanni. ^rið 1939 hafði hún ekki snert pianó i öieira en 20 ár, og hún hefur aldrei notið Bóðrarkennslu i pianóleik. Hún lærði und- •rstöðuatriðin, þegar hún.var barn, en ekki meira og enginn getur skýrt það sem "Un hefur farið að gera siðan. handleggina og hendurnar. Allt i einu geta fingurnir á mér leikið erfiða og flókna tónlist, segir hún. Arið 1938 skrifaði Margit i transi sögu frá Egyptalandi hinu forna með svokall- aðri ósjálfráðri skrift. 1 nokkrum linum af sögunni felst spádómur: „Hlustaðu á okk- ur gegn um dásamlega hljóma tónlistar- innar og þú öðlast hamingju sköpunarinn- ar. Leitaðu þess æðsta. Gleymdu sjálfri þér i tónlistinni og miðlaðu þeim, sem vilja hlusta. >ú ert ein af okkur og við er- um alltaf nálægt þér, þegar þú leikur”. Skömmu eftir þetta komst Margit i samband við Franz Liszt, sem er andleg- ur leiðtogi hennar. >að var hann sem sagði henni aö leika á pianóiö. — >etta er undarlegt. Ég hef aldrei lært samhljóma, þeir bara koma. Fyrst og fremst verð ég að slaka fullkomlega á, hætta að hugsa, að minnsta kbsti um tón- list. Eftir nokkra áslætti fara hendurnar að renna yfir nóturnar og þá fyrst veit ég hvaöa meistari það er, sem tekið hefur við stjórninni. — >egar ég held hljómleika, get ég aldrei sagt fólkihvað ég ætli að leika, þvi ég veit ekki sjálf, hvaða meistari stjórnar mór. _ Margit Selin hétl hljómleika i London i mars á sl. ári. >rátt fyrir að hún er á átt- ræöisaldri, er persónuleiki hennar óvenju vakandi og sterkur. Bráðlega ætlar hún að halda hljómleika i Helsingfors og i þýzka sjónvarpinu. Eftir það fer hún til Bandarlkjanna, þar sem visindamenn ætla að rannsaka fyrir- bærið. Hverju á maður að trúa? Geta vis- indin skýrt þetta? 9

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.