Heimilistíminn - 20.03.1975, Blaðsíða 18

Heimilistíminn - 20.03.1975, Blaðsíða 18
þtisund ár að gera tölvu, sem tekur mannsheilanum fram. í tilraun einni kom dr. Penfield við ýmsar heilastöðvar tilraunamennskju, sem var með fullri meðvitund. Þegar komið var við sjónmiðstöðina, sá viðkomandi „stjörnuhrap.” 1 heyrnar- stöðinni tóku bjöllur að hringja. Þriðja stöðin sendi frá sér bernskuminningar, litilvæga hluti, sem ekki höfðu hvarflað aö manneskjunni i 30 ár. Hin ýmsu áhrif sem skilningarvitin verða fyrir, blandastsaman i heildaráhrif i kerfi, sem ómögulegt er að likja eftir. Þessi „blöndungur” sameinar sjón,heyrn lykt, imyndun og minni i eina heild. Þetta er starfsemi, sem á sér enga hliðstæðu i nátttirunni. Hversu mörg okkar nota svo þennan eiginleika til fulls? Flestir heilasér- fræðingar telja að bara einn af hverjum þtisund noti heila sinn verulega. Þetta fólk er venjulega talið snillingar — þótt það sé það raunverulega alls ekki. Það hagnýtir sér aðeins eðlilega greind og meðfædda einbeitingarhæfileika. Mikilvægast er, að það noti einnig hæfileikann til að sjá sam- hengi hlutanna. — Það er regla i öllu, eins konar mynstur, segir prófessor James McConnell, annar mjög hæfur heilasérfræðingur. — Ef maður uppgötvar þetta mynstur, er maður á góðri leið með að leysa ónotaða heilakrafta úr læðingi. „Venjulegt fólk” getur gert hluti, sem viröast alveg ótrtilegir — að minnsta kosti þegar það leggur sig verulega fram við það. Bifvélavirki i New York kann til dæmis utan að ntimer þeirra mörg hundruð bifreiða, sem daglega er lagt fyrir framan verkstæði hans. Tyrkinn Mehmed Ali Halici tryggði sér rtim i heimsmetabók Guinness, þegar hann árið 1967 fór með 6666 vers tir Kóraninum utan að á sex klukkustundum. t rauninni þarf enga snilligáfu til þess. Þess háttar heilaleikfimi er mun meira en flest okkar eru fær um — En, segir prófessorinn — það er margt annað smærra, sem heilinn getur gert, ef við að- eins reynum. Við getum reynt að leggja á minnið simantimer vina og kunningua. Þá sleppum viö lika viðaðskrifa þau niður. Við getum reynt að lýsa nákvæmlega her- bergi, sem við höfum dvalið i i stundar- fjórðung. Við getum reynt að fara tit i búð án „tossaseðils”. Við getum reynt að rifja upp, þaö sem gerðist fyrir tiu árum. Loks má reyna að koma fyrir sig nöfnum og mannlýsingum i bók, sem lesin hefur verið fyrir mánuði. Þetta eru langt frá þvi að vera erfiðir hlutir, þegar tekið er tillit til hæfni heilans. Hann getur geymt tlu milljarða staðreynda af ýmsu tagi, en fullkomnustu tövlur aðeins fjórar milljónir. Heilaefni á stærð við tituprjónshaus rtimar jafn 18 Ótal sjálfboöaliöar hjálpa visindamönnum aö rannsaka heilann. mikla vitneksju og tölva á stærð við sima-1 klefa! Enn er það einn af mestu leyndardóm- um visindanna, hvernig hægt er að koma svo mikilli vitneskju fyrir á svæði, sem ekki er stærra en greipaldin. Einnig er það gáta, að við skulum ekki geta nýtt þetta feiknalega afl. Sérfræðingar telja, að við þyrftum að læra að „smyrja” heilabtiið. En það er hlutur, sem við kunn- um ekki enn. og i staðinn skulum við at- huga nánar önnur dulin öfl I okkur sjálf- um. — Sjálfboðaliðar við tilraunir hafa gengið I gegnum þtisundir rannsókna, þar sem þeir voru látnir sæta mjög miklu likamlegu erfiði. Þannig hefur verið reynt að mæla raunverulegt afl karla og kvenna. Arangur rannsóknanna hefur bæði komið á óvart og verið ánægjulegur. Hann sýnir sem sé, að við erum öll mun sterkari, hugaðri og dugmeiri, en við höfðum haldið. En ekki alltaf og þar standa sér- fræðingar andspænir sérstöku eðli likama okkar, sem ruglar þá svolitið i riminu. Það er nefnilega aðeins þrenns konar áhrif, sem geta breytt venjulegum dauðlegum manni i eins konar „ofur- mannlega” veru. Það eru ótti, reiði og meðaumkun. — Þetta er læknisfræðilega sannað, segir bandariski sérfræðingurinn

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.