Heimilistíminn - 28.04.1977, Síða 4

Heimilistíminn - 28.04.1977, Síða 4
Enginn elskar Þær mega ekki vera hörund gaman af útivinnu, og geta „Mælameyjar” eru stööumæla og umferöarlagaveröir i New York kaliaö- ir. Þetta eru þó ekki allt saman meyjar, þótt stór hópur kvenna vinni nú viö aö skrifa miöa og tylla þeim á bfla, sem ann- aö hvort hafa staöiö of lengi viö stööu- mælana, eöa hefur veriö lagt ólöglega á hinum mörgu götum borgarinnar. Þaö er sagt heldur erfitt starf og leiöinlegt, aö vera stööumælavöröur I stórborginni. Þegar auglýst er eftir fólki til starfans hljóöar auglýsingin gjarnan eitthvaö á þessa leiö: Kurteis, samvizkusöm kona óskar til starfa utan dyra. Nokkur skrif- finnska fylgir starfinu. Umsækjandi má alls ekki vera hörundssár! Þægilegustu menn og konur geta gjör- samlega umhverfzt af illsku, þegar miöar hafa veriö settir á bilrúöurnar, vegna ólöglegrar stööu bilanna. Þá er vist eng- inn leikur aö vera „mælamær”, og veitir ekki af aö viökomandi sé bæöi kurteis og hógvær aö eðlisfari. Yfirmaöur „mælameyjanna” heitir Nathan Yanofsky, og stjórnar hans skrif- stofu þeirra i New York, sem hefur eftirlit með umferöarmálum. A skrifstofu hans má sjá alls konar kort og tölur og einna helzt litur út fyrir, að hann hafi fengiö upplýsingar um hvern einasta bil, sem staöiö hefur ólöglega eöa of lengi á ein- hverjum stað i borginni. Hann gæti lik- lega sagt okkur lika, hversu lengi billinn hefur veriö þarna, og á hvaöa tima sólar- hringsins það var. Þessi dugnaöarlegi stjórnandi „mælameyjanna” lefyöi ný- lega bandariskum blaðamanni aö hitta þrjár þeirra að máli, en hann sagði við blaðamanninn áöur en viötaliö hófst: — Kallaöu þetta fólk ekki „mælameyjar”. Þaö er nánast það eina sem þaö getur ekki látið óátaliö fram hjá sér fara. Meyjarnar voru reyndar ekki nema tvær, og svo var einn karlmaöur, sem einnig hefur þann starfa að ganga um göt- ur borgarinnar og setja sektarmiöa á bila, sem eru þar, sem þeir eiga ekki að vera. Alls eru starfandi 623 umferöarlagaveröir I New York og árlega hala þeir inn 60 milljónirdollara i sektir, en þaö samsvar- ar 12 milljörðum króna. Fyrstur gekk á fund blaöamannsins tveggja metra risi, William A. Gant. Hann var ekki árennilegur, og segja má, aö þaö sé furöulegt, aö nokkur skuli leggja I aö hreyta ónotum eöa fúkyröum I jafn stóran og stæöilegan mann og Gant, en þeir, sem hafa lagt bil sinum ólöglega og veriö nappaöir, láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Gant hefur meira aö segja lent I þvl, aö ung og falleg stúlka, eigandi blls, sem hann var aö sekta, ók af staö á fullri ferö meö Gant hangandi utan á biln- um. Gant er alvarlega þenkjandi ungur maöur, kvæntur og faöir tveggja lltilla stúlkna. Hann segist vonast til þess, aö sá dagur renni upp, þegar hann getur aftur horfiö aö þvi námi, sem hann áöur stund- aöi. Þetta starf er aöeins nokkurs konar Delia Gallagher heíur veriö hækkuö í tign, og hún er ekkert hörundssár lengur. Hún lætur öll ónotin eins og vind um eyru þjóta. — Irsku karlarnir eru hvaö verstir, segir hún, — þeir geta alls ekki sætt sig viö þaö, aöstúlka af sama þjóöerni og þeir sé aö sekta þá. Svo eru konurnar, allar upp til hópa, ómögulegar. Þær spyrja mig að því, hvers vegna ég sé ekki heima aö passa börnin min, eöa elda, eins og ég ætti aö vera. Svo kemur fyrir að ég rekst á fólk, sem spyr hvers vegna ég sé ekki í Ir- landi, þar sem ég ætti aö vera I IRA. Aö lokum eru alltaf einhverjir sem bara bölva mér I sand og ösku. M ikill hluti f ólks er þó skemmtilegur og kemur vel fram viö okkur. Sumir koma meira aö segja aftur og biöjast afsökunar, ef þeir hafa komib ókurteislega fram viö mig. Gallagher hefur þaö aö reglu, aö gera engar undantekningar vegna kunnings skapar eöa annars. Þaö skiptir hana ekki máli, þó hún veröi aö setja miöa á bll ná- granna slns eöa kennara barnanna sinna. Og hversu marga miba skyldi Gallagher svo skrifa á hverjum degi? — Venjulega um sjötlu miöa, segir hún. Ef einhvern tíma veröur settur á fót „Salur hinna frægu” fyrir „mæla- meyjarnar”, þá hlýtur Sonia Riz aö kom- ast I hann. Hún var þriöja og síðasta „mælameyjan,” sem blaöamaöurinn ræddi viö. Fyrir nokkrum árum kom þab millibilsástand, og hann hefur engar áhyggjur af sviviröingunum sem New York-búar láta dynja á honum annað slagið vegna starfs hans. Daglega gengur Gant um 10 kilómetra og hann segir: — Ég lit hreinlega á þetta sem löggæzlu og þeirri afstöðu minni læt ég ekki breyta. En þaö eru ekki allar „mælameyjarn- ar” á stærö viö Gant. Næst ræddi 4 ri\

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.