Heimilistíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 5

Heimilistíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 5
. .mælameyj arnar’ ’ sárar, þurfa að hafa skrifað sektarmiða á bílana blaBamaöurinn viö einstaklega aölaBandi og fallega unga stúlku, Deliu Gallagher, sem er af Irskum uppruna. Delia var til skamms tíma gangbrautarvöröur, en svo kom aö því aö hún þurfti aö afla meiri tekna en gangbrautavarzlan veitti henni, þvl heima voru sex munnar, sem þurfti aö mata. Fyrir ,,mælameyja”-starfiö eru greiddir um 750 dollara á mánuöi, eöa um 150 þúsund Isl. krónur. Deliu llkar llka vel útivinna, og hún hefur lengst af haft ánægju af aö umgangast fólk. En fljótlega geröi hún sér grein fyrir þvl, aö fólkiö á götum New York er tölu- vert öðruvísi en börnin, sem hún haföi áö- ur hjálpaö viö aö komast yfir göturnar. Þær voru ófáar næturnar fyrstu vikurnar, sem hún var „mælameyja” sem hún grét sig í svefn. — En ég þurfti á þessu starfi aö halda, sagöihún, — svo ég varö bara aö halda áfram, og reyna aö gleyma því, hvernig sumt fólkiö kom fram viö mig I vinnunni. Hún varö aö gleyma mannin- um, sem skyrpti framan í hana, krökkun- um, sem ógnuöu henni meö sýru og upp- hringingunum, sem hún fékk um miöjar nætur, þar sem henni var hótaö hinu versta, ef hún hætti ekki aö ergja fólk meö þvi aö skrifa sektarmiðana. fyrir, aö hún setti miöa á glæsibll, sem lagt haföi veriö ólöglega, og hún lét sig engu skipta, þótt farþeginn I bllnum væri enginn annar en John V. Lindsay þáver- andi borgarstjóri New York. Sonia Ruiz er ekki aöeins sæt og viökunnanleg ung stúlka, hún er líka hörö I horn aö taka og kallar ekki allt ömmu slna. Sonia Ruiz segist skrifa út aö meöaltali 30til 40miöa á dag, en hún segir aö þaö sé ekki jafnmikiö um umferöarlagabrot alls staöar I borginni. Stundum birtast fréttir I New York-blööunum, aö umferöarlagaveröir þurfi aö skrifa sektarmiöa og setja þá á blla, sem eft til vill „hafa ekkert gert ólöglegt.” Astæðan sé sú, aö veröirnir þurfi aö skrifa ákveöinn fjölda miöa til þess aö upp fylla þau skilyröi, sem þeim eru sett. Nathan Yanofsky segir, aö þaö sé aö sjálfsögöu rétt, aö skrifstofan reikni meö ákveðnum fjölda miöa frá hverjum og einum veröi. Meöaltaliö sé um 40 miöar á dag, en hins vegar sé ekkert gert I þvl, þótt menn hafi ekki skilaö inn þetta mörgum miöum, einn og einn dag. Lækki talan óeölilega mikiö, og haldist hún lág I lengri tíma, eru veröirnir sektaöir, eöa þeim hegnt meö þvl aö taka af þeim einn sumarleyfisdag, eöa þeir eru látnir greiöa 50 dollara sekt. Þetta er gert vegna þess, aö talið er nokkurn veginn öruggt, aö viö- komandi aöili sé farin aö slappast I vinn- unni, og hættur aö leysa hana af hendi sem skyldi. Yanofsky telur ekki, aö þetta veröi til þess aö menn skrifi ranga sektar- miða, þar sem af nógu sé aö taka. Þess þurfi ekki meö 1 þessu starfi. Ekki segist Yanofsky heldur muna eftir því, aö um- feröarlagaveröi hafi nokkru sinni veriö sagt upp störfum vegna þess aö hann sektaði ekki nógu marga fyrir lagabrot. Eftir þessi viötöl gekk blaöamaöurinn aftur niöur á skrifstofu slna. A leiöinni raksthanná „mælameyju”, sem reyndar var karlkyns. Hann gekk til hans og ætlaöi aö spyrja hann nokkurra spurninga um starfiö, en sá vildi lltiö segja. Hann vildi ekki láta hafa eftir sér I blööum neitt um sektirnar né hina seku. Þó sagöist hann geta sagt þaö, aö hann vildi fremur vinna eitthvert annaö starf á vegum hins opin- bera, og vonaöist til þess aö geta fljótlega breytt um umhverfi. — Hvaö er þaö versta viö þessa vinnu? — Veöriö! — Og hvaö er bezt viö vinnuna? — Ekkert! (Þ.fb) 5

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.