Heimilistíminn - 28.04.1977, Side 13

Heimilistíminn - 28.04.1977, Side 13
Blómin okkar VAR NAFN KONUNNAR I Suður-Evrópu og annars staðar, bar sem loftslagió er nægilega heitt vex hortensían utan dyra. Tæpast þýö- ir þó hér hjá okkur aö setja hana út i garöa, ekki einu sinni um hásumariö. Sennilega liöi henni ekki sem verst í gróöurhúsum sem fólk er nú víöa aö setja upp I göröunum hjá sér. Hortensian þolir ekki mikla sól, og þess vegna veröur aö láta hana standa i skugga, til dæmis I noröurglugga. A meöan plantan er i blóma má hún alls ekki þorna, og bezt er að vökva hana með 25 til 30 stiga heitu vatni. Sennilega er árangursikast aö hella vatninu I skálina undir pottinum, og láta plöntuna sjúga þaö upp, þannig aö moldin i pottinum nái aö gegnblotna. Hortensia eða Hydrangea macrophylla var vel þekkt hér á landi fyrir einum 30 til 40 árum. Síðan hvarf hún að mestu af markaðinum, en siðustu árin hefur henni skotið upp aftur, og í blómabúðum er okkur tjáð, að hún njóti mikilla vinsælda. verið heldur erfitt i hibýlum hér á landi, en noröurgluggar eöa ganga- gluggar, þar sem ekki er eins heitt og inni i ibúöunum sjálfum, gætu hentaö blóminu vel. Eftir nokkrar vikur er svo óhætt aö færa plöntuna á heitari stað. Blóm hortensiunnar eru hvit, rauö, bleik eða blá. ft Eftir að blómgunartiminn er liðinn er bezt aö klippa hana dálitið niöur. Undir haustið er gott aö setja hana niöur i kjallara eða i geymsluna, þar sem hún er látin vera fram eftir vetri. Hún þarf nú litla vökvun, en þó má hún alls ekki skrælna upp, þannig að blöð og leggir visni. í janúar eöa febrúar er rétt aö taka hortensluna fram aftur, og fyrstu vikurnar á hún aö standa á fremur köldum staö. Bezt er aö hitinn fari ekki yfir 10 til 12 stig. Slikt getur Hortensian meöfram ám i Japan. Fyrst er sagt frá plöntunni áriö 1767, og er þaö franskur grasafræöingur, Philibert Commerson, sem lýsir henni eftir aö hafa séö hana i Kina. Nefndi hann hortensíuna eftir konu sinni, Hortensiu Baret. — (Tintamynd GE) HORTENSÍA

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.