Heimilistíminn - 28.04.1977, Side 22

Heimilistíminn - 28.04.1977, Side 22
Berit Brænne 7 Þýðing: Sigurður Gunnarsson Fimmti kafli ÞYTUR / Drengirnir horfðu þangað báðir stundar- korn. Dýrið var enn i alltof mikilli fjarlægð, til þess að þeir gætu þekkt það. Og nú hvarf það skyndilega á bak við hæð nokkra. „Ef til vill er þetta jarfi,” sagði Jón. „Eða gaupa,” sagði Tóti. Þeir biðu rólegir og störðu ákaft i áttina til hæðarinnar. Hvað gat eiginlega hafa orðið af dýrinu? Allt i einu stóð Jón eldsnöggt á fætur. 22

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.