Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 28.04.1977, Qupperneq 27

Heimilistíminn - 28.04.1977, Qupperneq 27
Egner er ekki aöeins rithöfundur. Hann er málari, teiknari, grafiker og bóka- skreytingamaöur. Hann semur einnig lög og hefur unniö bæöi silfur-, gull- og demantsplötur. Hann er eiginlega nokk- urs konar þúsund þjala smiöur. Ariö 1972 fékk hann St. Olafs-viöurkenninguna og I skjalinu sem fylgdi stóö, aö hann hlyti hana fyrir framlag sitt til menningar- mála. Var þar átt viö allt þaö, sem hann hefur gert fyrir börn og unglinga, og þá ekki sfzt meö lestrarbókunum — 16 aö tölu, sem hann hefur samiö. —Égersvoheppinn, aðéghefnær alltaf fengiöaö gera þaö, sem ég hef helzt viljaö gera sjálfur, segir Egner. — Þaö er aö mála og teikna, yrkja ljóö og semja lög, vinna aö barnatfmum f útvarpi og sjón- varpi semja leikrit og bækur fyrir börn og unglinga. Alls staöar hefur mætt mér vel- vild og skilningur, bæöi hjá bókaútgefend- um, norska útvarpinu og f leikhúsunum. Ég hef lfka fengiö aö taka þátt f uppsetn- ingu leikrita minna. Ég hef gert búninga- teikningarnar, og teiknaö leiktjöld og sitt- hvaö fleira, ekki aöeins hér heima i Noregi, heldur einnig annars staöar á Noröurlöndunum. — Ég minnist þess til dæmis, þegar Kardemommubærinn var sýndur i Stokk- hólmi. Viö Anna kona min vorum þar bæöi og ég vann aö uppsetningu leikritsins. Þaö var sannarlega skemmtilegt aö heyra Hér sjáiö þiö myndina utan af sýningar- skránni, þegar Kardemommu bærinn var sýndur I Japan. ræningjasönginn og Kardemommu-söng- inn sunginn af mörgum beztu söngmönn- um Stokkhómsóperunnar. Syversen spor- vagnsstjóri var leikinn og sunginn af manni, sem áriö eftir kom sem gestur og söng Fígaró f Osló! — Er ekki erfitt aö fá leikara til þess aö leika f barnaleikritum? — Sumir vilja það mjög gjarnan, en aörir gera þaöef til vill ekki jafn fúsir. En margir af okkar beztu leikurum hafa far- iö meö hlutverk ræningjanna og bæjar- fógetans í Kardemommubænum og leikið dýrin f Hálsaskógi. Ef til vill ætti oftar aö y' u '-áwií Þaö hefur alltaf mikið veriö lesiö upphátt á heimili Egners. Nú er iesiö fyrir barna- börnin. Frá vinstri Espen, Harald, Anna amma meö Halvor I fanginu, öystein, Egner afi, Hannibal, Berit, og Marit snýr bakinu I ijósmyndarann. setja á sviö leikrit fyrir börn á stóru leik- sviöunum I leikhúsunum. Ég held þaö sé einstaklega þýöingarmikiö fyrir allt leik- húslff framtíðarinnar. Ég erhérna meö úrklippu, þar sem Ing- 27

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.