Heimilistíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 31
Vertu ekki of óþolinmóður viö
hægláttfólk: Það hefur sinn rétt
ekki sfður en þú. Kauptu hlut-
inn, sem þig hefur lengi langað
í. Hann gæti verið uppseldur, ef
þú blður of lengi. Gættu þfn að
fara ekki illa kiæddur út, þú þol-
ir ekki veðrabrigði vel.
Fólki, undir þessu merki, sem
nóg á af vinum, finnst ef til vill
þaö vera eitt og yfirgefið þessa
viku, og hiö gagnstæða gerist
með þá, sem eru einmana og
eiga ekki marga vini. Notiö þvl
tækifærið til þess aö huga að
eigin málefnum, eða njóta sam-
vista við aðra, eftir þvl sem á-
stæða er tii hverju sinni.
Ef þln verður beðið, þá skaltu
segja já. Það er ekki vlst að sá
eða sú sama sé tilkippiieg, þeg-
ar þú ert það, ef þú segir nei
núna. Það er mikið aö gerast
hjá þér þessa dagana.
Ertu að undirbúa giftinguna?
Þá skaltu gera það af miklum
rausnaskap, og halda stóra
veizlu. Þú sérð ekki eftir þvl slð-
ar. Bjóddu sem flestum, það eru
margir, sem óska eftir að sam-
gleðjast þér á þessum timamót-
um.
Ef þú ferö I ferðaiag, veldu þá
ferðina sem lengstan tima tek-
ur. Þaö er þér fyrir beztu, að þú
verðir ekki I kallfæri við vinnu
eða kunningja á næstunni. Sértu
þaö, veröur gengiö á rétt þinn,
og þú blöur þess ekki bætur.
Haföu ekki áhyggjur af
peningamálunum.
Farðu frá með hendurnaf\ annars verður
þetta ekkert líkt þér.
1 fljótu bragði viröast myndirnar eins, en þó hefur sjö atríðum
verið breytt á þeirri neðri. Beitið athyglisgáfunni, en ef allt unt
þrýtur, er lausnina að finna á bls. 39.
31