Heimilistíminn - 28.04.1977, Page 37

Heimilistíminn - 28.04.1977, Page 37
Gauti Hannesson: Föndurhornið Sófa- borð Takið eftir tveimur listum á teikningunni, sem merktir eru D. Þeir eru limdir neðan á plöt- una og eiga að vera mátulega langir til þess að falla þvi sem næst nákvæmlega innan i ramnmn að ofan og halda þá plötunni á sinum stað. Kantlistar á borðplötuna eru: 8 mm þykkir, 21 mm breiðir og ca 1250 mm langir og þarf tvo þannig lista á hliðar plötunnar, en 8 mm x 21 mm x 73 mm(2 stk. á enda plötunnar. Þeir eru límd- ir fastir. Gott er að negla þá einnig með smánöglum, grönn- um, með dúkkuðum haus. Að sfðustu er borðið sifpað vandlega með finum sand- papplr og málað I frekar ljrtsun lit, tvær til þrjár umferðir. ✓ I gær sá ég negra, sem aðeins var svartur öðru megin.. að utan. * Sé tekið tillit til þess að ég er misheppnaður má segja að ég sé stórkost- legur. ★ Þegar maðurinn fer ekki beint heim má segja að athugasemdir konu hans hitti að minnsta kosti í mark. ★ Ekkert kemur konu þinni meira á óvart á brúð- kaupsafmæli ykkar en það, að þú skulir muna eftir því. ★ Það þarf tvo til að ríf- ast.... að minnsta kosti ef þú er giftur. ★ Ég er elztur allra af hvíta kynstof ninum... þegar ég er vakinn á morgnanna. ★ Það má skipta fólki í tvo hópa. Þá sem skipta fólki í tvo hópa, og hina, sem ekki gera það. 37

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.