Heimilistíminn - 28.04.1977, Síða 38

Heimilistíminn - 28.04.1977, Síða 38
ruccuE náttúrunnar Nokkra af stærstu fuglum heimsins sjáum viö nær aidrei yfir landi. Einn þeirra er stormmávurinn, sem svífur gjarnan yfir suölægum höfum. Hann heldur aöeins aö landi skamman tíma á meöan á varpinu stendur, en hann verpir einungis einu eggi, og því risastóru. Stormmávinum liöur bezt i roki, rétt eins og albatrossin- um. Hann svifur á 2 til 2,5 metra vænghafi sinu I vind- sveiflunum. Hann notfærir sér þá staðreynd, aö vindurinn er veikastur næst vatnsyfirboröinu. Risastormmávurinn er sérstaklega búinn til þess aö lifa á hafinu. A nefinu er sér- stök túba, sem skilur saltiö úr fæöunni, sem er að $jálfsögðu mjög sölt. Storm- mávurinn etur allt, sem til fellur á hafinu, nema fiskinn. Þegar hann rekst á dauöan hval rifur hann sig niöur í gegnum húöina, og svo stendur fuglinn I eins konar helli innan f hvalnum. Veikir eöa meiddir fuglar eru auöveld bráö, og sama er að segja um varnar- lausa ungana hjá mörgæsunum. Mávarn- ir éta aöeins þaö, sem er i maga ungans. Annaö skilja þeir eftir. Stormmávar lifa aðalelga á suöurheim- skautasvæöinu. t Suöur-Georglu fara þeir i land til þess aö verpa eggjum sinum, og þaö gera þeir i oktober eöa ndvember. Þeir yfirgefa aldrei þetta cina egg sitt. Ef óveöur skellur á, á meöan fulgarnir liggja á eggjunum getur svo fariö, aö þá fenni algjörlega i kaf. Ungarnir eru vel-fiöraöir, og verjast þvl kuldanum vel, auk þess eru þeir sflspik- aöir, og geta sig ekki hreyft af þeim sök- um. Ef styggö kemst aö þeimmjaka þeir sér áfram á maganum. Aöur en þeir geta hafið sig til f lugs, veröa þeir aö fara I eins konar megrunarkúr. Stormmávar verjast meö þvl aö spýta út úr sér hvalfitu, og kemur hún út úr nefinu á þeim. Unginn, sem ekki getur hreyft sig úr staö getur spýtt lýsinu nokkra metra á óvininn. 38

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.