Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 20.10.1977, Qupperneq 30

Heimilistíminn - 20.10.1977, Qupperneq 30
Heilla- stjarnan! Spdin gildir frd og með deginum í dag til miðvikudagskvölds Steingeitín 21. des — 19. jan. Þér standa allar dyr opnar um þessar mundir. Hvert tækifæriö af ööru kemur i ljós, og nú er vandinn mestur að velja rétt. Þú ert í þann vcginn aö fram- kvæma mikið verk, en hugsaðu þig vel um áður en þú gerir það. Láttu engan vita, hvaða skoðan- ir þú hefur á gerðum vinar þfns. Það kemur einungis illu af stað. * Fiskarnir 19, feb. — 20. mar. Vinur þinn særir þig með óþarfa gagnrýni. Láttu það samt ekki á þig fá. Mundu, að gagnrýni getur verið góð, þótt svo hafi ekki verið i þetta sinn. Bréf streyma til þin með gleðifrétt- um af vinum út um hvippinn og hvappinn. Mundu nú að svara þeiin aftur sem fyrst. Nautið 21. apr. — 20. mai Það er inikið um að vera i félagslifinu þessa dagana. Þú munt verða beðinn um að sjá um skemmtun. Fyrirvarinn er litill, en þó nægilegur fyrir þig, ef þú leggur fyrst höfuðið I bleyti uin það livað hentar bezt þeim liópi, sein skeinmtunina mun sækja. ■ M Tviburarnir 21. mai — 20. jún. Reyndu að koinast hjá þvi að lenda i rifrildi við yfirmann þinn i dag. Hann á alltaf að hafa rétt fyrir sér, enda þótt þú vitir reyndar betur, eins og oft hefur komið í Ijós. Þú hefur inikið að gera á næstunni, en reyndu að hvila þig i hvert skipti sem tæki- færi gefst. 1 Vatnsberinn 20. jan — 18. feb. Hrúturinn 21. mar. — 20. apr. Krabbinn 21. jún. — 20. júl. Þér berast ógrynnin öll af heim- boðum. Reyndu að taka þeim, þvi I þessum boðum kynnist þú nýju fólki, sem á eftir að hafa mikil áhrif á þig i framtiöinni. Þúert nokkuö góösamur, en það getursvo sem verið, að góðsemi þin veröi endurgoldin. Þó ættir þú ekki að treysta á það um of. Þú þarft að taka mikilsverða ákvörðun. Kannaðu vel allar að- stæður, áður en þú segir álit þitt, og birtir ákvörðun þina. Gamalt vináttusamband viröist vera i þann veginn að bresta, og mun hér vera um að ræða vin- áttu við gagnstætt kyn. Væri ekki ráðlegt fyrir þig, að reyna nú að fara að gea heimilislegra og hlýlegra i kringum þig. Það er mun skemmtilegra að koma heim i skemmtilegt umhverfi, en þessa ruslahrúgu. Mundu eftir þvi, að sælla er að gefa en þiggja. 30'

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.