Heimilistíminn - 20.10.1977, Blaðsíða 36

Heimilistíminn - 20.10.1977, Blaðsíða 36
EINFÖLD LEIÐ TIL ÞESS AÐ LÆKKA LOFTIÐ Svefnleysið Framhald af 21 siðu. en lyf, og verkar illa á svefninn. — Margt af því fólki, sem til okkar kemur tekur lyf, segir Coates, — og við látum það hætta þvi eins fljótt og við getum. Louise Dee var kennt aö vera það, sem Coates kallar „persónulegur visindamað- ur” á meðan hún tók þátt i rannsókninni við Stanford. Hún hélt skýrslu yfir skap sitt frá degi til dags, hvað hún gerði, hvaö hún át og drakk. Hún gerði sér ljóst, að sumt af þvi, sem hún gerði á daginn gat 36 verið þess valdandi, að hún ekki svaf á nóttunni. Allt of oft lét hún undirbuninginn undir skólann sitja á hakanum þangað til langt var liðið á kvöldið, en hún var kenn- ari. Þess vegna var hún orðin glaðvak- andi og upprifin, þegar þessu var iokið, og hún gat fariö að reyna að sofna. Sá, sem leiöbeindi henni við Stanford, stakk upp á þvi, að hún ynni á laugardags-morgnum, og það hjálpaði mikið til. Einnig urðu slökunaræfingar til þess að hjálpa henni. Henni var kennt, hvernig hún átti að slaka á ofþöndum vöðvum, og einnig lærði hún andlega afslöppun. Henni var kennt að gera greinarmun á hugs- unum, sem greinilega urðu til þess að koma i veg fyrir að hún sofnaði vel, svo sem að vera að hugsa um fjárhagsvand- ræöi, eða meira að segja óttast þaö að fara i rúmið, og reyna svo að fara að hugsa um eitthvað annað og nýtt. Einnig var henni kennt að gera ráð fyrir þung- lyndisköstum með þvi að hafa tiltæk skemrhtileg dagsverk, og að lokum að reyna að vera jákvæðari gagnvart sjálfri þér. — Ég lærði margt smávegis, sem bætti mikið úr, segir frú Dee. — Mér varð ljóst,

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.