Heimilistíminn - 10.08.1978, Side 6

Heimilistíminn - 10.08.1978, Side 6
— Ég hef mikla tní á Scótt, segir mdöii hans, Ann, hiin er fráskiiin og rekur fast eignasöiu. Faöir Scotts dd fyrir þremui árum. Viljiö þiö spyrja um eitthvaö? spuröi dr. John. Ég rétti upp höndina. Hinir nýliö- arnir vissu ekki enn um samband þessa fólks viö séra Moon og kirkjusöfnuö hans. Ég velti þvi fyrir mér hvað myndi gerast, ef ég minntist á þaö. — Þar sem þiö taliö um i fyrirlestrin- um, aö Guö sé ailsstaöar? byrjaöi ég. — Eigiö þiö viö, aö þaö sé þaö, sem kirkjan heldur fram? — Dr. John hætti aö brosa. Hinir Moon- istarnir störðu á mig. Einn nýliöinn, Paul, varö dálitiö ruglaöur á svipinn Hvaöa kirkja? spuröi hann. Enginn svaraöi. Viö dr. John horfðumst i augu, eitt ótriilega langt augnablik. — Þettavarágætis spurn- ing, Dirk, sagöi hann hægt. — Hver getur svaraðhenni? hann sleppti ekki augum af mér. — Ah, já, sagöi Bob, órólegur. Hann talaði og talaöi, en sagöi okkur þó ekki neitt. Nú var kominn timi til þess að fara í boltaleik. — Komiö nú og standiö þétt saman, skipaöi dr. John. — Viö verðum aö vera jákvæð og syngja svo hátt, aö viö skjótum þeim beint út úr leiknum. — Já, já! Stórkostlegt, já! Aliir Moon- istarnir f okkar liöi öskruöu. Ég neyddi sjálfan mig til þess aö brosa og syngja með þeim: — Sigrum með ást! Sigrum meö ást! — Fylgizt meö leiknum! hrópaöi dr. John. — Hafið augun á boltanum! Þaö varð auöveldara og auöveldara að syngja eftir þvi sem ég haföi horft lengur á bolt- ann. Ég var hættur aö fylgjast meö oröun- um, sem ég endurtdk i sifellu. Mér fannst ég gæti gert svo aö segja hvaö sem væri. 6 Ég var farinn aö brosa. Ég heyröi raddir okkar enduróma frá hæðunum i kring. AUt i' einu féll ég til jaröar og það tók mig nokkur augnablik aö gera mér grein fyrir þvi, aö ég lá á jörðinni. Moonisti stóö yfir mér. Égstóö á öndinni, en hélt þó áfram aðsyngja — Sigrum meö ást! lágri röddu. Ég gat ekki hætt, og ég hræddist þaö. — Er allt i lagi meö þig? spuröi hann. Ég reis á fætur og leitá klukkuna. Leikurinn hafði staðið i rúma klukkustund, og viö vorum búin meö tvo leiki, sem ég gat alls ekki munaö eftir. Næsta kvöld gekk ég aö bilnum til aö fara aftur til San Francisco. Ég sagöi, aö mér þætti leitt, að ég skyldi þurfa aö fara. — Hvar á ég nokkru sinni eftir að njóta jafnmikillar elsku og hér? hugsaöi ég meö sjálfum mér. Það lá við, aö ég færi aö gráta, og ég fór og faömaði dr. John aö mér. — Sjáöu nú til, Dirk, sagöi harfn hægt, getur þú ekkihringt i móöur þina, og sagt henni aö þú komir ekki heim fyrr en eftir nokkra daga? Þú getur hringt i hana strax. — Já, hringdu bara strax, sagöi Bob. — Þér liöur vel hérna, er það ekki? — Jú, eiginlega, en.. — Agætt, sagöi dr. John, — þú getur komið meö okkur til Camp K i kvöld. Ég skal aka þér þangað sjálfur. Hvers vegna talar þú ekki strax við móður þina? Þeir umkringdu mig, og mér llkaöi þaö ein- hvern veginn ekki, svo ég hörfaöi undan. — Heyriöi mig, sagði ég aö lokum. — Ég sagöi ykkur, að ég yrði aö fara heim. Égkem aftur, þegar ég er búinn aö kippa öllu i lag. Er þaö ekki I lagi? Nokkrum dögum siöar fór ég til Camp K. Það höfðu áöur veriö kvenskátabúöir i Napa-dalnum, og þar hélt innræting Moonistanna áfram. Aður en ég fór þang- aöræddi ég viðýmsa aöila um Unification kirkjuna. Mér var sagt, aö veriö væri aö reyna að einangra mig frá umheiminum ogkomai veg fyrir aöég kynntimér af al- vöru, hvað þeir væru að segja og gera. — En þU gert góöur brosa þeir og umvefja þig elsku sinni, en ef þú mótmælir ráöast þeir gegn þér. Siöar sagöi einn Moonist- anna mér, aö kirkjan héldi þvi fram, aö þú heföir enga ábyrgö gagnvart vinum þinum eöa fjölskyldu. ÞU ættiraöeins aö gegna skyldum þinum viö Moon. Þegar ég kom til Camp K., var ég farinn aö skiljasumtaf þvi, sem ég held, aö ég hafi ekki viljaö sjá áöur. A meöan ég var I Boonville haföi ég oröiö hrifinn af stUlku, sem hét Maureen. í Camp K aöskildu þeir okkuraf yfirlögöuráöi. Þá varö mér ljóst, aö þeir voru aö leika sér aö lif i fólks. Þaö var algjörlega bannaö,aö fólk laöaðist aö einhverjum einum. Fólk er valið saman til þess aö ganga i hjónabönd, og þaö gera yfirmenn kirkj- unnar sjálfir, og oft jafnvel áður en fólkiö hefur fengiö aö kynnast. Eftir aö ég fór I burtu var ég alvarlega aö velta þvf fyrir mér, hvort ég æti ekki aö reyna aö nema Maureen á brott og reyna að láta snúa henni frá trUnni. Það tók mig um það bil tvo mánuði aö ná sambandi viö hana. Ég sagöi henni, hver ég væri i raun og veru, oghUnsneristtil varnar. HUnsagöi: — Ég ætla ekki að fara héöan. Mér liöur betur hérheldur en einhvers staöar á götunum. Ég sá, að ég varö aö sleppa henni. Ég dvaldist alls þrjá daga á Camp K. Þá fór ég aftur til Ghirardelli torgsins i San Francisco og hélt áfram aö afla mér efnis i grein mina um Moonistana og fór að taka myndir af Utsendurum þeirra. A meðan ég var þarna rakst égádr. Jack og annan útsendara, sem þekkti mig. Þeir kröfðust þess aö fá aö vita, hver ég væri, og hvaö ég væri aö gera. Ég sagöi þeim það. — Láttu mig fá filmuna, sagði dr. Jack ákveöinn og færöi sig nær mér. Ég sagðist ekki myndu gera þaö. — Komdu með filmuna, sagöi hann aft- ur. — Nei, sagöiég,ogreyndi að hörfa ekki undan. — Komdu meö hana, þrumaöi hann. — Láttu mig fá filmuna. Ég tókfastutan um myndavélina mina og vaföi ólina utan um handlegginn. Þaö lá viö að ég léti undan af ótta einum sam- an, en svo varð ég öskureiður. — Nei, öskraöi ég. — Gleymiö þessu bara. Ég læt ykkur aldrei fá filmuna! Fólk þarna i garðinum leit á mig um leiö og þaö sneriséraö okkur. — Scott Keel- er? spuröi dr. Jack, Frá Alameda? — Já, sagöi ég — Þú átt eftir að heyra frá okkur aftur. Þfb

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.