Heimilistíminn - 10.08.1978, Side 27

Heimilistíminn - 10.08.1978, Side 27
Á umliðnum öldum leiddu hálfgeröir hriðingjalifnaðarhættir og loftslag á eyði- mörkunum og hálfeyðimörkunum, þar sem sovézka Mið-Asia liggur nú, til rækt- unar hinna frábæru akjaltekin- og iomud- reiðhesta, sem bregða sér ekki viö brenn- andi sólarhita og þola löng feröalög. „Einn Akjaltekinhestur er jafnviröi 1000 herfanga I skiptum,” er orötak hjá Turkmenum. A uppboði 1976 var akjaltek- in-stóöhestur, sem nefndur var Karakusj (Svarti fugl) seldur á 10.100 dollara. Akjaltekinkynstofninn varö til fyrir þúsundum ára. Kopetdagfjallgarðurinn og þurrir andar Karakumeyðimerkur- innar — heimkynni þessara frægu hesta. Um aldir voru þeir traustir og trúir föru- nautar Turkmena, og deildu með þeim harðræði hirðingjalifsins. Turkmenskur hestur gat auövldlega boriö þungar byrð- ar, auk reiðmannsins, langa vegu um eyðimörkina, og komst af með mjög litið fóður og vatn alla ferðina á enda. Seigla hans, hollusta við húsbónda sinn, van- traust á ókunnugum og fullkomin sam- svörun hafði mikil áhrif á og gladdi hugi allra hestunnenda. Akjaltekinblóð rennur i æðum margra hestastofna. Það er óhugsandi annað en dást aö ar- abahestinum, er hann liður yfir grund á furðulega áreynslulausu hlaupi. Þegar maöur horfir á þennan hest með stoltan limaburð, litið, fallegt höfuð og fótleggi, sem virðast meitlaðir, kemur manni ósjálfrátt til hugar, að þaö hafi einmitt verið þessi hestur sem var kveikjan að Imyndi hins goðsögulega Pegasusar. Ar- abahestar eru þokkafullir, skaprlkir, ákaflega eðlisgóðir, duglegir og gæddir miklu llkamsþreki og þoli. í fjöllum Kákasíu urðu karabakj- og kabardahestakynin til. Þessir fótivssu hestar komast auðveldlega yfir allar hindranir eins og fjallageitur, stikla troðninga niöur brattar brekkur og feta af öryggi um þrönga og krókótta stlga á brún hengiflugs. Noröurhéruð landsins eru kunn fyrir marga ættstofna norðlenzkra skógahesta, sem þola nístingskulda vetrarins og mik- inn raka sumarsins. ,,Sá sem er vanur að riöa hreinkynja hesti, mun ekki vilja stlga öðrum á bak”, segja sumir reiðmenn. Rlkarður III. I skáldverki Shakespeares, sem bauð „konungsrlkiö fyrir hest”, hefði vafalaust gert sig ánægðan með hvaða hest sem var, en hópur hreinkynja hesta heföi hálp- að. Þessir hestar sem eru öflugir, fljótir, gáfaöir og fallegir, eru hátt metnir á al- þjóðlegum uppboðum. Beztu eiginleikar hreinkynja hesta hafa náðst fram meö ströngu vali, þjálfun og keppni. Jafnskjótt og folald er borið I heiminn er það fært inn I ættarbókina og undirbúningur hafinn að þjálfun þess. t I hlýðnir, og hollir manninum og auöveldir I tamningu. Austurlenzkur uppruni þeirra er augljós: Fullkomin likamsbygging, ört skaplyndi, mjúkar en markvissar hreyf- ingar, samfara hljóðfalls- og tónskynjun gera þessir eiginleikar þeirra þá kjörna til sirkussýninga. Það tók mörg ár að rækta trakenenkyn- stofninn, sem hefur þéttan bol og fallegar linur. Meðal forfeðra þeirra eru m.a. lit- háiskir, danskir neapolitanskir, arabiskir og kynhreinir hestar. Breytilegar þjálfun- araðferðir hafa framkallað fjölmargra eiginleika. Þeir eru vel fallnir til veiða, hindrunarhalups og jafnvel landbúnaðar- starfa. Það er ánægjulegt aö sjá traken- enhesta taka þátt I hlýðniskeppni, þar sem þeir hafa náð góðum árangri. Hest- urinn framkvæmir nákvæmar hreyfing- ar, sem knapinn stjórnar án þess að merkjanlegt sé, en hann hefur hestinn al- gerlega á valdi sinu. Meöan á æfingunum stendur eru hestur og maður eitt, ef svo má aö orði komast. I heimi nútlmans varðveitir hesturinn enn frægð forfeðra sinna, en frá þeim hefur hann erft fegurö, styrkleika, þol- gæði og hollustu við manninn. Þegar hópurglæsilegra, ljósgrárra hesta af terekkynstofni valhopparinn i sirk- usleikvanginn, fer kliður um áhorfenda- skarann. Þeir skeiða eða dansa yfir sviö- ið, fagrir og þokkafullir meö litríka fjaö- urskúfa blaktandi á höfðinu, sveipaöir skærlitum söðulklæöum með flaksandi fax og tagl. Og þegar þeir hverfa af sviö- inu gera þeir það með ofurlitilli kurteis- legri hneigingu fyrir áhorfendum. Reiö- fimleikamenn framkvæmda ýmis undra- verð fimleikabrögð á baki þessara hesta, m.a. stökk. Þessir hestar eru ljúfir, Borðaðu þær nú. Gulrætur eru góðar fyrir sjónina. Hefur þií nokkurn tima séö kaninur með gleraugu. Um borð I skipinu hafði ég þaö á tilfinningunni, að ég væri ekki mikils virði i þinum augum... 27 t b

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.