Heimilistíminn - 10.08.1978, Blaðsíða 10
1. grein
Endurnýjun i vatni og
hugsjónum nýrrar aldar
Skírnarlón og Mormónapollur
1
Meö tilkomu Bandarikja
Noröur-Ameriku á vettvangi þjóöanna -
uröu margslungin þáttaskil I mörgum
greinum þjóöfélagsins. Þröngsýni i þjóö-
félagsmálum varö aö þoka um sess, og
nýr bjarmi frelsis i andlegum málum
roöaöi framtiöarsjónarmiö alþýöunnar I
trúmálum. Baráttan fyrir trúfrelsi var
hafin, og árangur hennar varö i flestum
löndum Noröurálfunnar á 19. öld, aö þaö
varö i raun. 1 löndum mótmælenda haföi
þetta mikil áhrif, en mest i þvi, aö til uröu
sértrúarflokkar er oft á tiöum uröufjölda-
hreyfingar, áhrifarikar og mótandi I
félagsmálum.
I Bandarikjunum var frá upphafi algert
trúfrelsi. Þar uröu til margir sértrúar-
flokkar, sem lutu vilja og ætlun kjörinna
safhaöarstjórna. Þessir trúflokkar hófu
brátt áróöur fyrir sjónarmiöum slnum
meöal fólksins, jafnt I Bandarikjunum og
öörum löndum. Sumum þeirra varö all-
mikiö ágengt, og náöu talsveröum
árangri.
Ahrif frá Bandarikjunum uröu furöu
litil I islenzku þjóölifi fyrst I staö.
Viöskipti viö þau uröu sama sem engin. -
En brátt varö svo, er liöa tók á 19. öldina,
10 '
aö áhrif þaöan bárust til Islands, aö visu
ekki beina boöleiö, heldur gegnum
viöskipti viö nærliggjandi lönd. Þetta
varö meö sérkennilegum hætti, vegna
trúarlegra áhrifa.
Trúhreyfing sú af bandariskum
uppruna, er fyrst náöi tökum á
íslendingum var Mormónatrú. Hún var
reist á grunni hugsjóna og köllunar fólks á
nyjum heimi. Hún var aö sumu leyti mjög
upprunaleg I kenningum og framkvæmd,
en hins vegar jafnframt mótuö af sjónar-
miöum liöandi stundar i hrifum nýrra
viöhorfa.
Mormónar höföu og hafa níöur-
dýfingarskirn, sem algert skilyröi. Þeir
endurskiröu menn til trúar sinnar i slikri
ski'rn. Þeir skirðu einnig látiö fólk til
trúar sinnar, og hafa i brúki alls konar
launhelgar, er ég kann ekki skil á. Þeir
leyfðu f jölkvæni, og varö konan þvi aöeins
sáluhólpin, aö húnyröi helguö einhverjum
manni. Þetta varö mikiö atriöi fyrstu ára-
tugi trúarinnar, en er nú numiö úr gildi.
Altarissakramenti Mormóna var frá-
brugðið i þvi, aö þeir notuðu vatn I staö
vins, og algers bindindis var krafizt af
öllum félögum I söfnuöum þeirra. En
brauösins neyttu þeir aö fullri þörf hvers
og eins og varö þaö mikiö atriöi til fram-
gangs trúar þeirra í stórborgunum, þvi
viö slikar athafnir gátu fátækir og svelt-
andi fengiö næga næringu i bili. 1 fleiru
greindi Mormóna á viö aöra kristna um
framkvæmd trúarinnar og helgibðk
þeirra var mikiö rit, heillandi i uppsetn-
ingu og leyndardómum.
Fyrstu kynni Islendinga af Mormóna-
trú, uröu orlagarik, og skiptu aö vissu
leyti sköpun til áhrifa sértrúarflokka I
landinu. Hún barst fyrst til Vestmanna-
eýja. og uröu áhangendur hennar fyrir
margs konar óþægindum af hendi yfir-
valdanna, jafnt andlegra og veraldlegra.
En jafnframt var þaö bitur staöreynd, aö
sumt I staöbundnum erfiðleikum I Vest-
mannaeyjum varö þeim til mikilla
trafala, og skal vikiö aö þvi aö nokkru.
I
2.
Umrótið og deilurnar sem uröu fyrstu
árin eftir að Mormónatrú barst til Vest-
mannaeyja höföu mikil áhrif og vöktu
geysimikiö umtal viöa I sunnlenzkum
sveitum. Þetta varö i endurómun næstu
kynslóöa blandiö nokkrum þjóösagna-
keim. Þegar ég var aö alast upp austur I
Flóa, heyröi ég eldra fólk segja frá
Mormónum og hinni einkennilegu trú