Heimilistíminn - 10.08.1978, Síða 11

Heimilistíminn - 10.08.1978, Síða 11
þeirra. Þetta var blandiö ótta, þvt fólkiö áleit, aö þeir væru hálfgeröir heiöingjar, tryöu á ýmiss konar hindirvitni og leyföu fjölkvæni eins og Tyrkir, en þaö var ótta- legur þjóöflokkur f augum alþýöu, sökum rána þeirra hér viö land á fólki á fyrri helmingi 17. aldar. Tyrkir voru MUhamebstrúar, fjölkvænismenn og til- báöu likneski, eftir þvi sem fólkiö trúöi á Islandi. Eitt af þvi, sem fólkiö haföi mjög á móti i trUarbrögöum Mormóna var niöur- dýfingarskirnin. HUn var óttalegur veru- leiki i augum þess. Af þvi voru sagöar sögur, hvernig prestar þeirra misnotuöu þessa athöfn til aö fá fólk á sitt band. Þar aö auki taldi fólkiö, aö Mormónar færu ekki rétt aö meö þessa athöfn, þvf hUn væri aöeins gild væri hUn framkvæmd í fersku vatni, en slikt var trauölega fyrir hendi i Vestmannaeyjum. Þaö er ef til vill bitur staöreynd sög- unnar, aö MormónatrU, sem reisti kenningar sinar og trUarlegar stoöir á niöurdýfingarskirn, skyldi fyrst festa rætur 1 þeim landshluta á Islandi, þar san skortur var vatns. En einmitt á Islandi eráflestumstööum meira en um of * af vatni, eins og alþekkt er. Niöur- dýfingarskýrn var erfiö i framkvæmd af þessum sökum I Vestmannaeyjum, og varö þaö til talsveröra óþæginda fyrir brautryöjendur trUarinnar f Eyjum. Fólkiö í æskusveit minni taldi, aö Mor- mónar heföu skirt áhangendur sina f sjó eöa sjávarlónum, og tilgreindu i þvf sam- bandi, aö til væru í Vestmannaeyjum örnefni frá þessum athöfnum, Mormóna- lón og Skírnarpollur. Sagnirnar af niöurdýfingarskfrn Mormóna, er ég heyröi í æsku, eru tengdar þessum örnefnum, og vekja þær_ óneitanlega andblæ hins liöna i gömlum og hálfgleymdum atvikum horfinnar sögu. Fólkiö lagöi mikla áherzlu á þaö, aö þaö heföi verib ókristilegt og rangt af Mormónum aö skira i sjó eöa litt hreinu vatni. Þaö kunni sagnir af niburdýfingar- skirn og vitnaöi f bibliuna í þvf sambandi. Sögumenn minir töldu þaö skylt og rétt af andlegum og veraldlegum yfirvöldum Eyjanna aö koma i veg fyrir slfkar athafnir Mormóna og sagöi frá þvf, aö þessir aöilar heföu gert sllkt. Allt hneig þvf áeina leiö, aöMormónar heföu lítt eöa ekki beitt sönnum og sannferöugum aöferöum f þessu atriöi. Eitt af aöalvandamálum i Vestmanna- eyjum frá fyrstu sögu var skortur á vatni. Aö visu voru þar nokkrar lindir og vatns- ból, en þær voru ekki til afnota fyrir Mormóna, yfir þeim réöu valdsmenn og yfirboöarar eyjanna. Aöallind Vestmannaeyja er i Dalnum og er mjög góö. Þar er f erskt vatn. Einnig er gott vatn f Karató undir Löngu, en þab var vatnsból dönsku kaupmannanna f Vestmannaeyjum. Þar drýpur stööugt hreint vatn Ur berginu, og voru sett undir bununa flát og kör og ber lindin af þvf nafn. Frá fýrstu sögu var þaö mikiö vanda- mál i Vestmannaeyjum ab afla nægs drykkjar- og neyzluvatns. Fólkiö uppi á landi I sveitum Arness- og Rangárvalla- sýslna kunni af þvi margar sögur. Þetta var þeim fjarlægt vandamál, þar sem langtum fremur var vandinn þar of mikiö vatn á flestum árstiöum. Þetta kemur fram í heimildum fyrri alda. Greinir svo i Vestmannaeyjalýsingu frá byrjun 18. aldar! ,,Um vatnsuppsprettur og brunna. Almennilegt vatnsból alls byggðarlagsins erinniIHerjólfsdal (þaöer nU kallaö Dal- ver). Herjölfur setti bústaö sinn, er fyrstur byggöi Vestmannaeyjar, fyrir innan Ægisdyr, segir Landnáma i 5. parti Sunnlendinga landn. 2. kap. En til likinda, þar bærinn skal staöiö hafa, sést ekki neitt, því á þann hól er fyrir löngum tima skriöa fallin, er neöan til viö Dalfjall. Þar írætiönóglegt vatn.og er þangaö á hestum sótt alls staöar Ur byggö, þá vatn þrýtur I brunnum heima viö bæi i langþerrum, I lind þá, er ofan yfir er byggt og fram kemur svo sem Ur nokkrum göngum, af mönnum hlaöin meö hellum ofan yfir og vallgróinni jöröu. Enginn þykist vita, hversu löng þessi göng eru eöur hvert þau liggja eöur hvaö langt, þar sem þau hafa aldrei rannsökuö eöur lagfærö veriö, nema sjaldan fremst viö lindina. Gamalt fólk hefur frá þvi sagt, aö kona hafi um kvöldtfma átt aö ausa vatni f skjólu Ur neyzlubrunni i Dölum (s& bær stendur vestan undir Helgafelli), meö vatnssósubolla, og hafi bollinn sloppiö Ur hendi henni, en fundist aftur um morguninn eftir inni i lindinni f Dalveri eöa Herjólfsdal, hvar af þeir fyrri menn hafa f tilgátum haft aö þau göng mundu niöur i jöröunni liggja til landsuöurs, f þá átt til Helgafells, og mæta svo helzt holri jörö, og þab vatn mundi undir jöröinni renna frá Helgafelli. En hver vill þessu trUa? Tveir brunnar eru og f skriöuhólmum I Herjölfsdal, þar bærinn hefur staöiö, og kemur vatniö þar rétt upp Ur grjótinu. Þar þvo konur léreft sin. Ef fleiri vatns- æba skal hér geta, þá er I Klettahelli f Yztakletti, inni i hellinum, eitt hol inn f bergiö, aö vidd sem hálftunnu sponsgat. (ir þvi stendur fram i loftiö vatnsbuna, en meö þvf nU_aö sjórinn gengur innst I n i___

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.