Heimilistíminn - 10.08.1978, Síða 14

Heimilistíminn - 10.08.1978, Síða 14
Skammá eða Leggjabrjótur HINN 1. des. 1977 birti Heimilis-Tim- inn meBal annars spurningu um það, hvaða læk Jónas Hallgrimsson hafi átt við, þegar hann orti kvæðiö „Efst á Arnarvatnshæöum”. Svar blaösins var „Leggjabrjótur”. Ég, sem þessar linur skrifa, álit þaö svar ekki vera rétt. Að visu get ég vel trúað að Leggjabrjótur renni um þann mó sem hefur nafniö Hvannamór að sérheiti, þar er ég ókunnugur. Ég hefi heyrt að hann sé neöan við Arnarvatnshæöirn- ar. Jónashefurekkiheldurmeint þann mó, þvi aö hann tekur skyrt fram, að efst á Arnarvatnshæöum liti hann i kring um sig i þessu tilfelli. Þar telur hann sig oft hafa beitt hesti, enda var þarna ákaflega fjölfarinn vegur allt fram undir siöustu aldamót. Otrúlegt er að Jónas hafi veriö kunn- ugur á þessum slóöum fyrir annaö en ferðalög sin á milli landshluta. í þvi sambandi er mjög athyglisvert, aö á kaflanum meðfram allri Búðará er miklu betri reiövegur, heldur en á Stórasandi og neöar á Arnarvatnshæö- unum. Þarna hefur hann, á mjUkum vegi, fremur getaö notiö fáksins, en viöast annars staöar á fjallaleiöunum. Þarna sést Uka greinilega eins og oft- ar, hversu mönnum hefur veriö tamt aö riöa samsiöa þar sem landslag hefur leyft. Fjórtán götur hefi ég séö þar samliggjandi og enn fleiri á Norðurásnum, svo sem siöar segir. Eftir aö þessi vegur (Skagfiröinga- vegurinn) fékk Ur sögunni sem aöal- þjóövegur á miUi Noröur- og Suður- lands, hefur örnefniö Noröurás falliö I gleymsku. Þó eru ennþá tU menn, sem telja sig vita aö hann sé austan viö Skammá. Viö nánari athugun virðist mérlUca aö landslag og umferöarum- merki sýni hann þar á furðuiega glöggan hátt. Arnarvatn er umkringt hæöum. Sunn- an og suövestan viö þaö er Svarta- eöa Svartarhæö ein af fleirum. Aö noröan meöfram vatninu er HnUabak, hólótt- ur ás eins og barniö bendir til. Aö aust- anveröu snýr aUhár ás enda aö vatn- inu. Þar er breiöur og mikiU hamar fremst, meö skútum i berginu. Hann heitir Grettishöföi. Þar hefur útlaginn Grettir Ásmundsson varist meö eins manns aöstoö nær 80 manna Uöi Þóris i Garöi, ef sagan er sönn um aöför hans aö Gretti viö Arnarvatn. Litiö eitt sunnar er Grettistangi, en innan viö vikina þar á milli eru kofarústir sem Grettierueignaöar, þær heita Grettis- bæli. Ofar á ásnum er Grettishæö, þaö- an er óvenjulega viöáttumikið og á- hrifamUciö útsýni. Niöur meö honum aö sunnan rennur Búöará, en frá efri 14 Athugasemd frá Sigvalda Jóhannes- syni í Enniskoti í Vestur-Húnavatns. sýslu við spurningu í Hvað veiztu? enda hans, meöfram ánni, er allbreiö gróöurtunga uppaö jaöriá Stórasandi, hún heitir Búöarárdrög. Neöst meöfram Búöará aö sunnan tel ég Noröurásinn vera. Nokkru sunn- ar fer aö halla aö Réttarvatni. I Rétt- arvatnstanga (Réttartanganum) er hornmerki Aöalbóls- og Viðidals- tunguheiöar, sem báöar eiga land noröanfrá aö Arnarvatnsheiöi. Frá Réttarvatni rennur Skammá gegnum eiöi I lítiö vatn, sem heitir Lón og þaö- an aö Arnarvatni skammt frá Búöar- árós i vlk sem heitir Skammárvfk. Skammá rennur þess vegna fyrir end- ann á Norðurásnum. Vegurinn aö sunnan liggur þar yfir hana og byrjar þvi á Norðurásnum leiö sina um Norö- lendingafjóröung. Þarna undir ásend- anum er grasblettur á undirbakka, þar sem má koma fyrir fáeinum tjöldum. Hann er afmarkaður aö ofan með rööli sem liggur meö Lóninu alveg aö ánni, en aö neöan af hól, Tjaldhól aö nafni sem er á bakkanum viö dálitlar bratt- ar flúöir.Annarsstaöarer áin straum- litil og sums staöar lygn. Ég álit aö þessi grasblettur sé tóin og Skammá sé lækurinn, sem Jónas nefnir i kvæö- inu. A Tjaldhól er ævagömul varða, sem lengi þurfti endurbóta við, en tveir menn úr leiðangri Feröafélags Akru- eyrar, sem var þarna staddur 28. júli 1974, endurhlóðu hana af mikilli prýöi. Þessir menn eiga miklar þakkir skild- ar. Þessu likt ættu menn yfirleitt að umgangast landið. örskammt fyrir ofan Tjaldhól eru vegamót. Þar greinist frá vegur til Viöidals og Vatnsdals, en aöalálman liggur austur Stórasand, yfir Blöndu, Eyvindarstaöaheiöi og Mælifellsdal, noröur i Skagafjörö meö tilheyrandi hliöarvegum ofan i hvern dal. Það eru þessi vegamót, rétt hjá Tjaldhól, sem munu eiga rótina undir nafninu Noröurás. Vegurinn liggur að vísu meira i augturátt en norður á þessum staö, en er þó sá vegur sem eftir mál- venjunni liggur miklu lengra norðuri landiö. Hann er á þessum slóöum kallaöur Skagfirðingavegur og hefur sjálfsagt I meövitund manna veriö norðurvegurinn. Þessi ás hlýtur þvl aö vera réttnefndur Noröurás, fýrst veg- urinn lengra norður liggur áfram eftir honum, þegar hinn greinist frá til næstudala. Þessiás er fremur stuttur, en góöur reiövegur eftir honum. Þar virtist mér einhvern tima ég geta talið 26 götur samliggjandi. Það er mesti gatnafjöldi sem ég hefi séö á þessum fyrri alda vegum. Af ásendanum ligg- ur leiöin út i hólma i Búöará til aö komast framhjá fláardragi, slöan sömu megin árinnar eftir mjúkum bökkum og moldargötum upp á Beina- bala, efst i Búöarárdrögunum. Spölurinn milli Skammár og Beina- bala er nálægt þvi aö vera 4 km. Þarna hefur Jónas getaö skemmt sér á hestbaki og fleira kemur til sem sýnir hve merkilega landslágið og kvæðið falla saman. Ég vil benda á, aö tóna og lækinn nefnir hann ekki meö nöfnum, heldursegir, aö tó — sem mér finnst hljóta aö vera afmarkaöur gras- blettur — sé undir Norðurásnum og lækur renni þar um hvönnum vaxiö land. Ég get ekki fundiö aö hægt sé að skilja þetta öðruvisi en svo i venjulegu mæltu máli. Tóin ætti þvl að geta visað á ásinn, og það gerir hún vissulega á eystri bakka Skammár og ég hygg aö likleg tó finnist ekki annars staöar, enda veröur þá eitt og hiö sama vatns- fall Skammá og lækurinn. Falliö sæluhús.em heitir Hliöaskjálí er við þessa tó. Þess vegna er hugsan- legt aö Jónas hafi ort kvæöiö, staddur einmitt i Hliðskjálf. Ornefnin Búðará og Beinabali eru greinilega- orðin til vegna vegarins. Búðarárheitiö dregiö af tjaldbúöun- um, sem aö sjálfsögöu hafa oft risiö með ánni á flestum þurrum stööum og Beinabali, efst i drögunum, bar sem flestir hafa matast og fleygt beinum, áður en lagt var á Sandinn eöa þegar komiö var ofan af honum. Áöur hefi ég bent á aö Norðurásinn muni lika hafa fengiö sitt nafn vegna vegarins. Enginn veit hvort Jónas hafi þekkt nafnið á Skammá og engar hvannir eru núna meöfram henni, en i um- ræddu kvæði hlýtur hún þó aö vera sá lækur sem hann nefnir, en ekki Leggjabrjótur. Ornefniö Hvannamór sem að vísuer til i grenndinni, er ekki þar sem Jónas lýsir landinu, en trúlega á þaðnafnmesta sök á þessum misskilningi. Sigvaidi Jöhannesson, Ennískoti V.-Hún.

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.