Heimilistíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 5

Heimilistíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 5
Þroskaheftum börnum og vansköpuö- um er kennt aB synda áöur en þau fara aö læra aö ganga. En I raun var það fæðing dóttur Igor Tjarkovskis sjálfs, sem varö upphafiö aB vatnsfæBingartilraunum hans, sem áttu aB hafa iför meB sér sársaukalausa fæB- ingu. Dóttirin Veta, sem er stytting á nafninu Elisaveta, fæddist fyrir tlmann og var aö- eins 6 og hálf mörk. Hún var veikbyggt barn, og ekki miklar likur á aö hún ætti eftir aB vaxa upp og veröa heilbrigö. Igor Borisovitj ræddi máliö viö konu sina.og gat sannfært hana um, aB vatns- þjálfun væri eina leiBin til þess aB gera Vetu at. hraustu barni, sem stæöist sam- anburB viB önnur börn á hennar aldri. Veta var aöeins fárra sólarhringa gömul, þegar faBir hennar setti hana i fyrsta skipti niöur i baökariö á heimilinu, en þaB haföi hann fyllt meö 35 stiga heitu vatni. Vetu leiö dáindisvel. Hún lá á bakinu og a&eins nefiB stóö upp úr vatninu. Hún grét ekki og sýndi engin merki um óþægindi. Nú va r eins og hún lægi s veipuö I m júkt og hlýtt dúnteppi Fyrstu dagana fékk hún aö liggja i baö- karinu i tiu til fimmtán minútur á klukku- tima. Svo fór Tjarkovskij smátt og smátt a& lengja timann þar til svo var komiö aö barniB var i vatninu 50 minútur á hverjum klukkutlma. Nú fór litla telpan aB hreyfa höfuöiB, og helztleit út fyrir, aö hún væri oröin þreytt áaBhorfaalltafieinaátt. Hún fóraö sýna merki um óróleika, og þá haföi faBir hennar endaskipti á henni. Nú streittist hún á móti og reyndi aö halda litla höfBinu sinu upp úr vatninu. En Igor haföi sett nokkra fallega skrautfiska f keriö, og Veta varö svo hrifin af þeim og hreyfing- um þeirra, aö hún gleymdi þvl alveg, aö hún haföi ætlaö a& halda höföinu upp úr, og þess I staB fór hún á kaf meö allt andlit- iB — og eftir nokkra daga reyndi hún meira aB segja aö teygja út hendurnar eftir fiskunum. Fljótlega mátti sjá, aö Veta var á réttri leiö, og haföi yfirunniö vanmáttinn, sem sýnt haföi sig fyrst eftir fæöinguna. Eftir nokkra mánuöi var hún komin i rétta þyngd miöaö viö aldur. Hún boröaöi mik- iö, helmingi meira en eölilegt mátti telj- ast. Barnalæknirinn sem starfaöi meö Myndin er tekin nokkrum minútum eftir fæöinguna. Naflastrengurinn hefur veriö kiipptur. Fremst á myndinni er ljósmóB- irin, en aftar móöir og barn. Tjarkovskij varaöi nú föðurinn viö, og sagöi aö eitthvaö væri aö telpunni, matar- lyst hennar væri svo mikil. — Siöur en svo, sagöi Tjarkovskij og sýndifram á aö hún hreyföi sig svo mikiö, aö hún þurfi a allri þessari fæöu aö halda. Húnþyngdistheldur.siöuren svo meira en eölilegt mátti teljast. Þriggja mánaöa var Veta oröin full- komlega heilbrigö, og þess ber aö geta, aö þau tvöár, sem vatnsmeöfer&in stóö yfir hóstaöihún aldrei né fékk kvef i nös. Ekki fékk hún heldur magakveisu né aöra kvilla. Meöferöin hélt nú áfram, og þegar Veta var vakandi var hún 50 minútur á hverj- um klukkutima I vatninu. Ekki var baö- kariö lengur notaö heldur ker 11/2x3 1/2 metri. i Hæfileiki hennar til þess aö vera i kafi var stórkostlegur. 1 byrjun stakk hUn nefinu upp á yfirboröiö ca 90. hverrja sekúndu til þess aö anda, en þeg-

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.