Heimilistíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 7

Heimilistíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 7
Mamma. Pabbi. Petra 13 ára. Borgþór/ 13 ára. Mamma: Og blllinn bilaöur. Ég kemst ekki á æfinguna. Petra: É — ég kom — kom of sei — seint I morg — un. Mamma: Ertu farin að stama aftur, Petra mfn? Pabbi: Hiln hefur aUtaf byrjaö aö stama, þegar skólinn byrjar á haustin. Mamma: En þeir héldu, aö þetta mundi lagast, þegar hún kæmi I blandaö- an bekk, þar sem fjölbreytnin er meiri og krakkarnir ekki i sérstökum greindar- flokki eins og var i H-bekknum. Þarna i blandaöa bekknum geta þeir duglegu hjálpað og örvaö þá áhugalausu. Þetta eru kölluö tjáskipti og hafa reynzt vel bæöi i Sviþjóö og Ameriku. Borgþór: Af hverju spuröu þeir mig ekki hvort hún Petra gæti kunaö vel viö sig i blöndubekk? Ég þekki blöndubekk- inn og ég þekki Petru miklu betur en Sviar og Kanar, sem aldrei hafa séö hana. Mamma: Þiö eru tviburar. Þaö hefur kannske vakiö hjá henni vanmáttarkennd aö vera i verri bekk en þú. Borgþór: Vanmáttarkennt! Þaö heitir bara aö skammast sin. Og þiö segiö, aö ég kunni ekki aö skammast mín. En þvi má Petra ekki skammast sin fyrir aö vera I H-bekk? Hún skammast sin mikiu meira fyrir aö vera innan um ofvitana i blöndu- bekknum. Ofvitarnir eru, meir aö segja, meö merkilegheit viö mig , þó ég sé vel læs. Þeir eru meö gorgeir út af þvi, aö ég fékk 2 i mengi og 3 i málvísi. En ekki munduö þiö fá 2Í mengi, þiö, sem ekkert kunniö i þvi. En gamli reikningurinn ykk- ar er kannske asnalegur lika, fyrst þiö skiljiö ekki minn reikning. Mamma: Biddu hann Lárus frænda þinn aö hjálpa þér viö mengiö, Bokki minn. Borgþór: Þaö ætlaöi hann aö gera. En Lárus læröi gamla mengið og skilur ekki mitt mengi. Hanner oröinn átján ára. En Gaukur kennari segir, aö gamla mengiö hafi bara veriö frat. Nú er ég bara hrædd- urum.aö nýtt mengi komi komi i staöinn fyrir nýja mengiö, sem ég er aö læra. Mamma, hvaða mengi lærir þú I öldunga- deildinni? Mamma: Ósköp talar þú mikiö um mengi. Hvaöa mengi ég læri i öldunga- deildinni! Er þaö nú spurning? Pabbi: Ég verö vist eini maöurinn á heimilinu, sem ekkert mengi kann.| Bankastjórar komast einhvern veginn af án þess. Borgþór: En veiztu þaö, pabbi, aö nú eiga foreldrar aö fá aö læra mengi á kvöldin, til þess aö geta kennt krökkun- um. Þá er bezt, aö þú gerir þaö, pabbi, þvi þú ert sá eini, sem ekki ert i skóla á dag- inn og hefur ekkert aö gera á kvöldin. Þú Leikrit í tveimur þáttum Fyrri þáttur getur fariö meö Tvistinum og tekiö Fjark- ann á Hlemmnum. Petra: Pa — pabbi, þú ert lú- lúinn á kvö — kvöldin. Pabbi: Ætli ég fari langt. Borgþór: Kannske veröa allir strætóar fullir af körlum og kerlingum á kvöldin. Og maöur veröur aö standa upp fyrir þessu. Pabbi: Ég heyri, aö þú ætlast ekki til, aö ég noti bilinn. Þarf ég endilega aö elta uppi strætisvagnana? Petra: Ve — vertu hel — heldur hei — heima. Pabbi: Þetta er bara grln, góöa mln. Églæt ekki taka af mér kvöldblundinn og ekki sakamálasöguna 1 Sjónvarpinu. Mamma: Ég þekki eina konu, sem er á mengjanámskeiöi. Og ekki skil ég, aö hún fylli svo öll sæti I strætisvögnum, aö þú þurfir aö standa, Bokki minn. Petra, faröu nú aö lesa málfræöina. Petra: É — é — get ekki. (Sprettur á fætur). Borgþór: Og þar fór Petra i fýlu og lok- ar sig inni. Mamma: Hún er svo pirruö i dag. Borgþór: Krakkarnir geröu at i henni. Mamma: Var þaö út af buxunum? Ég bið hana Sigriöi okkar að þrengja þær og sauma einhverjar myndir á rassinn á þeim. Ég haföi ekki tima til aö leita aö ööruvlsi stæl. Borgþór: Nei, þaö var út af stflnum hennar. Mamma: Hvaöa stil? Borgþór: Æ, stafsetningin. Hann Gaukur kennari las upp verkefniö og stelpan, sem situr hjá Petru, sá á hjá henni. Petra er alltaf svo vitlaus I staf- setningu. Gaukurinn las svona: „Gunna og Svala áttu kött”. En stelpan, sem sat hjá Petru las upphátt þaö, sem Petra skrifaöi. Og Petra skrifaöi: „Guna og Svalla átu kött,”enekki áttu kött. Mamma: Hún er alveg total ómöguleg i stafsetningu. Pabbi: Þá man ég þaö, aö ég ætlaði aö koma henni i enskutima. Borgþór: Og svo gengur þetta alltaf: Varstu aö éta kött. Éttu kött. Éttu hund. Og Petra er alveg aö veröa snar. Hún er lika svo sein aö skrifa, aö viö veröum aö biöa eftir henni — henni og tveim öörum, sem sett voru inn til okkar. Mamma: Hún veröur að herða sig. Borgþór: Hún getur ekkert hert sig. Hún er miklu vitlausari en ég. Mamma: Þið eruö ekkert þroskaheft, hvorugt ykkar. Borgþór: Ég skil ekkert i menginu, málvisinni, liffræöinni, efnafræöinni og félagsfræðinni. Og Petra skilur bara ekki neitt ineinu. EnGaukurinn segir, að ég sé svo ofsalega góöur aö tjá mig. En hann ætti að heyra til strákanna á Valabergi. Þeir eru sko, ekki klumsa. Ég vildi, að égj ætti heima á Ströndum. Framhald á bls. 28. 7

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.