Heimilistíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 9

Heimilistíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 9
hreinlætis- og snyrtivörum sér Vera sér fyrir sjálf. En svo borgar hún lika 5700 krónur á mánuöi fyrir notkun á hús- búnaöi alls konar á heimilinu. — 5700 kr. er dálitiö há upphæö, segir hún. Ekki brytur maöur diska eöa kaupir nýja potta fyrir þessa upphæö á hverjum mánuöi! Mæögurnar sættast á helming upphæöarinnar, eöa um 2700krónur, enda er upphæöin hugsuö til endurnýjunar á húsgögnuní og ööru innanstokks, sem slitnar meö árunum. Þegar á þaö er litiö, mætti vel hugsa sér, aö hærri talan væri réttari. Vera les sjaldan blöö, en hún talar I simann og horfir á sjónvarpiö. Fjöl- skyldan á tvö sjónvarpstæki, og Vera fær aö hafa gamla tækiö inni hjá sér. HUn borgar 2700 krónur á mánuöi fyrir þetta tvennt, og finnst þaö réttlátt. Þegar þessar upphæöir eru allar lagöar saman fáum viöút tæp áttatiu þúsund. Nú veröa báöar konurnar undrandi: getur þetta virkilega veriö svona mikiö? NU eru þær komnar yfir á næsta stig. Hversumikiö kaup hefur Vera á mánuöi, og hvaö getur hUn borgaö mikiö — hvaöa útgjöldum þarfhúnaö reikna meö þar aö auki? — Ég þarf aö kaupa mér stætisvagna- miöa, segir Vera. Svo þarf ég aö kaupa mér föt, sem ég haföi ekki ráö á aö eign- ast, á meöan ég var í skólanum. Þegar Vera hefur greitt heim meö sér um 80 þúsund á mánuöi á hún eftir um 155-160 þúsund krónur af útborguöum launum. Hún borgar sem sagt þriöjung launa sinna heim til foreldranna. En kannski viö ættum aö taka meö i reikn- inginn, hversu háar tekjur fjölskyldunnar eru i heild. Á meöan Vera gekk i skóla borguöu foreldrarnir allt fyrir hana, og þá nægöu laun þeirra til þess. Foreldrar Veru eru þeirrar skoöunar, aö ekki sé rétt aö láta ungt fólk búa heima hjá sér ókeypis, eftir aö þaö er fariö aö vinna, eöa láta þaö greiöa mjög lága upphæö heim meö sér. Þegar þetta fólk flytur siöar meir aö heiman á þaö erfitt meö aö sætta sig viö aö hafa minna fé milli handanna, og getur ekki neitaö sér um neitt, sem þaö hingaö til hefur veitt sér. Unga fólkiö gerir sér heldur ekki grein fyrir þvl, hvaö hlutirnir kosta raun- verulega. Meö þetta allt í huga kemst fjölskyldan aö þeirri niöurstööu, aö um 75 þúsund krónu greiösla sé hæfileg á mánuöi. Þar af borgarVera svoum 57 þúsund beint til foreldranna, en afgangurinn er lagöur f banka mánaöarlega. Einn góöan veöur- dag á Vera áreiöanlega eftir aö kunna aö meta aö hafa veriö látin leggja þessa upp- hæö til hliöar, og hún á eftir aö koma sér velfyrir hana.þegar hún fer aö búa ein meö sjálfri sér, eöa hún stofnar heimili meö öörum. Stúlkur Piltar StUlkur Piltar Matur 15-17 ára 15-17 18 ára 18 ára allar máltiöir heima 48.500 60.800 41.300 52.700 Matur • hádegisveröur i vinnunni 39.000 48.500 33.000 33.000 Uppþvottur þvottar 2400 2.400 2.400 2.400 Sápur, þvottaefni rak v ör ur-hreinlæ tisvör ur 5700 3.300 5.700 6.200 Afnotaf húsbúnaöi 5700 5.700 5.700 5.700 Sjónvarp-blöö-simi 6700 6.700 6.700 6.700 Raf mag n-hi ti-trygg. 2400! 2.400 2.400 2.400 Heildarupphæö 69.000 81.300/ 64.200/ 76.100/ meö og án hádegis veröar 59.550 69.000 55.900 66.400 Viö þessar upphæöir ætti svo aö bæta kostnaöi vegna húsateigu. þfb. 9

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.