Heimilistíminn - 07.02.1980, Page 16

Heimilistíminn - 07.02.1980, Page 16
The Bee Ge Hver þekkir ekki The Bée Gees-bræðurna, sem komust á toppinn, þegar þeir sungu i Saturday Night Fever. Þeir höfðu reyndar komið fram óteljandi sinnum fram að þvi, og stundum verið vinsælir, en þess á milli fallið i skuggann af öðrum hljómlistarmönnum. Síðast liðið sumar fóru Bee Gees i hljómleikaferð um Bandarikin og héldu þar um fimmtiu hljómleika við mik- inn fögnuð áheyrenda og áhorfenda. Eina hljómleika héldu þeir á Dodger leikvang- inum I Los Angeles og þar ætl- 16 aði allt um koll að keyra, svo mikil voru fagnaðarlætin. Þegar listamennirnir komu lit aö hljómleikunum loknum stóöu aödáendur þeirra þar allt um kring, yfirkomnir af hrifningu, og máttu vart vatni halda, þeg- ar þeim tókst aö komast svona nærri stjörnunum frægu. Tárin runnu niöur kinnarnar og öörum lá viö yfirliöi. En The Bee Gees voru ævinlega ótrú- lega rólegir, þrátt fyrir fagnaöarlætin. Þeim var ekiö í dýrindis bilum út á flug- \ völlinn, þar sem þeirra beiö Boeing 707 fiugvél, sem þeir höföu á leigu. Fyrir leigú vélarinnar þurftu þeir aö greiöa 'rúma eina milljón dollara, en þetta var ekki nein venjuleg flugvél. Hún var búin einsog flnasta hótelibúö meö fullkomnum hljómburöartadcjum, sjónvörpum, eld- húsi og hvaö eina, og bræörunum og fylgdarliöi þeirra þjónuöu gallabuxna- klæddar flugfreyjur og flugþjónar. 1 fylgdarliöi Gibb-bræöranna er kona, sem sér um fötin þeirra, en á feröinni í Bandarikjunum var meö þeim 90 manna fylgdarliö. Þar meö voru taldir foreldrar bræöranna, e iginkonur tveggj a þeirra. ■. og þrjú börn þeirra. Aöstoöarmennirnir eru nú orönir svo margir, aö Barry lét eitt sinn þau orö falla, aö hann þyrfti ekki lengur aö stilla gitarinn sinn sjálfur. — Þaö er einhver sem sér um þetta allt. EnGibb-bræöurnirvita.aöallt er þetta ekki nema smámunir einir. Þaö sem skiptir málieraö standa sig ogfalla ekki i gleymsku meöal fólksins. Tvivegis hefur þaö komiö fyrir þá, i annaö skiptiö áriö 1969, þegar þeir meira aö segja hættu um tima aö koma fram saman. Barry segir nú, aö ekkert nema hinar gifurlegu vinsældir Saturday Night Fever hafi bjargaöþeimlþettaskiptiö. Þeir hafi ekki átt sér oröiö býsna marga aödáend- ur. Eitt af þvi, sem Bee Gees hafa lært á þeim 23 árum, sem þeir hafa veriö I <

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.