Heimilistíminn - 07.02.1980, Síða 10

Heimilistíminn - 07.02.1980, Síða 10
Kæri Heimilis-Timi, Mig langar til þess a& eignast penna- vini á aldrinum 14 til 20 ára. Áhugamál min eru: pennavinir, frimerki, feröa- lög og fleira. Svara öllum bréfum. Ólafia Sigurpálsdóttir, Aöalgötu 24, 230 Keflavík Kæri Heimilis-Timi, Mig langar til aö eignast pennavini á aldrinum 9-11 ára, jafnt stráka sem stelpur. Sjálfur er ég 10 ára. Ahuga- mál min eru dýr og bækur. Reyni aö svara öllum bréfum. Helgi Tryggvason Hallgilsstööum, Fnjóskadal, S.-Þing. 601 Akureyri. Kæri Heimiiistimi. Mig langar til þess aö eignast penna- vin, strák eöa stelpu á aldrinum 11 til 12 ára. Sjálfur er ég 11 ára. Ahugamál min eru fótbolti, handbolti, körfubolti, dans og dýr, sérstaklega hross. Ég vona, aö ég fái einhver bréf. Stefán Þór Viöarsson, Fururgrund 33, 300 Akureyri. É óska eftir aö skrifast á viö stelpur og stráka á aldrinum 12 til 14 ára. Ahugamál, alltmilli himins og jaröar, svara öllum bréfum Karftas Jakobsdóttir, Skaftafelli, öræfum, 785 Fagurhólsmýri. Ég óska eftir aö skrifast á viö stráka og stelpur á aldrinum 12 til 14 ára. Ahugamál: hestar, plötur og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Guölaug M. Jakobsdóttir, Skaftafelli, öræfum, 785 Fagurhóls- mýri. Égóska eftir aö skrifast á viö stráka og stelpur á aldrinum 13 til 16 ára. Sjálf er ég I4ára. Ahugamáleru mörg, t.d. diskótek, popplög, sund, hestar og margt fleira. Ellnborg Haröardóttir, Laugaskóla, 371 Dalasýslu Pottahlífar og sófaborð undir blómin okkar 10

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.