Heimilistíminn - 07.02.1980, Page 6

Heimilistíminn - 07.02.1980, Page 6
arfram isóttifórhúnaðgeta veriólengur og lengur undir yfirboröinu og aö lokum gat hún veriö niöri i vatninu allt aö þrem- ur miniitum I einu. Þaö hljómar næsta ótrúlega aðbarnskuli geta veriö svo lengi 1 kafi án þess aö draga aö sér hreint loft, en ástæöan er sú, aö hér er um smábarn aö ræöa. Igor Tjarkovskij hefur komizt aö þeirri niöurstööu aö taugaviöbrögöin, sem stjórnaþvfaöfólk þarf aö anda, eru þann- ig hjá nýfæddum börnum, aö þau geta „sparaö” innöndunina eftir þörfum. Ef þessihséfileikier þróaöur áfram eftir fæö- ingu hverfur hann ekki eins og hann ann- ars gerir. Veta var aöeins tekin úr karinu þegar 6 fariö var meö hana þegar hún átti aö fara i rúmiö sitt til þess aö sofa yfir nóttina. Hún þurfti mikiö aö sofa eins og öll unga- börn, en hún fékk sér ósköp einfaldlega smáblund i vatninu af og til. Margir komu meö mótmæli. Hvernig þoröu foreldrar Vetu aö láta hana vera svona mikiö í vatninu. Voru þeir ekki hræddir um, aö hún myndi sökkva? — Hún veit ekki hvaö þaö er aö sökkva, svaraöi faöirinn. — En drottinn minn dýri, barniö gæti drukknaö. Hugsiö ykkur hve margir hafa látiö lifiö i vatni. — Þaö er ekki vegna vatnsins, heldur vegna þess aö fólk hefuroröiö hrætt svar- aöi Igoreinfaldlega. Enlgor fórekki lengi frá kerinu, ef Veta var I þvi. Hann fylgdist meö henni af mikilli nákvæmni. Fólk var lika hrætt um, aö Veta myndi drekka vatniö, og fá I sig einhverjar bakteriu rmeö þvi. Igor sagöistekki óttast þaö, aö hún drykki vatniö, og til þess aö fyrirbyggja þaöennfrekarhaföi hann sett svolitið salt i þaö, og ekkert barn drekkur af fúsum og frjálsum vilja salt vatn. Foreldrarnir voru mjög stoltir yfir aö sjá, hversu mikkum framförum barniö þeirra tók, bæöi andlega og likamlega. Igor Tjarkovskij gat ekki haldiö áfram vatnsmeöferöinni eftir aö Veta var tveggja ára, þar sem kerið hennar var þá oröiö of litiö fyrir hana, og hann haföi ekki aöstööu til þess aö láta gera stærra ker. 1 dag er Veta Tjarkovskij 17 ára og stundar nám viö menntaskóla i Moskvu. Hún er góöur nemandi og stendur sig ekki siöur vel en aörir i skólanum. Hún hefur mikið yndi af vatnsiþróttum, sundi og vatnspolo, og hefur heldur litla ánægju af venjulegri „gólfleikfimi”. 011 þau börn, sem Igor Tjarkovskij hef- ur haft I vatnsmeöferö eru kjarkmikil, ró- leg og i miklu jafnvægi. Þau eru gáfuö og sýna skapandi hæfileika umfram þaö, sem önnur börn gera. Reynslan af Vetu og öörum börnum varö svo til þess aö Igor Tjarkovskij fór aö hugsa um fæöingu i vatni. Hann fékk hljómgrunn fyrir hugmyndir sinar hjá konum, sem skaraö höföu fram úrisundi.einsogskiljanlegt er. Þeim var mun eölilegra aö hreyfa sig I vatni en öör- um konum. Ekki vissilæknirinn i upphafi.aö fæöing i vatni yröi sársaukalaus, en þegar þaö kom i ljós varö hann mjög hrifinn og ánægöur bæöi vegna móöur og barns. Fyrsta vatnsfæðingin átti sér staö fyrir allmörgum árum, og margar hafa siöan fariö fram á sama hátt. Allar hafa þessar fæðingargengiðvel,oglangtfram úr von- um manna. Sálarleg áhrif hafa lika veriö tnikilvæg. Mæöurnar hafa fengiö upp- fræöslu varöandi aöferöina fyrir fæöing- una, og þær hafa veriö streitulausar og I jafnvægi llkamlega og andlega. Sumar mæöur hafa ekki fariö nema aö hálfu leyti eftir þessari nýju aöferö. Þær hafa ekki þoraö aö fæöa barn sitt i vatni, en hafa á hinn bóginn leyft Igor aö taka barniö strax eftir fæöinguna og gefa þvl vatnsmeöferö. Aöferö læknisins er aö sjálfsögöu ekki notuö á öllum fæöingardeildum i Moskvu. Hann veröur sjálfur aö geta undirbúiö konuna og veriö viöstaddur fæöinguna. Menn vonast nú til þess aö hugmyndir hanseigieftiraö fá enn meiri hljómgrunn en veriö hefur til þessa svo þessum fæö- ingaraöferöum veröi beitt sem viöast. Margir læknar hafa kynnt sér aöferöir hans,ogsýnt mikinn áhuga á aö útbreiöa þær. Þfb

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.