Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 07.02.1980, Qupperneq 28

Heimilistíminn - 07.02.1980, Qupperneq 28
Erfingjar Framhald af bls. 7. Mamma: ÞU færö kannske eitthvaB aö'' Eera hérna heima i sumar. Borgþtír: Hvernigá maBur aB vita allt? En þaB eru samt tvær stelpur I bekknum, sem vita allt. En þær hlæja aldrei aB nein- um. Þær eru bara alltaf saman og gera sig merkilegar og tala ekki viB okkur. önnur þeirra rifur sig viB Gaukinn. Nei, hún nefnilega rifur sig ekki. Hún er bara reiB á svipinn. Ég veit ekki hvernig. Og allt er svo stutt.sem húnsegir. En þá hlær enginn. Pabbi: Eru þær góöar viö Petru, þessar stúlkur? Borgþór: Ekki neitt ofsalega góBar. Bara alvarlegar. Hún eltir þær. En þær kæra sig ekki um aB vera meB henni. Mamma: Þaö er nú veriB aö rannsaka svo mikiö tjáskiptin i hverjum bekk fyrir sig. Pabbi: Já, ég kaupi handa henni enskutíma. Borgþór': Kauptu heldur skellinööru handa mér,ef þig langar til aBkaupa eitt- hvaö.Ég kemst á henni upp um alla Heiö- mörk. E n P etra kemst aldr ei neitt i ensku — ekki frekar en i raunvfsindunum. HUn hélt, aB eölismassi væri sama og eölis- hvöt. Mamma: EBlismassi! Ég kem nU ekki þvf oröi fyrir mig. Borgþór: ÞU kannt bara gamla máliö. Mamma: Gamla máliö? Borgþór: Já, Gaukurinnlét okkur gera svoleiöis stil, aB viB breyttum kafla úr Biblfusögunum, svo þetta varö eins og talaö er i dag. Þaö stóB svona i bókinni: „LitiB til fugla himinsins-” En ég haföi þaö svona: „Sko, smáfuglana i garöinum, ekki rækta þeir kartöflur og ekki eiga þeir frystikistu-.” Já, ég sagBisvona. EnsumirhöfBu þaB ööruvisi. Og stelpurnar, sen alltaf eru montnar, skrifuBu ekki neitt. Mamma: Hvernig kláraöi Petra sig? Borgþór: Gaukurinn gat ekki lesiB stil Petru. Mamma: Hún er alfariB ómöguleg aö tjá sig. Pabbi: Hvaö kallaöi hann þaö, sérfræB- ingurinn? Égskildi þaö ekki almennilega. En ég held, aö engin lækning sé til viö stami. Borgþtír: Jú, bara þegja sem mest. Fá aö þegja. HUn er alltaf hrædd um, aö kennarinn fari aö tala viB hana og gýtur augunum sittá hvaB, svo hUn er aB veröa rangeygB lika. ÞaB er bezt fyrir hana, aB vera bara heima og láta lesa fyrir sig. Pabbi: ÞaB er eitthvert vit i þessu, þó þaö sé vitleysa. Mamma: ÞaB má ekki taka börn úr eölilegu umhverfi. Ef fariö er aB taka hana Ut úr og vorkenna henni og lita á hana eins og eitthvert sérstakt fyrirbæri, þá fer hún aB halda sjálf, aB hún sé eitt- hvaB sérstök. . , . ,, . Borgþór: HeldurBu, aö allir heyri ekki, 28 hvernig hún stamar og sjái ekki, hvernig hún skrifar? Sumt er skrift. Sumt er prent. Og sumt er bara rusl. Og hún er aldrei búin aö neinu. HeldurBu, mamma, aB krakkar séu einhverjir asnar og sjái ekki, aö hún getur ekki neitt? Já, allir halda, aB krakkar séu asnar. En ég vil fá skellinööru. Pabbi: ÞU færB enga skellinööru fyrir hálfa milljón, aö viB bættu benzini. Þér nægir reiBhjól. Borgþór: ÞU átt þrettán milljóna bfl, þó aö þeir fáist fyrir fjórar milljónir. Og þú getur ekki einu sinni fariö i rallkeppni. Mamma:: Hættu þessari rellu, dreng- ur. En nú dettnr mér i hug, aö hún Petra heföi gott af aB fara meB i barnahópi til Malljorka. Hún mundi aölagast börnun- um svo vel, þegar hún er komin svona langt frá öllum kunnugum. Pabbi: Til hvers fara þessi börn? Mamma: Þetta er námsferö og kenn- arar meö. Borgþór: Þd fyrst veröur hún vitlaus, ef á aö reka hana úr landi meö bráöó- kunnugú fólki. Mamma: FaröunúaB reikna, Borgþór. Borgþór: Þegar glæpamyndin er aö byr ja. Nei, takk. Ég er, sko, ekki hræddur viö bófana. Petra hrekkur i kUt og gapir, þegar þeir skjóta. Hún vill helzt sjá tóma tuskubrúöukjafta i sjónvarpinu. Mamma: Hana dreymir þó ekki þessa agalegu drauma, þegar hUn horfir á brúöuleikhúsmyndir. En þU horfir vist ekki mikiö á sjónvarp nUna, Bokki minn. ÞaB er fimmtudagur. Pabbi: Reyndu nú viö mengiöþitt, Borgþór minn. Borgþór: ÞaB þýBir ekkert. Reyndu sjálfur aö fara I fjóröa bekk i' læknisfræöi allt i einu. Þú kant ekki bækurnar, sem hinir byr juöu á. Ég kann heldur ekki þaö, sem viö áttum aö reikna i fyrra og hitteö- fyrra. Mamma: HvaBa vilog vol er þetta. ÞaB ná sér margir upp i skóla, þó þeir lendi neBarlega á einhverju timabili. Borgþór: Er þaö ekki svoleiBis I öldungadeildinni, aB kerlingarnar látist vera krakkar og læri svo þaö sama og krakkarnir? Mamma: Hver kenndi þér aö segja þetta? Borgþór: Kerlingar úti i mjólkurbúö, sem sáu þig skokka meB skólatöskuna. Pabbi: Láttu þér ekki vera striö i þessu, Hallbera min. Þær segja annaB, þegar þú ert oröin hýbýlafrasöingur og mynd kemur af þér á fremstu siBu Heim ilisgleöinnnar. Borgþór: Heimilisgleöin haföi viBtal viB mig á mánudaginn. Tók mynd. Pabbi: ÞaB er ekki leyfilegt, án þess aB spyrja foreldrana, hélt ég. Borgþtír: Eiga foreldrarnir aö ráBa, hvaöbörninsegja? Nei, takk. Ja, kannske I 1. bekk, en ekki i 7. bekk. Þeir spuröu mig, hvort ég væri ánægBur meB skemmtistaBina, ánægBur meB skólann og ánægBur meö ykkur. Pabbi: Og hvaö sagöiröu? Borgþtír: Ég sagöi nei, auövitaö. Mamma: Hva — hvaö? Borgþór: Þeir sögöu, aB ég væri opinn og raunsær. Pabbi: AB minnsta kosti opinn. Borgþór: Þeir spurBu lika, hvaö ég ætti mörg systkini og hvaö mér fyndist, aö sambýlisfólk ætti aö eiga mörg börn. Ég sagöi tiu, þvl þá yrBi mamma einhvern- tima heima. Mamma: Sambýlisfólk! Viö erum nú hjón. Borgþtír: ÞaB er gamaltorB. ViB lærum löng orB i skólanum. Mér gengur vel aB læra nýju, löngu oröin. Ég fékk verBlaun fyrir ritgerö, sem ég kallaöi: „AkvarB- anatektir og marklýsingar knattspyrnu- félagsins okkar.” ViB stofnuBum nefni- lega knattspyrnufélag. Mamma: ÞaB er vist betra aö skilja löngu oröin, áBur en maöur notar þau. SagBirBu, aö viö værum sambýlisfólk? Borgþór: ÞiB bUiösaman. BUiB þiö ekki saman? Mamma: Þetta hefur samt ekki sömu merkingu félagslega. Pabbi: ÞaB skiptir vlst engu máli. En sagBiröu eitthvaB fleira? Borgþór: ÉgsagBi, aö foreldrarnir viti ekkert um börnin, viti ekkert um bækurn- ar, semþau læral skólanum og ekki, hvaB þau gera úti. Pabbi: Vildiröu heldur, aö viB værum alltaf aB rexa i þér? Borgþór: Onei, mér þykir dgætt, aB þiö vitiB ekkert um mig. En mér þykir skrýt- iB, aöþiö haldiö, aöþiö vitiöallt. Pabbi: Hvers vegna var talaö viö þig, sérstaklega? Borgþór: Ég tróö mér fremst. En hann talaBi nú viB fleiri. Pabbi: Ekki þó viB Petru. Borgþór: JU, en hún varB bara hrædd og fór ífýlu, eins og hún er vön, ef talaB er viB hana. ÞaB var tekin mynd af mér. Mamma: Þetta hafa veriB Urvinnslu- rannsóknir fyrir barnaáriö. HvaB sagö- iröu um skólann? Borgþór: Ég sagöi, aö fullorBna fólkiö kvartaöi um aö þaö væri aB drepast af allri þessari eftirvinnu. En krakkarnir hafa miklu lengri vinnutima. Og okkar eftirvinna er ekkert borguB. Karlarnir fara I bllum i vinnuna. En viB verBum aB hlaupa oft á dag og elta strætisvagnana I hálku og óþokkaveöri. Kennslutlmarnir eru á tætingi allan daginn. Pabbi: Þetta er nU satt. Borgþór: Ég er alltaf aB segja satt. Og svoveröum viB krakkarnir aB sitja á rass- inum inni allt voriö. Og svo er kannske rigning allt sumariö. Og svo er sumariB ekki bUiB, þegar viB veröum aftur aB fara aö sitja — sitja — sitja. Ykkur er sama, þó þiö sitjiB. En mér leiöist aö sitja. Mamma: Ekki er nú rigningin skólan- um aö kenna. Borgþór: Jú vlst. Ef viö hefBum fimm — sexmánaöa fri eins og sumir krakkar fyrir norBan og vestan, þá fengjum viB alltaf marga sólskinsdaga Ut Ur þvi.

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.