Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 07.02.1980, Qupperneq 11

Heimilistíminn - 07.02.1980, Qupperneq 11
Blómapottar geta verið töluvert vandamál, og mörgum finnst ekki fallegt að sjá röð af hversdagsleg- um blómapottum i glugga- kistunni, né heldur að sjá þá standa hér og þar inni i stofu. En það má margt gera tilþess að pottarnir fái nýstárlegan svip, og blóm- um má svo sannarlega koma fyrir á ótrúlega marga vegu. Nýlega rædd- um við um blómarækt i gömlum fiskabúrum, en nú ætlum við að tala um sófa- borð, sem er um leið blóma- garður og aðferð til þess að búa til fallega utanyfirpotta utan um hversdagslegu blómapottana. Fyrst snúum viö okkur aö söfaborö- inu. Kannski vantar ykkur sófaborö, og viljiö gjarnan fá eitthvaö, sem ekki er i hverju húsi. Ef svo er, þá er hér hugmynd fyrirykkur. Fyrstkaupiö þiö ykkur tágakörfu eins og þá, sem hér sést á myndinni. Setjiö plast f botninn á henni, og mold og grjót þar á og plantiö svo blómum i, sem ekki þurfa allt of mikla birtu. Þiö getiö lika látiö ykkur nægja, aö láta blómapottana standa niöri i körfunni, og fyllt I kring- um þá meö steinum og rekaviöarbút- um og ööru til skrauts. Skeriö svo gler- plötu, sem passar innan I körfuna, og setjiö i hana lista svo gleriö falli ekki niöur, nema hún mjókki þaö mikiö niö- ur aö gleriö tolli án slikra tilfæringa. Nú eruö þiö búin aö fá sófaborö og blómker i einum og sama hlutnum. Þaö mætti lika koma fyrir blómum niöur l lágum kringlóttum körfum og setja svo gler ofan á, og fá minni borö á þann hátt. Og svo eru þaö blómapottarnir sjálf- ir. Hér sjáiö þiö mynd af þremur blómapottum, sem vafnir hafa veriö meö snæri. Þiö veröiö aö byr ja á þvi aö mæla, hversu langt snæri þiö þurfiö til þess aö hylja pottinn og bætiö viö fá- einum sentimetrum til þess aö hægt sé aö ganga frá endunum f upphafi og í lokin. Rekiö upp endana á snærinu, þannig aö hægt sé aö láta þá liggja flata undir og festa þá þannig, aö ekki sjáist ójafna utan á pottinum. Byr jiö aö vefja neöan frá og beriö þá lim neöst á pottinn. Vefjiö nokkrar umferöir, og beriö svo lim á aftur. Haldiö áfram þar til potturinn er al- gjörlega hulinn snæri. Þaö er svo hægt aö festa snæri f pott- inn eins og gert hefur veriö viö einn þessara þriggja til þess aö hengja hann upp. Þriöji potturinn er svo vaf- inn á þann hátt, aö snæriö er klippt niöur I búta, sem lagöir eru á ská frá neöri brún aö efri, og allt limt niöur jafnóöum. Síöan eru vaföar þrjár um- feröir aö ofan og neöan til þess aö mynda brúnir ofan á endana lausu. Aö lokum er svo pottur, eöa potthlif, sem þakin hefur veriö skeljum, stein- um og ööru álfka. Beriö lim utan á pottinn. Gott er aö nota t.d.gólfdúka- lim og hafa þaö nokkuö þykkt boriö á. Siöan er skeljum og ööru skrauti kom- iö fyrir utan á pottinum eftir öllum kúnstarinnar reglum. Þegarþetta er oröiö vel þurrterbor- iö fúgusement á milii, t.d. hvitt, eins og gert hefur veriö hér á myndinni. Fariö eftir leiöbeiningum, sem standa utan á fúgusements-pckkunum um þaö,hvernigá aö bera þaö á. Takiö aö- eins fyrir litinn flöt I einu, og gætiö þess aö þurrka vel af skeljunum, ef eitthvaö fer á þær, svo þær veröi nægi- lega fallegar, þegar verkinu er lokið. Þaö er ekki gaman aö þvi aö hafa þær allar útataöar 1 fúgusementinu. Hér hafiö þiö aöeins fengiö fáar hug- myndir aö fyrirkomulagi blómanna ykkar, en eftir aö hafa framkvæmt eitthvað af þessu, er áreiöanlegt, aö þiö fáiö sjálf nýjar og enn betri hug- myndir, sem rétt er aö færa sér i nyt, þegar i staö. Ef þiö fáiö mikinn áhuga á aö búa til pottahlifar getiö þiö búiö til nokkrar handa vinum og kunningjum, þær veröa áreiöanlega vel þegnar. Blómin okkar n

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.