NT - 24.04.1984, Page 9

NT - 24.04.1984, Page 9
Þriðjudagur 24. apríl 1984 9 •V ■ Tilbúnir í slaginn en samt hálf ar- mæðulegir. Guðmundur Pálsson og Valur Gísla- son í hlut- verkum tveggja mat- reiðslu- manna hjá Magneu. sem því bárust eftir auglýs- ingu, þar sem óskað var eftir stuttum og einföldum leikrit- um. Það uppfyllir hvort tveggja, er bæði stutt og ein- falt. Én þar með eru upptaldar ástæðurnar, sem hægt er að ímynda sér að hafi legið til grundvallar ákvörðunar um sýningu þess. Matreiðslunámskeiðið er sama marki brennt og flest þau íslensku sjónvarpsleikrit, sem við höfum fengið að sjá um alllangt skeið: Það er svo til alveg galtómt. Hugmyndirt er góðra gjalda verð, eins og allar hugmyndir. Kúnstin er hins vegar að vinna úr þessari hug- mynd og þar hefur Kjartani Ragnarssyni brugðist bogalist- in. Persónurnar eru klisju- kenndar (töffarinn, ófram- færni maðurinn, skapvondi maðurinn, sem sér að sér og verður bestur, o.s.frv.) og sömuleiðis orðin, sem þeim eru lögð í munn. Ef þær þá segja eitthvað á annað borð. Persóna Magneu er sér á parti og mér liggur við að segja, að hún sé móðgun við matreiðslu- kennara landsins, þar sem hún er sýnd sem taugaveikluð pip- arjónka með hrossatennur. Leikritinu er ætlað að vera fyndið öðrum þræði. Textinn er það ekki og myndrænt var það sjaldan, helst þegar sá skapvondi kramdi óvart egg í hnefa sér, eða beygði gaffal, þegar hann var vandræða- legur. Leikarar höfðu úr litlu að moða og því kom ekki merki- legt frá þeim, helst að Gísli Halldórsson sýndi einhver til- þrif sem skapvondi skipstjór- inn. Tæknivinna var snotur. Ég held, að LSD sjónvarps- ins ætti að fara að hugsa sinn gang, ef hún getur ekki boðið betra, því ver er af stað farið en heima setið, a.m.k. hér. Guðlaugur Bergmundsson Olympia Rafeindaritvélar í takt við tímann Hraði, nákvœmni og nýjasta tœkni við skrifstofustörfin. Vél fyrir þá sem gera kröfur um afköst, hagkvœmni og hljóðlátan vinnustað. Prenthjólið skilar áferðarfallegri og hreinni skrift. Leiðréttingarminnið hefur 46 stafi. Pappírsfœrslu og dálkasetningu er stjórnað án pess að fœra hendur af lyklaborði. Endurstaðsetning, leturpétting og ýmsar leturgerðir. Report 18.500,- Compact 20.900,- KJARAIM ÁRMÚLI 22 - REYKJAVÍK - SÍMI 83022 EFÞÚKAUPIR —■--—/ ---------r*«Jotri ^ KRÓNA INNLÁNSSKÍRTEINI í SAMVINNUBANKANUM FÆRÐU rf A*"n y<'r a fuJjf ,nn'*«»SlS**r*U- U, " ~”'r ÆC :: -*••«** „z™ rámseii° ** * ^ <nn»n nnlans‘n* «* nm *»%££***, » <*4ty pss m V mm I I J I !: ; |ii! I-'í J I • • KRÓNUR í ÁRSVEXTI! Einföld leið til ávöxtunar! Innlánsskírteini Samvinnubankans gera þér kleift að ávaxta sparifé þitt á einfaldan hátt. Skírteinin eru bundin í 6 mánuði, en með því að endurnýja þau eftir hálft ár skila þau samtals 22,1% ársvöxtum. Þú velur upphæðina, að lágmarki 5000 krónur, við tryggjum þér 6% hærri vexti en þú færð af almennri sparisjóðsbók. Innlánsskírteini Samvinnubankans eru skattfrjáls. Samvinnubankinn

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.