NT - 24.04.1984, Page 17

NT - 24.04.1984, Page 17
Fjórða tbl. Æskunnar er komið! Frískt og skemmtilegt efni. M.a.: ★ Glæsileg veggmynd af Michael Jackson. ★ Guðrún Fema í opnuviðtali. ★ Rás 2 heimsótt. ★ Utanlandsferðir í verðlaun fyrir áskrifendur og áskrifendasofnun. ★ Gagnvegir. ★ Æskupósturinn. ★ Poppmúsik. Allireiga samleið með Æskunni Áskríftarsími 17336 >y.; ■ Gloría Chapman býr ein, forsmáð af mörgum og fyrirlitin, en hún hefur samt ekki í hyggju að yfirgefa eiginmann sinn, Mark Chapman, sem nú situr af sér a.m.k. 20 ára fangelsis- dóm fyrir morðið á John Lennon. Annar Trinity-bræðra kominn í prestsgervi! ■ Trinity-bræður, þeir Bud Spencer og Terence Hill, hafa oft veitt okkur mikla skemmtun í bíó á undanförnum árum. Uppátæki þeirra eru hreint hin ótrúlegustu, þeir feta ekki alltaf eftir þrengstu brautum dyggð- anna og lenda því oft í klípu, en allt er gamanið græskulaust og er einungis ætlað til að hlátur- vöðvarnir okkar haldist í ein- hverri smáþjálfun. f síðustu mynd sinni bregður Terence Hill sér hins vegar í nýtt gervi og hefur ekki heyrst að hann njóti aðstoðar félaga síns Bunds að þessu sinni. Hann fer með hið gamalkunna hlut- verk prestsins Don Camillo, sem á í stöðugum góðlátlegum deilum við kommúnistana, sóknarbörn sín, einkum þó aðalforingja þeirra, Peppone, sem komist hefur til mannvirð- inga í skjóli Flokksins. Mörgum er minnisstæður franski leikar- ■ Alvaran ristir heldur grunnt hjá hinum nýja Don Camillo, eins og reyndar kom fyrir hjá þeim gamla líka. Terence Hill lét sig ekki muna uin að hendast um götur Parísarborgar á hjóla- skautum í prestsgervinu. inn Fernandel sem Don Camillo í kvikmyndum, sem sýndar voru hér fyrir nokkrum árum við miklar vinsældir. Reyndar vilja margir meina, að enginn annar geti farið með hlutverk Don Camillos svo vel sé. En nú ætlar Terence Hill sem sagt að steypa Fernandel af þeim stóli. Par sem honum er vel Ijóst, að hann er þar að fremja nokkurs konar helgi- brot, er áríðandi að auglýsa nýju myndina vel up. Það gerði hann með eftirminnilegum hætti, þegar myndin var frum- sýnd í París fyrir skömmu. Par mátti sjá hann þeytast um götur á hjólaskautum, hempuklædd- an og með prestshatt á höfði. Sumum sanntrúuðum kaþól- ikkum fannst meira en nóg um alvöruleysið, en kannski hefði Dave Allen kunnað að meta þessa uppákomu, eins og reynd- ar svo margir aðrir. traust og friðsælt heimili á ensku sveitasetri ásamt manni sínum og börnum. ■ Þó að Barbara hafi sagt skilið við kvik- myndatökuvélarnar, tekur hún sig enn vel út fyrir framan þær, enda blómstrar hún í sveita- lífinu í Englandi. Það væsir heldur ekkert um fjölskylduna á 26 her- bergja sveitasetri, sem byggt var á 17. öld og stendur á 31.5 hektara landi. Þriðjudagur 24. april 1984 17 nnlM lil* ®826 55 Tollararnir kom- ust í feitt - þegar Ungfrú heimur kom heim GARÐA- HVAÐ? GARÐA- PLAST hefur verið notað við kartöflurækt með góðum árangri. Garöaplast ★ Eykur uppskeruna -* Eykur gæði kartaflanna. * Styttir vaxtartimann Veljið það besta Heildsölubirgðir tann grátbænt hana að sækja im skilnað. | - Þetta hafa verið erfiðir ímar. segir Gloria hógvær.’'- |>að var stundum freistandi yrstu dagana á eftir, á meðan |g bjó í sömu íbúðinni, að líta t um gluggann á 21. hæð og lla leið tiiöur. En ég stóðst |reistinguna og nú leita ég til iblíunnar, þegar mér líður erst. - ------------------- ■ Breska fegurðardrottn- ingin Debi Brett, sem fyrir skemmstu var krýnd Ungfrú heimur í Honolulu, var ekki lítið hrifin af verð- laununum, sem hún hlaut, nerzpelsi, sem metinn er á um 300.000 krónur. Hún lagði af stað heim á leið, glöð og ánægð, og komst fljótt að raun um það, þegar hún steig fæti á breska grund, að hún var ekki ein um að vera hrifin af pelsinum. Tollverðirnir tóku henni nefnilega fagn- andi og sáu þarna handhæga og auðvelda leið til að rétta aðeins við fjárhag landsins. Toll skyldi hún greiða af dýrgripnum sem næmi um 70.000 ísl. króna. Debi þóttist þarna sjá sína sæng uppreidda. Hún hafði ekki ráð á að reiða fram allt þetta fé og gat því ekki betur séð, en að hún yrði að segja skilið við pels- inn góða. En þá hljóp unn- usti hennar, John McCart- ney, undir bagga og greiddi uppsetta tollinn. Debi getur því skrýðst pelsinum góða og John ver- ið stoltur af unnustu sinni hvar sem er. ■ Debi Brett í pelsinum fræga. Það getur verið dýrt spaug að sigra í fegurðarkeppni Hver erþín w afsökun y^ERtwt

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.