NT - 24.04.1984, Síða 18
IU'
Þriðjudagur 24. apríl 1984 18
- Borðaðu meira af fæðu með trefjacfn-
um, en minnkaðu þcssa fljótandi fæðu...
- Úr því ég fæ ekki launahækkun, get
ég þá ekki a.m.k. fengið sætari skrif-
stofustúlku..?
■ Sveit Jóns Hjaltasonar vann
íslandsmótið í sveitakeppni
með nokkrum yfirburðum um
páskana. Sveitin fékk 115 stig
meðan helstu keppinautar
hennar, sveitir Runólfs Páls-
sonar og Pórarins Sigþórssonar,
sem lentu í öðru og þriðja sæti
fengu 93 stig báðar. Sveitin v.ar
að þessu sinni skipuð þeim
Herði Arnþórssyni, Jóni Ás-
björnssyni, Símoni Símonarsyni
og Póri Sigurðssyni.
Petta spil kom fyrir í leik Jóns
Hjaltasonar og Runólfs Páls-
sonar.
Norður
S. 7
H. K10854
T. 75
L. DG864
Vestur Austur
S. 106532 S.G
H. AG9 H. D76
T. D103 T.G8542
L. 52 L. 10973
Suður
S. AKD984
H. 32
T. AK6
L. AK
Við annað borðið sátu Run-
ólfur Pálsson og Aðalsteinn
Jörgensen í NS og Hörður og
Þórir AV. Runólfur og Aðal-
steinn lentu í sagnvandræðum:
Vestur Norður Austur Suður
pass 1 T pass 1 L
pass 3 H pass 2 S
pass 4 L pass 4 T
pass 5 L pass pass
Laufið var sterkt og 2 spaðar
voru enn sterkari og lofuðu
a.m.k. 8-9 slaga hendi. Þegar
Aðalsteinn sagði 3 hjörtu lofaði
hann a.m.k. 5-7 punktum og
hjartalit en neitaði spaðastuðn-
ingi. Afgangur sagna var síðan
eðlilegur.
5 lauf virðast eiga að vinnast
en einhvernveginn fór sagnhafi
2 niður í spilinu.
í opna salnum sátu Jón Ás-
björnsson og Símon Símonar-
son í NS og Guðmundur Péturs-
son og Sigtryggur Sigurðsson í
AV:
Vestur Norður Austur Suður
1 L
Pass 1T pass 2 S
pass 3 H pass 3 Gr
Jón og Símon náðu besta
samningnum á spilið. Vestur
spilaði út tígli sem Jón tók á ás
heima og spilaði fjórum sinnum
spaða. Inni á spaðatíuna spilaði
vestur hjarta og Jón stakk upp
kóng í borði. Þegar hann hélt
var sagnhafi kominn með yfir-
slag og 630 í viðbót við 200 frá
hinu borðinu eða 13 impa. Sveit
Jóns vann síðan leikinn 12-8.
4320.
Lárétt
1) Ríki. 6) Dreg úr. 7)
Suðaustur. 9) Öfug röð.
10) Áttin. 11)995. 12)51.
13) Ellegar. 15) Kaffi-
brauðið.
Lóðrétt
1) Kaupstaður. 2) Ell. 3)
Fermdi. 4) Hasar. 5)
Sláttumaðurinn slyngi. 8)
Veik. 9) Löngun. 13)
Tveir eins. 14) Uttekið.
Ráðning á gátu No. 4319
Lárétt
1) Georgia. 6) Kór. 7) Ró. 9) MD. 10) Vakandi. 11) Ör. 12) In. 13)
Ana. 15) Bolanna.
Lóðrétt
1) Gorvömb. 2) Ok. 3) Rósanna. 4) Gr. 5) Aldinna. 8) Óar. 9)
MDI. 13) Al. 14) An.
Gamli stúdentakjallarinn
í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut
hefur heldur betur tekið stakkaskiptum.
Þar sem áður voru þunalamalegir
og lítt aðlaðandi básar meo múrsteinum
og strigapúðum er nú einn ferskasti
veitingasalur borgarinnar.
Það er allt nýtt:
Eldhúsið, gólfið, inngangurinn,
leirtauið, ölið, stólamir, matseðillinn,
borðin, vínseðillinn, Ijósin, allt.
Nafnið er líka nýtt,
sótt i fræga revíu, þar sem sungið
var um griðastaðinn góða,
Skálkaskjól tvö.
Þangað voru allir hjartanlega velkomnir,
svo er einnig um Skálkaskjol tvö hið nýja.
Skálkaskjól tvö
er opið frá kl. 11.30-23.30 alla daga.
Allir velkomnir.
FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA VIÐ HRINGBRAUT, SiMI 14769.