NT - 25.04.1984, Blaðsíða 1
Mið vikudagur 25. apríð 1984 - 96, tbl. 69. árg,
Fermingarnar
fylla upp í
fjórðung fjár-
lagagatsins
- kosta
þjóð-
félagið
400
milljónir
króna
Reagan bjartsýnn
¦ Reagan segist vera bjartsýnn um árangur af heimsókn sinni
til Kína sem hefst á morgun. Hann kom fyrst við í Honolulu
þar sem hann hvfldi sig og undirbjó sig undir Kínaferð sína.
Hér sést hann baða sig í Kyrrahafinu við strendur Honolulu
ásamt eiginkonu sinni Nancy.
Símamynd - POLFOTO
Sjá erlendar fréttir bls. 23-25.
Háspennulínur Landsvirkjunar við Minni Núp í Gnúpverjahreppi:
Valda fósturláti
í 70% búpenings!
Fullvíst er taiið að 220 Háspennulma liggur í 12
þúsund volta háspennulína metra hæð yfir grasbarði sem
Landsvirkjunar, sem liggur sauðféð sótti i að iiggja á.
yfir land Minna Núps í Gnúp- Kristján Guðmundsson bóndi
verjahreppi hafi valdið því að á Minna Núpi og Gunnlaugur
flestar ær þar á bæ létu lömb- Skúlason héraðsdýralæknir á
um sínum löngu fyrir burð. Laugaási telja báðir öruggt að
rafsegulsvið sem myndast um-
hverfis línuna hafi valdið þess-
um óeðlilegu fósturlátum hjá
ánum.
Háspennulínan liggur einnig
að mati bóndans hættulega
nærri bæjarhúsunum þó starfs-
niaöur Landsvirkjunar hafi
fullyrt að hún sé löglega
staðsett: „En ef lína fellur á
jörðina án þess að rafmagnið
dytti út áður þyrfti enginn að
binda um sárin sín hér á
bænum" hefur Kristján Guð-
^mundsson eftir þessum starfs-
manni.
Sjá nánar bls. 2.
jálfti
¦ „Með 220 þúsund volta spennu yfir höfði sér". Kristján Guðmundsson bóndi á Minna Núpi en
þar á bænum liggtir háspennulína frá Landsvirkjun svo nærri bænum að þar þyrfti enginn að binda
um sárin sín ef lína félli niður, eins og einn stafsmaður Landsvirkjunar orðaði það.
-NT-mynd Árni Sæberg
¦ Jarðskjálfti, sem mæld-
ist a.m.k. 6 stig á Richter-
skala skók borgina San
Fransisco og stóran hluta
Norður Kalifomíu í gær.
Háar byggingar skulfu og
húsgögn hreyfðust úr stað
en samkvæmt fyrstu frétt-
um var ekki vitað til að
skjálftin hafi valdið skaða á
fólki eða byggingum í
borginni.
Jarðskjálftinn, sem stóð
yfir í 15 sekúndur átti upp-
tök sín nálægt borginni San
Fransisco, stöðvaði
járnbrautarkerfi borgarinn-
ar og lögregla og slökkvilið
höfðu ekki undan að svara
símhringingum frá
áhyggjufullum borgarbú-
um.
í síðustu viku voru ná-
kvæmlega 78 ár liðin frá
því jarðskjálftinn mikli
varð í San Fransisco en þá
biðu a.m.k. 500 manns
bana. Alls er talið að um
50.000 jarðskjálftar hafi
orðið í Kalíforníu það sem
af er þessari öld.
NT - sló
ígegn
-sjábls. 12-13
¦ Ritstjóri og fram-
kvæmdastjóri NT hampa
fyrsta blaoinu í prent-
smiðjunni í gærmorgun.
NT-my nd Róbert