NT


NT - 25.04.1984, Síða 3

NT - 25.04.1984, Síða 3
Miðvikudagur 25. apríl 1984 ' 3 Þyrlukaup gæslunnar á Alþlngi Þingmaður biður um nýja menn í þyrlukaupanefnd! „Hafa ekkert vit á málinu“, segir Garðar Sigurðsson tíma að fjalla um málið. Af'" hverju? Jú, vegna, þess að hann segir að nefndarmenn hafi ekk- ert vit á því sem þeir eigi að fjalla um. Þetta kom fram í umræðum um fyrirhuguð kaup á Landhelgisgæsluþyrlu í Sam- einuðu Alþingi í gær. Sérstak- lega fannst Garðari slæmt að Þórður Yngvi Guðmundsson deildastjóri í Stjórnarráðinu, ■ Garðar Sigurðsson alþing- ismaður vill að þyrlukaup Land- helgisgæslunnar verði tekin úr höndum nefndarinnar sem dómsmálaráðherra fól á sínum, skyldi vera formaður nefndar- innar, því hann hefði sannarlega ekkert vit á flugi. Garðar sagði að jafnvel hjá starfsmönnum Landhelgisgæslunnar hefði kom ið fram mikil vanþekking á málinu og vitnaði í því sam- bandi til blaðagreinar eftir einn þeirra sem ekki hefði verið heil brú í. Bað Garðar Jón Helgason dómsmálaráðherra þess lengstra orða að fela verkið mönnum sem vit hefðu á því. Annars kom það fram hjá Garðari Sigurðssyni að hann vill að keypt verði ein þyrla. Segir tvær þyrlur ónauðsynleg- ar, því Bandaríkjamenn geti vel haldið áfram að bjarga okkur þegar þyrlan er í skoðun eða úr leik, alveg eins og við myndum bjarga þeim ef svo bæri undir. -NT-mynd Ámi Sæberg ■ Samúel Örn og Ásta meö dótturina á fæðingardeild Landspítalans skömmu eftir að hún kom í heiminn. -NT-mynd Árni Sæberg NT-barn fæðist ■ Samúel Örn Erlingsson, in er ein fremsta knattspyrnu- íþróttafréttamaður NT, átti kona landsins. Og nýju stelpunni annasaman dag annan í kippir greinilega í kynið því páskum, því auk þess að fylgja hún valdi að koma í heiminn íþróttaþætti nýja blaðsins úr með fæturna á undan. Þrátt hlaði eignaðist hann og sam- fyrir það gekk fæðingin vel, býliskona hans, Ásta B. Gunn- klukkan 15.30 heilsaði stúlkan laugsdóttir litla stúlku. upp á foreldra sína, á fæðingar- deild Landspítalans. Hún var Þrátt fyrir ungan aldur hefur 14 merkur og 50 sentimetrar. sú litla reynt ýmislegt, m.a. NT óskar þeim Ástu og leikið þrjá landsleiki kvenna Samúel Erni til hamingju með að vísu í móðurkviði en móðir- dótturina. Egilsstaðir: Fangageymslurn* ar voru rifnar - „Gæti skapað alvarlegt ástand í sumar“, segir lögregluvarðstjórinn ■ Fangageymslulaust er nú á Egilsstöðum, þar sem fangageymslan þar var rifin rétt fyrir páskana og enn hefur ekki verið hafist handa við að innrétta bráðabirgðafanga- geymslu í kjallara lögreglustöðvarinnar. Utlit er jafnvel fyrir að lögreglan á Egils- stöðum þurfi að notast við fangageymslur í nágrannakauptúnum og kaupstöðum í sum- ar en slíkir flutningar eru bæði tímafrekir og kostnaðarsamir. „Það gæti skapast alvarlegt ástand hér í sumar“ sagði Björn Halldórsson lögreglu- varðstjóri á Egilsstöðum í samtali við NT í gær. „Hér eru haldnir fjölmennustu dans- leikir á Austfjörðum á sumrin og miðað við fyrri reynslu þarf að geyma milli 1/2 og 1% samkomugesta á hverjum dansleik, og sá ffjöldi getur verið milli 8-10 manns. Og þó það sé ef til vill hægt að leysa málið með öðrum hætti hefur lögreglan ekki alltaf tíma til að ræða við menn og lempa þá til.“ Lögreglan á Egilsstöðum er nú í leigu- húsnæði í eigu Sýslusjóðs Suður- og Norður- Múlasýslna. Björn sagði að nú lægi fyrir heimild á fjádögum til að kaupa húsið en ekki væri búið að ganga frá þeim kaupum og fyrr verður ekki komið upp varanlegri fangageymslu á Egilsstöðum. Danskur vísnasöngur ■ Dönsku listamennirnir Benny Andersen og Poul Dissing munu koma fram á sam- komu sem Norrænu félögin efna til á Gaflinum í Hafnarfirði í kvöld kl. 20.30. Benny Andersen er með ástsælli skáldum Dana og Poul Dissing er kunnur vísnasöngv- ari. Sunny þýðir sólríkur og þess vegna köllum við hjá Ingvari Helgasyni. Nissan Sunny sólskinsbíl- inn. Sólskinsbíllinn á líka ríkulega skilið svo fal- legt nafn. Ekki bara af því að hann er óumdeilan- lega mjög fallegur bíll, heldur líka vegna þess að hann er tæknilega einhver fullkomnasti bíll sem almenningur á völ á að eignast. Sólskinsbíllinn er framhjóladrifinn, 5-gíra með 1500 cc ohc vél sem vakið hefur mikla undrun og aðdáun fyrir snerpu (84 hestöfl) og sparneytni (4,8 1 á hundraðið á 90 km hraða). Bíllinn er með fullkominni sjálfstæðri gorma- fjöðrun á öllum hjólum og 17,5 cm undir lægsta punkt, sem gerir bæði skíðaferðirnar og sumar- ferðalögin skemmtileg og pottþétt. Láttu þitt eigið ímyndunarafl ráða ferðinni við að velja þér bíl nákvæmlega samkvæmt þínum eigin óskum því að sólskinsbíllinn er til í 14 gerðum. Við tökum allar gerðir eldri bíla upp í nýja. 1— ——— Þú kemst í sólskinsskap þegar þú sérð verðið á sðlskinsbflnum. B □ INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, sími 33560. SÓLSKINSBÍLLINN

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.