NT

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

NT - 04.05.1984, Qupperneq 5

NT - 04.05.1984, Qupperneq 5
Föstudagur 4. maí 1984 ' ‘5 Bæjarleiðir buðu betur: Missirvinnunavið sjúkraaksturinn „Svínarí ef Ármann hættir“, segir vistmaður dagspítalans að Hátúni ■ í dag bendir allt til þess, að Ármann Magnússon, leigubíl- stjóri, sé atvinnulaus vegna til- boðs Bæjarleiða í sjúkraakstur þann sem Ármann hefur annast undanfarin ár. Tilboð Bæjar- leiða er 21% undir taxta. Ármann Magnússon hefur s.l. 5 ár annast flutninga á hreyfifötluðum og sjúkum vist- mönnum dagspítalans að Há- túni. Sú ráðstöfun átti upphaf- lega að vera til bráðabirgða, að sögn Ármanns, uns Landspítal- inn hefði komist yfir sérstakan bíl til umræddra sjúkraflutn- inga. Svo fór þó að Ármann ílentist í starfinu, þar eð í Ijós kom að þessi tilhögun var mun hagkvæmari en sú sem ráðgerð hafði verið. 21%undirtaxta Nýlega var þessi akstur síðan boðinn út, í sparnaðarskyni og tilboði Bæjarleiða tekið, sem var 21% undir þeim taxta sem Ármann ekur á. Ármann tjáði NT að í fyrra- dag hafi verið haldinn 170 manna fundur í stéttarfélagi hans, Bifreiðastjórafélaginu Frama, en það er stærsti aðili að BÍLS. Á fundinum vareinróma samþykkt að þetta niðurboð Bæjarleiða yrði ekki liðið. Fundinn sátu m.a. bílstjórar frá Bæjarleiðum. „Bæjarleiðamenn eru félagar í stéttarfélagi leigubílstjóra, en skv. lögum stéttarfélagsins er óheimilt að undirbjóða öku- taxta", sagði Ármann. Ármann sagði jafnframt að ef þetta undirboð yrði tekið gilt og látið viðgangast, þýddi það at- vinnumissi fyrir sig, en hann hefur haft lífsviðurværi sitt af þessum akstri undanfarin ár. ■ Karl Þórðarson vistmaður dagspítalans, segir starfið ekki fyrír alla. Ekki starf fyrir alla Karl Þórðarson, vistmaður á dagspítalanum, kvaðst mikið gagn hafa af umræddum sjúkra- akstri, en Karl er bundinn við hjólastól og þ.a.I. ófær um að ferðast hjálparlaust. „Ármann er natinn og hjálpsamur við þetta gamla fólk“ sagði Karl við blm. NT, „þetta starf er alls ekki fyrir hvern sem er“. Karl fullyrti að Ármanns yrði saknað af sjúklingum í Hátúni 10, neyddist hann til að hætta störf- um þar. ■ Ármann Magnússon aðstoðar aldraða sjúklinga. 'sólu ríkisbanka. Kott>rún Jónsdó.úr. Kr.sún S. Kvaran. Flm,.GUðmundurt.na^sonUcneJ.ktsson .:t L' Flm,- Guömundur > Bened.ktsson undsbanka aúa lagaheunddar U» d rð\ eíurfar- . , r aö feta' rík.sst)órnmn. til ldutaíélaga. coA “KS,mch»»»«““WO'h k „ J ■ SSXgssSSm^ ** ^ ^nn ótvir^ðan kvið myndun Jttrystu um' khefur átt „—-r—r --------kÍ‘*r innan þcirra marklT^I^* r^v=r„y,n 'f>urf'jaalvinnuVtfgum og þjóóarbúi. (baráltuSL ^ ðbo'guna vcrður aó gat.a fvss aö afkoma fvirra scm vcrs. cru vcli áínm á«?ðiLn"'T "mm"** I'k.namálum. Haldið vcrísl a ...m að Ukka ,tj„a „p „llla. mcð mik|um,, n. , jdlnlr.im, þv, «. unn.ð vc.ð, uð hcildaLdunktóun áhm.úm íCT r launalckjum vc.ði ufnummn , áhcrslaÚðpðT^f ' 7*^'*' áfram að jufna hushilunarkmilnaðug a^t-rsla logð d aögcrðix tii orkusparnaðax. Minnku vcröur cnn umvvif rfkisinv. sclju- rfkisfyrirucki brcv.a V.ðsk.plabnnkum , c.gu rikisins i almcnningshlulafcliigúg lu„, 'vcrkcfúí •g ,ck,us,„,„a „I svciiurfclaga cfii, hv, scm k.rsru, Úr. Ffárfcbngú" tói,aa‘ahTdi7,?k-■ Tlui’ lH'in Hvarvcina vcrður uð ÚÚÚ k Ú K rikisrcksirinum „g lciia nýrra lciða „I að huð fjármugn bÚ-lú « Í “k' “mrÍ‘'"v h'"'‘,ck''"“ ■'* l'amkvaimda nýíisi á sÚm hcslun og hugkvumaslan hall. Sýna vcrður fyllsiu ábvrgð irikisfiirmil unum »6 Iryggja cfiir fungum halluluusan rcksiu, „kjssjðúú Vegir frjálshyggjunnar órannsakanlegir: Sjálfstæðismenn á móti sölu ríkisbankanna ■ „Ég greiddi náttúrlega at- kvæði í samræmi við samþykkt Landsfundar Sjálfstæðisflokks- ins, en við vorum víst bara tveir um það ég og Albert. Þetta hlýtur að vera einhver misskiln- ingur, menn hafa bara ekki áttað sig á þessu.“ Svo fórust Eyjólfi Konráð Jónssyni alþing- ismanni orð er NT innti hann álits á atkvæðagreiðslu um þingsályktunartillögu Banda- lags jafnaðarmanna um sölu ríkisbankanna. Tillagan sem felur í sér að ríkisbönkunum, Landsbanka, Útvegsbanka og Búnaðarbanka, verði breytt í almenningshlutafélög að upp- fylltum ákveðnum skilyrðum, var felld við atkvæðagreiðslu í Sameinuðu þingi í gær með 35 atkvæðum gegn 5. Áuk þriggja þingmanna Bandalags jafnað- armanna greiddu aðeins tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins tillögunni atkvæði. Meðal þeirra sem greiddu atkvæði gegn tillögunni má nefna for- mann Sjálfstæðisflokksins, Þor- stein Pálsson og Sverrir Her- mannsson iðnaðarráðherra. Afstaða þingmanna Sjálfstæðis- flokksins er athyglisverð fyrir þær sakir að í stjórnmálaályktun Landsfundar Sjálfstæðisflokks- ins segir að breyta beri við- skiptabönkum í eigu ríkisins í almenningshlutafélög. í henni segir orðrétt: „Minnka verður enn umsvif ríkisins, selja ríkis- fyrirtæki, breyta viðskipta- bönkum í eigu ríkisins í al- menningshlutafélög og færa verkefni og tekjustofna til sveit- arfélaga eftir því sem kostur er.“

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.