NT


NT - 12.05.1984, Side 1

NT - 12.05.1984, Side 1
iW$artOfQ‘ 1 | i ; 1 í. ? 1 i J m Gæðamál kartaflna hitamál í Finnlandi: Samúð finnskra neyt- enda með íslendingum ■ Reynsla íslendinga af nnnskum kartöflum hefur orðið umfjöllun- Það eru nær eingöngu blöð arefni allra helstu blaða í Finnlandi og flest eru þeirrar skoðunar se?? styðja Miöflokkinn og að Finnar hafi einfaldlega selt Islendingum onýta voru, en meðferð bændastétt sem vilja skella íslendinga á kartöflunum sé ekki örsök vandans. Þetta kom fram í skuldinni á íslendinga, en samtali, sem NT átti við blaðamann á einu Helsinki blaðanna í gær. finnskir neytendur trúa varlega Hann sagði að finnskir neytendur hefðu kvartað mjög yfir lélegum útskýringum þeirra, sagði heim- kartöflum síðustu tvö árin og samúð þeirra væri öll með íslenskum. ildamaður NT. Meginhluti finnskrar kar- töfluframleiðslu kemur frá stór- búum sem sérhæfa sig í kartöflu- framleiðslu, nota stórvirkan tækjabúnað og mikinn tilbúinn áburð við uppskeruna. Deilurnar um þessi mál hafa blossað upp að nýju eftir að fréttirnar bárust frá íslandi, en var Grænmetisversluninni kunnugt um deilurnar um gæða- málin í Finnlandi? Ekki tóks að ná tali af Gunnlaugi Björnssyni framkvæmdastjóra, til að fá svar við þeirri spurningu. Fortíð og nútíð mætast ■ Nútíð og fortlð mætt- ust með skemmtilegum hætti þegar hjónin Krist- björg Eyvindsdóttir og Gunnar Arnarson riðu á hestum í miðborg Reykja- víkur í gær, klædd í bún- inga frá aldamótunum og Krístbjörg og sjálfsögðu í söðli. Þessi útreiðartúr var liður í kynningu Hesta- mannafélagsins Andvara á hestadögum í Garðabæ sem haldnir verða eftir viku. NT-mynd Róbert. Sjá blaðsíðu 4. Samræmdu prófin í íslenskri stafsetningu: 10% nemenda fengu núll! ■ Á samræmdum prófum í íslenskri stafsetningu, sem 9. bekkur grunnskóla þreyttu í vetur, hlaut um tíundi hluti nemendanna einkunnina núll. Það þýðir með öðrum orðum að 40016 ára ungmenni hafa eftir 9 ára skólagöngu sýnt álíka leikni í stafsetningu móðurmálsins og einn ráðherranna okkar hér á dögunum. „Peir sem hafa búið til prófið og gera námskröfurnar hafa talið að stafsetningarpróf eigi ekki að vera léttari en þetta og það hefur þýtt að um það bil tíundi hluti nemenda hefur fengið núll í þessu prófi á undanfömum ámm. Auðvitað væri hægt að búa til próf sem hefði léttari starfsetningarverkefni og þá fengjust einhver stig frá þessum hluta. En málið er, að þetta er ekki markmiðabundið próf, held- ur samkeppnispróf til að ákvarða um inngöngu í framhaldsskóla", sagði Ólafur Proppe, form. prófa- nefndar. Tekið skal fram, að starfsetn- ingarprófið vegur 20% af sam- ræmdu 9. bekkjar prófi í íslensku. Hinir prófhlutarnir koma, að sögn Ólafs, mun betur út. Raunar sagði hann íslenskuprófið í heild koma betur út en próf í hinum þrem greinunum, sem samræmd próf em tekin í. Bjarnfríður Leósdóttir: Kærir Sigfinn Karlsson fyrir móðgandi ummæli ■ Bjamfríður Leósdóttir hef- ur sent forseta ASÍ bréf, þar sem hún kærir óviðurkvæmileg og móðgandi ummæli Sigfinns Karlssonar, formanns Verka- lýðsfélags Norðfirðinga, í sinn garð, en ummælin lét Sigftnnur falla á formannaráðstefnu ASÍ fyrir skemmstu. Bréf Bjarnfríðar var lesið upp á stjómarfundi í fyrradag en verður væntanlega svarað á næsta stjórnarfundi. Sigfmnur Karlsson neitaði að ræða málið, þegar NT hafði sam- band við hann í gær. Skák- þáttur Helga Ólafs- sonar á bls. 8 ■ f dag kemur Danadrottn- ing í heimsókn til Færeyja en þessa mynd tók ljósmyndari Politiken þegar grindahvalir heimsóttu Þórshöfn í gær og vom umsvifalaust skornir af eyjaskeggjum. Hvalirnir voru rcknir upp í flæðarmálið með öllutn tiltækum smábátum og má búast við að þar verði enn líf og fjör þegar Margrét drottning litast um þar á morgun. í fréttum frá Þórshöfn segir að þar hafi höfnin verið einn blóðvöllur og í hita leiks- ins virtist enginn rnuna eftir heimsókn þjóðhöfðingjans sem hefst á morgun. Ljósm: Polfoto.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.