NT

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

NT - 12.05.1984, Qupperneq 15

NT - 12.05.1984, Qupperneq 15
Jójó rall ’84 ■ Um klukkan átta í morg- un hófst við Ragnarsbarkarí í Keflavík svonefnt Jójó-rall Akstursíþróttafélags Suður- nesja (AÍFS). Leiðirnar eru hinir hefðbundnu spottar meðfram Keflavíkurvegin- um, fyrst Stapi, (endir sést vel frá Keflavíkurvegi við Grindavíkurafleggjara) þarnæst Seltjörn (endinn sést sæmilega frá Grindavíkur- vegi) en þá tekur við 14 km sérleið um Reykjanes (skemmtilegt áhorfendasvæði er við Saltverksmiðjuna, ekið áfram í gegnum Hafnir) og þvínæst lsólísskálavegur sem byrjar rétt austan við Grinda- vík. Síðustu leiðir fyrir há- degi verða Hvassahraun I og II, Hvassahraun I sést mjög vel frá Keflavíkurvegi rétt I sunnan við Álverið og ættu bílarnir að fara þar um uppúr kl. 11 til kl. 11.30. Hádegis- hlé (,,pittstopp“) verður við Ragnarsbakarí um kl. 12 þar sem dugandi viðgerðarmenn tjasla saman bílunum sem leggja aftur af stað um kl. 13,00. í „pittstoppinu" er alltaf mikil stemmning og þá gefst gott tækifæri til að kynnast anda þessarar íþróttar og heyra nokkrar mergjaðar lýs- ingar á „beygjunni" og „stökkinu" sem svo frábær- lega tókst að redda á síðustu stundu - eða þá tókst ekki að redda- „krass búmm“. Strax eftir hádegi verða farnar Seltjörn (við Mótor- krossbaut V.Í.K.), Hvassa- hraun II og I sem eindregið má mæla með til að beina laugardagsbíltúrnum að. Margir ökumenn munu ekki bara reyna að aka hratt held- ur líka sýna takta sem gaman er að horfa á, og þegar 23 mismunandi bílar aka framhjá með mínútu millibili er oft fróðlegt að bera saman aksturslag o.fl. Við munum að sjálfsögðu segja frá úr- slitum og öðru skemmtilegu varðandi Jójó-rall ’84 á næstu helgarbílasíðu. 1. Halldór Úlfarsson - Hjörleifur Hilmarsson Toyota Corolla GT 1600. 2. Hafsteinn Aðalsteinsson - Magn- ús Pálsson Ford Escort RS 3. Ómar Ragnarsson - Jón Ragn- arsson.Toyota Corolla GT 1600. 4. Porsteinn Ingasort - Sighvatur Sigurðarson. BMW 2002 turbo. 5. Birgir Þór Bragason - Eiríkur Friðriksson.Ford Escort RS 2000. 6. Sverrir Gíslason - Halldór Gísla- Vauxhall Chevette 2300. 7. Örn Stefánsson - Sigmar Gíslason. son. Toyota Corolla 1600. 8. Guðni Arnarson - Halldór Sig- dórsson. Saab 99 2000. 9. Matthías Sverrisson - Þráinn Sverrisson. Ford Escort 2000. 10. Ásgeir Sigurðsson - Júlíus Ólafs- son. Ford Escort 2000. 11. Auðunn Þorsteinsson - Stein- grímur Ingason.Ford Escort 1300. 12. Arni Oli Friðriksson - Ari Arn- órsson. Ford Escort 1300. 13. Jón Einarsson. BMW 2002. 14. Indriði Þorkelsson - Magnús Jónsson. Ford Escort 2000. 15. Óskar F. Jónsson - Guðmundur Ö. Jóhannsson.Renault 5 Alpine. 16. Gunnlaugur A. Björnsson - Guðmundur Halldórsson. BMW 2002. 17. Magnús Baldvinsson - Gunnar Sigurðsson. Mitsubishi Lancer 2000. 18. Þröstur Sigurjónsson - Halldór I. Sigurjónsson. Ford Escort 1600. 19. Sigurður Pétursson - Þorgeir Kjartansson. Ford Escort 1600. 20. Sigurður Jensson - Sigurður Sig- urðsson. Frod Escort 1600. 21. Þröstur Ólafsson - Kristín J. Símonardóttir. Ford Cortina 1600. 22. Árni Jónsson - Gestur Friðjóns- son. Toyota Corolla 1600. 23. Auðunn Ólafsson - Haukur Már Sigurðsson. Opel Manta 1600. ■ Fyrir... ... og eftir. Við skulum vona að enginn keppnisbíll í Jójó ralli fari jafn illa og þessi, sem endastakkst og valt á um 140 km hraða í síðasta ralli. Eigandinn stendur stoltur hjá, ómeiddur, sem segir mikið um gagn veltibúrsins og beltanna sem ekkert gáfu sig þótt bíllinn væri ónýtur. Umboðsmenn um allt land Reykjavík Gúmmívinnustofan hf, SKIPHOLTI 35. s.31055 & 30360 Gúmmívinnustofan hf, RÉTTARHALSI 2. s.84008 & 84009 Höfðadekk hf, TANGARHÖFÐA 15. s.85810 Hjólbarðastöðin sf, SKEEFAN 5. s.33804 Hjólbarðahöllin, FELLSMÚLA 24, s .811093 Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, HÁTÚNI 2a. s. 15508 Hjólbarðaverkstæði Jóns Olafssonar, ÆGISSÍÐU. s.23470 Holtadekk sf, BJARKARHOLTL s.66401 Landið Hjólbarðaverkstæði Björns, LYNGÁS 5, RANG. s.99-5960 Kaupfélag Árnesinga, SELFOSSI, s.99-2000 Vélaverkstæði Bjöms og Kristjáns, REYÐARFIRÐL s.97-4271 Ásbjöm Guðjónsson,STRANDGÖTU 15a, ESKIFIRÐL s.97-6337 Hjólbarðaverkstæði Jónasar, ÍSAFIRÐL s.94-3501 Hjólbarðaþjónustan, HVANNAVÖLLUM 14b, AKUREYRL s.96-22840 Smurstöð Shell -Olis.FJÖLNISGÖTU 4a, AKUREYRL s.96-21325 Bifreiðaverkstæði Ragnars Guðmundssonar, SIGLUFIRÐL s.96-71860 Dagsverk, VALLAVEGL EGILSSTÖÐUM. s.97-1118 Hjólbarðaviðgerðin hf, SUÐURGÖTU 41, AKRANESL s.93-1379 Hjólbarðaþjónustan, DALBRAUT 13, AKRANESL s.93-1777 Bifreiðaþjónustan hf, ÞORLÁKSHÖFN. s.99-3911 Aage V Michelsen, HRAUNBÆ, HVERAGERÐL s.99-4180 Bifreiðaverkstæði Bjama, AUSTURMÖRK 11, HVERAGERÐL s.99^1535 Aðalstöðin hf, HAFNARGÖTU 86, KEFLAVÍK. s.92-l5l6 Reynir sf, HNJÚKABYGGÐ 31, BLÖNDUÓSI, s.95-4400 NORÐDEKK hetlsóluð radiaí deUk, íslensh fratnleiðsla. Framleiðandi Gúmmívinnustofan hf, Réttarhálsi 2, R. Við tökum fulla ábyrgð á okkar framleiðslu

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.