NT - 23.05.1984, Blaðsíða 7

NT - 23.05.1984, Blaðsíða 7
 Ll Miðvikudagur 23. maí 1984 7 M n b = Á bæjarröltinu: Dagur í lífi Hverfis- götu-rottunnar ■ „Ekki nóg með að það hafi verið rifið ofan af manni húsið heldur settu þessir bannsettir fantar eitur ofaní pípurnar þar sem ég og allt mitt fólk,- ég meina rottur,- bjuggum. Ég held bara að ég sé orðin eitthvað verri að vera að glenna mig þetta í blöðin, bless ég má ekkert vera að þessu, verð að finna nýjan samastað áður en einhver ræðst á mig“. Þetta krútt rakst ljósmyndari á uppi á miðri Hverfisgötu þar sem hún spókaði sig í góða veðrinu. Heimkynni hennar eru okkur ekki vel kunnug en sam- kvæmt þeim upplýsingum sem fengust hjá Hreinsunardeild borgarinnar er ekki talið ólík- legt að hún sé ættuð úr klóak- leiðslum í húsum við Laugaveg- inn sem nýlega voru fjarlægð. Annars sagði Asmundur SNIFF ER LÍFSHÆTTULEGUR LEIKUR Hvað er til ráða ef einstaklingur sniffar? 1. Reynið að haida rösemi ykkar. 2. Ef einstaklingurinn er undir áhrifum biðið þar til þau eru horfin. eða leitið læknis. 3. Talið róloga við einstakling inn og reynið að kumast að þvi hvort hartn só einn að þessu eða í hópi. I neyðartilfellum, áður en læknir kemur: 1. Borið tjúklinginn i ferskt loft hið bráðasta og losiö um íöt. 2. Haldið hita á sjúklíngnum f kyrrlátu umhverfi. 3. Notið blástursaðferöina ef öndun hefur stöðvast eða er óregluleg. 4. Gefið sjúklingi undir engum kringumsttnðum alkóhól. ANDÓF GEGN MISNOTKUN ÁLÍFRÆNUM LEYSIEFNUM Hvernig er hrwgt að sjó hvort sniff hefur verið misnotað? 1. OI;í<«i4i. (suðapranðri »u<jw c« ::(;■>*oc.<J■ ul. lyki þvl e(nL irn hel::i yqoð mmiotnð I *nil»rdin(ll( oy (ótum ?.. f:tt(oi.j'»li(nhimnu i muntif oy n«íi gciut!».((lil mikiix »eí(»!jn«l:t. 3 Mixnotxnd: gtlu' yiot dnikkinn vg h#(ut ikjóytxnut hrevfinpiu y«(/■•><! twki, »ö hjmu holut <-kVi xtiiStu o vdAvkhieytiiu/wm. Á f.i MmxtskSnyur kv«iU( uiuUi: oS lianr. x/ói tvófxlt kiAv fvrfreyrum. «í*i týni) ndx hxll skvnvilíu Húfijl. xljóloiki o~ nMfóvilliniU.'ÍKVSÍ (letut lyu/t múcl:i «u»»vtkun |u-x»x'0 r.!(•«. S Ptutlt ug brélpokxr oy twAix oða vataklúiar. xom i <r purrt plitstlim *•» oVHawml' vlxbondict/ S AMOVKK'I Af t AKOI.A'kfyl f JC HÚNABYGGÐ Fyhrtæki som styrktu útgáfuna: @ SAMÖAND ISL. SAMViNNUFÉt. <#> SÁPUGEROIN FRIGG ^ EFNAVERKSMIDJAN SJÖFN (0) Oí.UJFELAGIÐ Hf iJ»6íf:0 AF BVGGOAMAÚANerNO 1HSA Reykdal meindýraeyöir þaö fá- lega í öllum heimkynnum þess- gætt að rotturnar hættu sér upp arar meinleysislegu skepnu. á götur um hábjartan dag og Fráþvíaðrottanétureitriðgeta væri ástæðan þá yfirleitt sú að liðið fjórir til sjö dagar þangað þær væru orðnar vankaðar eftir til hún fær hægt og kvalalaust rottueitur sem dreift er reglu- andlát, að því að talið er. ■ Valur Pálsson Burtfarartónleikar ■ Burtfararprófstónleikar verða í Tónlistarskólanum í Reykjavík, sal skólans að Laugavegi 178, miðvikudaginn 23. maí kl. 6 síðdegis. Valur Pálsson leikur á kontrabassa og er hann fyrsti nemandi sem lýkur prófi á það hljóðfæri frá skólanum. Á efnisskrá eru verk eftir Holmboe, Eccles, Poradowski og Hindemith. Aðrir sem koma fram á tónleikunum eru Valgerður Andrésdóttir, píanó, Sigríður Pálmadóttir, sembal og kontrabassaleikararnir Páll Hannesson og Pórður Högnason. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Sniff er hættulegur leikur ■ „Það er sem betur fer ekki mikið um sniff hérna. En fólk er sér meðvitað um að hættan er til staðar og vill reyna að koma í veg fyrir að þetta komi upp. Dreifing veggspjaldsins er þátt- ur í því fyrirbyggj andi starfi“, sagði Sigurður Guðjónsson, einn JC félaga á Blönduósi. „Sniff er hættulegur leikur" er yfirskrift veggspjalds sem byggðamálanefnd JC Húna- byggð hefur látið gera og kynnti á Hótel Blönduósi fyrir helgina. Texti veggspjaldsins, sem Sig- urður sagði að hluta saminn af landlækni, veitir m.a. ráð um það hverriig þekkja eigi ein- kenni sniffefna á fólki og hvemig bregðast skuli við í neyðartilvik- um áður en læknir kemur. Að sögn Sigurðar verður aðaláhersla lögð á dreifingu inn- an sýslunnar fyrsta kastið, en einnig munu spjöldin vera komin í dreifingu í nokkrum stórverslunum í Reykjavík. Ef síðan fræðslustjórar landsins gefa leyfi til þess, er'hugmyndin að dreifa veggspjaldinu í alla grunnskóla landsins í haust og hvetja jafnframt til þess að nem- endur vinni verkefni út frá þessu efni. ■ Leitað skjóls við brunahana á Hverfisgötu. Jóhannes Pálmason framkvæmdastjóri Borgarspítalans ■ Jóhannes Pálmason lög- fræðingur var ráðinn fram- kvæmdastjóri Borgarspítalans frá 1. júní n.k., á fundi borgar- ráðs 15. þessa mánaðar. Jóhannes er fæddur 12.7. ’44 á Akureyri. Hann lauk stúd- entsprófi frá M.A.: 1964 og lögfræðiprófi frá H.í. 1971. Hann var ráðinn skrifstofustjóri Borgarspítalans í ársbyrjun 1972 og skipaður aðstoðarfram- kvæmdastjóri 1978. Jóhannes hefur stundað nám í spítalastjórn við Nordisk Halsovárdhögskolan í Gauta- borg og kynnt sér rekstur sjúkrahúsa víða á Norður- löndum, Englandi og Banda- ríkjunum. Kona Jóhannesar er Jóhanna Árnadóttir og eiga þau þrjár dætur. Geðhjálp mótmælir ■ Félagið Geðhjálp hef- ur harðlega mótmælt þeirri hugmynd að göngu- deildargjald verði hækkað úr hundrað krónum í þrjúhundruð. í fréttatil- kynningu segir að margir þeirra er þurfa á göngu- deildarþjónustu að halda þurfi að sækja slíka þjón- ustu reglulega í lengri tíma, og að viðkomandi séu oft óvinnufærir á meðan.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.