NT - 23.05.1984, Blaðsíða 23
1U'
Miðvikudagur 23. maí 1984 23
tilkynningar
PÓST- OG SÍMA
MÁLASTOFNUNIN
Símaskráin 1984
Afhending símaskrárinnar 1984 til símnot-
enda hefst fimmtudaginn 24. maí.
( Reykjavík veröur símaskráin afgreidd á Póst-
stofunni, Pósthússtræti 5, gengið inn frá Austur-
stræti, og póstútibúunumKleppsvegi 152, Lauga-
vegi 120, Neshaga 16, Ármúla 25, Arnarbakka 2
og Hraunbæ 102.
Afgreiðslutími mánudaga til föstudaga kl. 9 til 17.
í Hafnarfirði verður símaskráin afhent á Póst- og
símstöðinni, Strandgötu 24.
í Kópavogi verður símaskráin afhent á Póst- og
símstöðinni, Digranesvegi 9.
Varmá í Mosfellssveit verður símaskráin afhent
á Póst- og símstöðinni.
Þeir notendur, sem eiga rétt á 10 símaskrám eða
fleiri, fá skrárnar sendar heim.
Símaskráin verður aðeins afhent gegn
afhendingarseðlum, sem póstlagðir hafa ver-
ið til símnotenda.
Athygli skal vakin á því að símaskráin 1984
gengur í gildi frá og með föstudeginum 1. júní
1984. Þó gidlir þetta ekki hvað varðar ný 6 stafa
símanúmer á Seltjarnarnesi, sem gert hafði verið
ráð fyrir að kæmi í gagnið um leið og símaskráin.
Þau verða ekki tilbúin fyrr en í lokjúní n.k. Þangað
til gilda gömlu símanúmerin þar, en það eru
raunar sömu númerin og eru í nýju skránni að
frátöldum fyrsta staf, sem er 6.
Að öðru leyti fellur símaskraín 1983 úr gildi frá 1.
júní 1984.
Póst- og símamálastofnunin.
Viltu stofna
fyrirtæki
Atvinnumálanefnd Reykdælahrepps S-Þing vill
aðstoða tæknifræðing, verkfræðing eða við-
skiptafræðing við að stofna iðnfyrirtæki t.d. í
rafeindaiðnaði að Laugum í Reykjadal.
Þeir sem hafa frambærilega hugmynd að fyrirtæki
og áhuga á að athuga þennan möguleika geta
fengið nánari upplýsingar hjá Jóni í síma 96-
43182 eða Sigurði Guðmundssyni Iðntæknistofn-
un sími 91-68700.
Pípulagnir
Alhliða viðgerða og viðhaldsþjónusta á vatns-,
hitalögnum og hreinlætistækjum. Setjum upp
Danfoss-kerfi. Gerum bindandi verðtilboð.
Upplýsingar eftir kl. 18 í síma 35145.
Framleiðum eftirtaldar gerðir
Hringstiga:
Teppastiga, tréþrep,
rifflað járn, og úr áli
Pallstiga
Margar gerðir af inni- og
útihandriðum.
VélsmiÖjan Járnverk
Ármúla 32 Sími 8-46-06
Þakpappalagnir
s.f.
Tökum að okkur pappalagnir í heitt Asfalt á flöt
þök. Þéttum einnig steyptar þakrennurog sprung-
ur á útveggjum húsa.
Þakpappalagnir s.f.
sími 91-20808 og 91-23280
tilboð - útboð
T1
W Sorphaugar -
gæsla - vélavinna
Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gæslu og véla-
vinnu á sorphaugum við Hamranes. Einnig er
óskað eftir tilboðum í flutning jarðefnatil verksins.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk-
fræðings Strandgötu 6 gegn 1000 króna skila-
tyggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn
30. maí kl. 14.
Bæjarverkfræðingur.
Utboð
Siglufjarðarkaupstaður óskar eftir tilboðum í
byggingu sorpbrennsluþróar. Útboösgögn verða
afhent á Tæknideild Siglufjarðarkaupstaðar gegn
1000 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á sama stað mánudaginn 4.
júní kl. 13.00 og verða þau þá opnuð að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þar mæta.
Bæjartæknifræðingur.
UMBOÐSMENN
IGERIST
ÁSKRIFENDUR
HJÁ NÆSTA
UMBOÐSMANNI
Akranes Guömundur Björnsson, Jaðarsbraut 9, s. 1771.
Borgarnes Guöný Þorgeirsdótlir, Kveldúlfsgötu 12, s. 7226.
Hellissandur Sigurjón Halldórsson, Munaöarholti 18, s. 6737.
Rif Snædis Kristinsdóttir, Háarifi 49, s. 6629
Ólafsvík Margrét Skarphéöinsdóttir, Vallarholti 24, s. 6306
Grundarfjörður Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15, s. 8669.
Stykkishólmur Kristín Haröardóttir, Borgarflöt 7, s. 8256.
Búðardalur Sólveig Ingvadóttir, Gunnarsbraut 7, s. 4142.
Patreksfjörður Ingibjörg Haraldsdóttir, Túngötu 6, s. 1353
Bíldudalur Jóna M. Jónsdóttir, Tjarnarbraut 5, s. 2206.-
Flateyri Guörún Kristjánsdóttir, Brimnesveg 2, s. 7673.
Suðureyri Benedikt Bjarnason, Aöalgötu 2, s. 6166.
Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir.
ísafjörður Guðmundur Sveinsson, Engjavegi 24, s. 3332.
Súðavík Heiöar Guðbrandsson, Neöri Grund, s. 6954.
Hólmavík Guöbjörg Stefánsdóttir, Bröttugötu 4, s. 3263.
Hvammstangi Eyjólfur Eyjólfsson, s. 1384.
Blönduós Snorri Bjarnason, Uröarbraut 20, s. 4581.
Skagaströnd Arnar Arnórsson, Sunnuveg 8, s. 4600.
Sauðárkrókur Guttormur Óskarsson, Skaf.braut 25, s. 5200-5144.
Siglufjörður Friöfinna Símonardóttir, Aöalgötu 21, s. 71208.
Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggö 8, s. 62368.
Dalvik Brynjar Friöleifsson, Ásvegi 9, s. 61214.
Akureyri Kolbeinn Gíslason, Melasíða 10. s. 26311.
Húsavík Hafliði Jósteinsson, s. 41765 - 41444
Kópasker Þórhalla Ba'dursdóttir, Akurgeröi 7, s. 52151..
Raufarhöfn Ófeigur l. Gylfason, Sólvöllum, s. 51258.
Þórshöfn Kristinn Jóhannsson, Austun/egi 1, s. 81157.
Vopnafjörður Jóhanna Aöalsteinsdóttir, s. 3251
Egilsstaðir Páll Pétursson, Árskógum 13, s. 1350.
Seyðisfjörður Svanur Sigmarsson, Oddagötu 4, s. 2360.
Neskaupstaður Sjöfn Magnúsdóttir, Hlíöargötu 13, s. 7321
Eskifjörður Rannveig Jónsdóttir, s. 6382.
Reyðarfjörður Marinó Sigurbjörnsson, Heiðavegi 12, s. 4119
Fáskrúðsfjörður Sonja Andrésdóttir, Þingholti, s. 5148.
Stöðvarfjörður Stefán Magnússon, Undralandi. s. 5839.
Djúpivogur Rúnar Sigurösson, Garði. s 8820
Höfn Kaupíélagiö, Kirkjubraut 46, s. 7186.
Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir, Sólheimum, s. 8172.
Hella Guörún Árnadóttir, Þrúövangi 10, s. 5801.
Selfoss Helga Snorradóttir, Tryggvavegi 5, s. 1658.
Stokkseyri Sturla G. Pálsson, s. 3274.
Eyrarbakki Regína Guðjónsdóttir, Stígshúsi, s. 3143
Þorlákshöfn Þóra Siguröardóttir, Sambyggö 4, s. 3924.
Hveragerði Steinunn Gísladóttir, Breiðmörk 11, s. 4612.
Vestmannaeyjar Ingveldur Gísladóttir, Bröttugötu 26, s. 2270.
Grindavík Aöalheiöur Guömundsdóttir, Austurbrún 18, s. 8257.
Garður Kristjana Óttarsdóttir, Lyngbraut 6, s. 7058
Sandgerði Snjólaug Sigfúsdóttir. Suðurgata 18, s. 7455.
Keflavík Eygló Kristjánsdóttir. Dvergasteini, s. 1458.
Ytri Njarðvík Esther Guðlaugsdóttir. Hólagötu 25. s. 3299' *
Innri Njarðvik Jóhanna Aöalsteinsdóttir. Stapakoti 2, s. 6047.
Hafnarfjörður Helga Torsteins. Merkurgötu 13, s. 53800.
Garðabær Sigrun Kristmannsdóttir, Hofslundi 4, s. 43956.