NT - 23.05.1984, Blaðsíða 22
Midvikudagur 23. maí 1984 22
flokksstarf |H Líkamsrækt ■■ ökukennsla
Stjórnarfundur SUF
Fimmtudaginn 31. mai veröur stjórnarfundur SUF haldinn aö
Rauðarárstíg 18, Reykjavík.
Fundurinn hefst kl. 10 f.h.
Formaður SUF.
til sölu
Galv-a-grip Þakmálning
Ekki er öll vitleysan eins. Ein vitleysan er að
láta þakjárn veðrast þar til það er orðið
hálfónýtt og mála svo. Með galv-a-grip er
hægt að mála svo til strax (2-3 mán).
Ein umferð með galv-a-grip er lausn á miklum
vanda.
Sölustaðir:
B.B. byggingarvörur
0. Ellingsen
Slippbúðin Mýrargötu
Smiðsbúð
Litaver
Húsasmiðjan
Magnabúð Vestmannaeyjum
M. Thordarson
Box 562-121 R
Sími: 23837
Tjaldvagnar -
Hjólhýsi
Höfum til sýnis og sölu nýja og notaða tjaldvagna
og hjólhýsi ásamt dráttarbeislum fyrir flestar
tegundir bifreiða.
Sýningarsalurinn Orlof
Bíldshöfða 8. Sími 81944
Til sölu
Heyhleösluvagn (Welger) 18 m3, einnig lyftutengd
múgavél. Hvorutveggja lítið notað.
Upplýsingar í síma 93-3903.
- SUNNA
S ÓLBAÐSS TOFA
Laufásvegi 17
Sími 25-2-80
djúpir og góðir bekkir
andlitsljós Sterkar perur
Verið velkomin mældar vikulega
Opið-
Mánudaga — Föstudaga 8 — 23
Laugardaga 8 — 20
Sunnudaga 10 — 19
bílaleiga
Keflavik - Suðurnes
Viö bjoðum ny|a oq siiarneytna folksbila
oq stationbila.
Bílaleigar Reykjanes,
Vatnsnesvegi 29 A. Keflavik
Sími 92-1081. Heima 92-2377
Vík
bitemational
REIMT A CAR
Opið allan
sólarhringinn
Sendum bilinn,-
Sækjum bílinn
Kreditkortaþjónusta.
VÍKbílaleigahf.
Grensásvegi 11, Reykjavik Simi 91-37688
Nesvegi 5, Suðavik Simi 94-6972.
Afgreiðsla á Isafjarðarflugvelli.
Til sölu
Fallegur stofuskápur útskorinn (skenkur). Lengd
2 m, hæð 80 cm. Verð 1.700 krónur.
Upplýsingar í síma 91 -16992 eftir kl. 6 á kvöldin.
Til sölu
10 poka Bögballe áburðardreifari.
Upplýsingar í síma 99-8926.
Heyvagnar til sölu
1 stk. Carbony, 1 stk. Clas og 1 stk. Far.
Upplýsingar í síma 93-5252.
Bændur athugið
Til sölu eru lítið notaðar heyvinnuvélar. Heybindi-
vél og sláttuþyrla, fjölfætla, áburðardreifari og
fleira.
Upplýsingar í síma 91-41468 eftir kl. 19 næstu
daga.
fundir - mannfagnaðir
Aðalfundur
Sölumiðstöðvar
hraðfrystihúsanna
hefst á Hótel Sögu í Reykjavík, fimmtudaginn 24.
maí kl. 14.00.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
fil ieigu
Til leigu
í Skagafirði
300 ha. gott beitiland.
Upplýsingar í síma 91-66848.
þjónusta
Traktorsgrafa
til leigu
Til leigu traktorsgrata
í stærri og smærri verk
kvöid og helgarvinna.
Gísii Skúiason
Sími85370
Omíðum snekkjudrif —
TANNHJÓL — DRÁTTAR-
KÚLURÁ BÍLA — HLUTI í
FISKVINNSLUVÉLAR —
VÖKVASTROKKA
OFL.
S S GUNNARSSON HF.
VELSMIÐJA SBSSS
TRÖNUHHAUNI 10, HAFNAHFIRDI
Ökukennsla
og æfingatímar
Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað'
strax og greiða aðeins tekna tíma.
Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi.
Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Símar 27716 og 74923.
Ökuskóii Guðjóns Ó. Hanssonar.
Ökukennsla er mitt fag
á því hef ég besta lag
Verði stilla vil í hóf
Vantar þig ekki ökupróf?
í nítján, átta, níu og sex
náðu í síma og gleðin vex
í gögn ég næ og greiði veg
Geir P. Þormar heiti ég.
sími 19896 og 40555.
atvinna - atvinna
Sjukrahusið
Patreksfirði
Hjúkrunarfræðingur með Ijósmæðramenntun
eða Ijósmóðir óskast til afleysinga vegna
veikinda og sumarleyfa.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 94-1110 eða 94-1386.
Húsvarðarstaða
viö Félagsheimilið Aratungu í Biskupstungum er laus til
umsóknar. Staöan er laus 1. júlí. Umsóknum skal skila til
formanns húsnefndar Sveins A. Sæland Espiflöt fyrir 7. júní.
Nánari upplýsingar gefa:
Sveinn sími 99-6813
Karitas sími 99-6875
Róbert sími 99-6888.
Húsnefnd.
Frá menntamálaráðuneytinu
Lausar stöður:
Lausar eru til umsóknar stööur við eftirtalda skóla:
Flensborgarskólann í Hafnarfirði staða aöstoðarskóla-
meistara, kennarastaða í viðskiptagreinum, aðallega hag-
fræði og ein til tvær kennarastöður í stærðfræði.
Menntaskólann við Sund staða þýskukennara.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal
senda til Menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavík fyrir 15. júní næstkomandi.
Menntamálaráðuneytið.
Fóstrur
Starfsfólk með fósturmenntun vantar við
barnaheimili Siglufjarðarkaupstaðar, m.a. til
að veita heimilinu forstöðu.
Bæjarstjórinn
Siglufirði.
Frá menntamálaráðuneytinu
Lausar kennarastöður
Lausar eru til umsóknar kennarastöður við eftirtalda skóla:
Menntaskóiann á ísafirði, staða stærðfræðikennara, íslensku-
kennara og staöa kennara í viðskipta- og félagsgreinum
(bókfærslu, rekstrarhagfræði, félagsfræði o.fl.)
Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki, staða dönskukennara og
íslenskukennara.
Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum, staða íslensku-
kennara.
Umsóknir sendist Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
101 Reykjavík, ásamt uplýsingum um menntun og fyrri störf
fyrir 1. júní næstkomandi.
Menntamálaráðuneytið.