NT - 09.06.1984, Qupperneq 11
að umgengnin hefur verið eftir
því í íbúðinni.
Ekki nóg að
skoða bara íbúðina
Það er heldur ekki nóg að
skoða bara íbúðina sem slíka.
Hvernig lítur stigahús og kjall-
ari út t.d. í fjölbýlishúsum og
þá jafnframt húsið að utan og
þakið. Séu þessir hlutir ekki í
lagi getur kaupandi staðið
frammi fyrir því eftir tiltölu-
lega skamman tíma að þurfa
að leggja fram stórar fjárhæðir
í endurnýjun þessara hluta. (í
þessum tilfellum kemur í hug-
ann hver tormerki geta verið á
því að skoða húsnæði eftir
vinnutíma á dimmum vetrar-
kvöldum).
Ef væntanlegur kaupandi sér
þrátt fyrir allt að þakið er
ryðgað, gluggarnir lélegir,
rennurnar brotnar eða lekar,
eldhúsinnréttingin léleg eða að
þörf er á algerri endurnýjun
alls í baðherbergi, hvert getur
það leitað upplýsinga um hvað
endurnýjun eða lagfæringar
slíks mundu kosta?
Hvað kosta
viðgerðir?
- Fólk hefur komið hingað
á skrifstofuna til okkar og við
vísum því þá á viðkomandi
fagfélög eftir því um hverskon-
ar spurningar er að ræða, þar
sem leitast er við eftir bestu
getu að gefa því vísbendingar
um kostnað. Við gerum okkur
grein fyrir því að það er
ómögulegt fyrir allan almenn-
ing að áætla sjálfur hvað þannig
lagfæringar geta komið til með
að kosta. Sannleikurinn er sá,
að þegar komið er út í kannski
15-20 ára gömul hús þá getur
verið um mjög afstæða hluti að
ræða, jafnvel þó ekki sé nema
við að skipta um gler. Kostnað-
Laugardagur 9. júní 1984 11
urinn getur verið geysilega
mismunandi eftir því hvernig
viðkomandi húsi hefur verið
haldið við. Þú getur t.d. lent í
því í 15 ára gömlu húsi að
þurfa nánast að skipta um alla
gluggana vegna fúa. Gluggar í
15 ára gömlu húsi geta í mörg-
um tilfellum verið mun verra
farnirent.d. í 25 ára húsi.m.a.
vegna lélegra timburs og ann-
ars frágangs síðustu tvo áratug-
ina en áður tíðkaðist. Það er
því að mörgu að gæta í þessum
efnum, sagði Gunnar S.
Björnsson.
■ Hefur verið almennilega
gert við sprungurnar eða af
vankunnáttu einhvers klastr-
ara svo allt fer að leka á ný
áður en iangt um líður, eins og
fréttir í blöðum hafa greint frá
að sé allt of algengt?
■ A húsum með steyptum rennum sem þetta - sem tíðkast mjög í heilum borgarhverfum - mega
kaupendur reikna með því sem vísu að þurfa að gera við þær með nokkurra ára millibili ellegar að
láta brjóta þær niður og setja járn/plastrennur í staðinn með töluverðum kostnaði.
W
otd:
Fasteignasala, Hverfisgötu 49
VERÐMETUM SAMDÆGURS
Sími 29766
Finnst þér lítið úrval
lá fasteignamarkaðnum
Jæja
Þá hefurðu ekki pantað söluskrá á Grund.
□ Við sendum þér að kostnaðarlausu söluskrá.
□ Hringdu í síma 29766, hvenær sem er sólahrings.
□ Utan skrifstofutíma tekur símsvari við pöntunum.
□ Eftir að símsvari hefur gefið almennar upplýsingar um
heimasíma og annað, gefur hann frá sér hljóðmerki, segöu
þá:
1) nafn
2) heimili
3) símanúmer
4) hvernig eign þig vantar
□ Að nokkrum dögum liðnum mun sölumaður frá okkur hringjc
til þín og kynna þá þjónustu sem við bjóðum.
Viðskiptaþjónustan á Grund sími 29766
29766
Guóni Stefánsson
Þorsteinn Broddason
Borghildur
Florentsdóttir
Sveinbjörn Hilmarsson
Gerðu samanburð á veggjum annara
einingahúsa, fáir standast hann,
MJÖG FÁIR
,J.L. byggingavörur bjóða kaupendum
;ANEBY HUSA sérstök greiðslukjör á sínum
vörum.
KALMAR-innréttingar bjóða allar innrétting-
ar í húsið á sérstökum vildarkjörum.
Yfir 50 gerðir húsa og þú getur ráðið miklu
við gerð þíns húss.
ANEBY HÚS eru viðurkennd af ísl. bygg-
ingayfirvöldum.
Afgreiðslufrestur er 3-10 vikur.
Þetta hús fyrir aðeins 1700 þús.
komið á byggingarstað.
1. Gifsplata
2. Plastfólia
3. Klæðning 34 mm
Innifalið í verði EOK 132 er:
Undirstykki og efri veggtenging, útveggir án lausrar
einangrunar (70 mm) gluggar og útidyr, milliveggir,
sperrur c/c 1200,1 “ klæðning á yfirþak, þakpappi, lektur,
þakflísar, gisin klæðning c/c 300 ásamt 9 mm loftplötum
fyrir undirþak, panell fyrir klæðningu á þakskeggi, vind-
skeiðar, plötuáfellur ásamt vatnsbrettum, Ioftlúga með
stiga, gólf- og loftlistar, gluggakistur með festingum,
naglar fyrir samsetningu og hvítur múrsteinn ásamt
hleðsluefni.
>4NEBXKUS
4. Tregrind
5. Steinull 95 mm
6. Asfaltpappi
7. Loftrúm
8. Tjörupappi
9. Mursteinn
adurinn
Hafnarstræti 20
simi 26933