NT - 21.07.1984, Page 22

NT - 21.07.1984, Page 22
FASTEIGNA OG VERÐBRÉFAMARKAÐUR Á bygg- ingastigi Kársnesbraut I smíöum. Afhendist í okt. Tilbúið aö utan fokhelt að innan. 120 fm sérhæð með bílskúr 1.950 þús. 100 fm hæð með bílskúr 1.750 þús. Fasteignasala - Leigumiðlun 7. Símar: 22241-21015 í smíðum - Réttarsel parhús samt. um 200 fm. Selst fokhelt, einangrað með hitalögn og ofnum. Fasteignasalan 3. Hátún Símar 21870-20998 Atvinnu- húsnæði Skrifstofuhúsnæði 5 herb. 112 fm góð skrifstofuhæð i steinhúsi við Hafnarstræti. Agnar Gústafsson 1. Símar:12600-21750 Höfðabakki Iðnaöarhúsnæði 260 fm sem hægt er að skipta í tvo hluta. Jarðhæð. Tilbúið til afhendingar 1. nóv. Múrað innan og utan. Fasteignasala - Leigumiðlun 7. Símar: 22241-21015____ Óskum eftir öllum tegundum iðnaðar- og verslunarhúsnæðis á skrá. Kom- um samdægurs.verðmetum Miðborg 9. Fasteignasala Símar: 21682-25590 Verslunar-iðnaðarhúsn. í austurborginni Ca. 130 fm húsnæði með mann- gengnu risi. Húsið er búið frysti, kæli og reykofni. Fasteigna- miðstöðin 10. Símar: 20424-14120 Austurströnd 180 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð í nýju húsi sem er á góðum stað á Seltjarnarnesi. Húsnæðið er því sem næst tilb. undir tréverk. Hentar vel undir videóleigu, læknastofur eða skrifstofur. Verð 2.5-2.6 millj. Austurstræti 23. Fasteignasala Símar: 26555-15920 Veitingastaður Við hjarta borgarinnar einn vin- sælasti matsölu-og kaffiveitinga- staðurinn í bænum. Langur opn- unartími, mikil og hröö velta, þægileg vinnuaðstaða, upplýs- ingar aðeins á skrifstofunni. Miðborg 9. Fasteignasala Símar 21682-25590 Vantar íbúð í háhýsi óskast höfum fjársterkan kaupanda að 3ja-4ra herb. góðri íbúð í há- hýsi. Agnar Gústafsson 1. Símar 12600-21750 -Seljendur athugið vegna mikillar sölu undanfarið vantar allar teg- undir eigna á Stór-Reykjavíkur- svæðinu á skrá. Ath.: Oft koma eignaskipti til greina. Fasteignasaian 3. Hátún Símar 21870-20998 Höfum kaupendur: 2. herb. Laugarneshverfi, Heim- ar, Bústaðahverfi, Hvassaleiti og Árbæ. 3. herb. í Vesturbæ, Hlíðum, Laugarneshverfi, Heim- um og Neðra-Breiðholti. 4. herb. og sérhæðir í Austurbæ R.víkur og Kóp. Fasteignasalan Anpro 6. Símar: 39424-687520-687521 Vantar fyrir trausta kaupendur: 2j herb. íbúð á hæð í vestur- borginni, Háaleitishv. eða Fossvogshv. og víðar. 3ja herb. hæð miðsvæðis í Reykjavík. Góða 4-5 herg. sérhæð í Kópa- vogi, vesturbæ. íbúðir óskast Hef fjársterka kaupendur að öllum gerðum fasteigna. Verð- metum samdægurs. Eigna- 5. markaðurinn Sími26933 Seljendur athugið vegna mikillar sölu undanfarið vantar allar teg- undir eigna á Stór-Reykjavíkur- svæðinu á skrá. Ath.: Oft koma eignaskipti til greina. Fasteignasaian 3. Hátún Símar 21870-20998 Vandaða 2ja herb. íbúö í Kópa- vogi. Góðar greiðslur fyrir rétta eign. 4ra herb. íbúð miðsvæðis í borg- inni fyrir fjársterkan aðila. Eigna- 5. markaðurinn Sími26933 Verslunar- og iðnaðarhúsnæði Höfum veriö beðnir að útvega iðnaöarhúsnæði 150-300 fm, má vera á 2 hæðum, þarf að vera nálægt alfararleið. Vestan Ell- iðaáa, sem næst hjarta borgar- innar. Miðborg 9. Fasteignasala Sítnar: 21682-25590 Höfum verið beðnir að útvega 130-180 fm skrifstofuhúsnæði fyrir einn af viðskiptavinum okkar til kaups eða leigu. Hús- næði vesta Elliðaár kemur ein- göngu til greina. Traustir aðilar. Uppl. á skrifst. Fjárfesting 16 Sími: 687733 Eftirtaldar eignir óskast strax Reykjavík - Breiðholt 1. 3ja herb. Seljahverfi með bílsk. Má kosta 1,5-1,7 millj. 4ra herb. Bökkunum. Má kosta 1,8-2 millj. 2ja herb. Hólum. Má kosta 1,3-1.450 þús. Reykjavík - miðsvæðis 2. Stóra húseign fyrir verslunar- félag við Laugaveg, Banka- stræti, Austurstræti, Hafnar- stræti eða Hverfisgötu. Má kosta??? 4ra herb. við Háaleitisbraut. Má kosta 2.3-2.6 millj. 2ja-3ja herb. lúxus-íbúð í miðborginni m. bílsk. Má kosta 2,3-2,7 millj. Reykjavík - Vesturbær - Seltjarnarnes 3. 4ra herb. á Flyðrugranda m. bílsk. Má kosta 2,2-2,5 millj. 3ja herb. Boðagranda. Má kosta 1,6-1,9 millj. Einbýli Seltjarnarnesi m. bílsk. Má kosta 4-6 millj. Sérhæð Melunum m. bílsk. Má kosta 2,9-3,5 millj. Húseignin 12. Fasteignasaia Sími: 28511 Birkimelur Gullfalleg íbúð á 4. hæð ásamt aukaherb. í risi. Sameign öll nýstandsett. Sérlega vönduð eign í sérflokki. Verð 1900 þús. Faateignaulan Armúla 1, 2. haaö. Sfmar 68 77 33 Kópavogur - Einbýli Höfum verið beðnir að útvega fyrir mjög fjársterkan kaupanda 200-300 fm einbýiishús á góöum stað í Kópavogi. Mjög góðar greiðslur fyrir rétta eign. Athugið! Fasteignamiðlun Opið 13-16 sunnud. Eignanaust Opið 13-15 laugard. Opið 13-15 sunnud. Markaðsþjónustan Opið 13-15 sunnud. Húseignin Opið 13-17 laugard. Opið 13-17 sunnud. Eignamarkaðurinn Opið 13-16 sunnud. Húseignir og skip Opið 13-15 sunnud. Fasteignasala - leigumiðlun Opið 13-15 sunnud. H Miðborg Opið 13-18 laugard. og sunnud. (virka daga 9-21) Híbýli og Skip Símsvari Þingholt Opið 13-16 sunnud. Eignaval Opið 13-15 sunnud. Eignaþjónustan Opið 13-15 laugard. Opið 13-15 sunnud. Anpro Opið 13-18 laugard. Opið 13-18 sunnud. Fasteignaþjónustan Opið 13-15 sunnud. Grund Opið 13-18 sunnud. fasteign&salan eignanaust«£ 105 Reykjavík - Sími 29555 Hús og eignir Austurstræti Opið 14-16 sunnud. Opiö 13-16 sunnud. Laugardagur 21. júlí 1984 mnmm 22 I f ■ Agnar Gústafsson rekur málflutnings- og fasteignasölu aö Eiríksgötu 5 í Reykjavik. NT-mvnd: Róbert. Dýrar úrbætur skila sér aldrei í verði segir Agnar Gústafsson fasteignasali ■ Agnar Gústafsson er búinn að vera lengi í fast- eignabransanum og man þar tímana tvenna, eins og hann komst að orði við blm. NT, er við litum inn hjá honum á dögunum til að forvitnast um gang mála. „Mér finnst vera spurt meira eftir húsnæði núna og miðað við árstíma er eftirspurnin óvenju góð“, sagði hann. „Þetta er reit- ingssala og það eru margir sem spyrja um hvort út- borganir lækki ekki, en í reynd hefur það ekki verið. Maður hefði haldið að þeg- ar verðbólgan lækkaði mundi það verða en hing- að til hefur það ekki gerst“, sagði Agnar enn fremur. - Kanntu einhverja skýr- ingu á því? „Nei það kann ég nú ekki, en það virðist sem fólk trúi því ekki ennþá að verðbólgan haldist niðri til langframa. Annars virðist fólk standa svipað peninga- lega núna og áður. Það er helst að ungt fólk eigi í erfiðleikum með útborgan- ir.“ Nýtt og gamalt - Mörgum finnst verð á eldra húsnæði óeðlilega hátt, miðað við verð á nýju húsnæði. Hver er þín skoðun á því? „Ég álít að verð á tilbún- um íbúðum sé síst of hátt núna miðað við verð á húsnæði í byggingu. Það er verið að selja húsnæði til- búið undir tréverk og það er dýrara en tilbúnar íbúðir. Að mínu mati eru tilbúnu íbúðirnar hagstæðar í verði, ef við lítum á byggingar- kostnaðinn. Þarerþaðnátt- úrlega framboð og eftir- spurn sem stjórnar verð- mynduninni. - Hvaða atriði eru það sem setja upp verðið á húsnæði? „Staðsetningin hefur auðvitað mjög mikið að segja, svo og ástand hús- næðisins og fermetrastærð. Annars er verðmunur td. á 2 og 3 herbergja íbúð- um of lítill, það eru dýru hlutirnir, ss. eldhús og sam- eign sem setja upp verðið en lítill verðmunur liggur í þessu eina herbergi." - Hvaða staðir eru eftir- sóttastir af kaupendum? „Ef um er að ræða góðar eignir í gamla bænum, þá eru þær náttúrlega alltaf eftirsóttar. Fossvogurinn er sömuleiðis í háu verði og svo er margt ungt fólk sem helst vill kaupa gamalt til að gera upp. Breiðholtið á sína föstu aðdáendur, fólk sem vill flytja sig á milli í hverfinu en eins eru þeir til sem kaupa þar og vilja kom- ast sem fyrst burt aftur.“ Mettast markaðurinn? - Því heyrist stundum fleygt að markaðurinn hér hljóti að fara að mettast á næstu árum. Er eitthvað til í því? „Það er náttúrlega byggt mikið og það hefur sitt að segja en ég tel ómöguiegt að spá neinu marktæku um það hvort hann mettist á næstu árum. Það var, að því er ég held, byggt lítið í fyrra og það þarf held ég ansi mikið til að mettunarmörkum verði náð. Það er t.d. alltaf mikil eftirspurn eftir 2 her- bergja- og einstaklingsí- oúðum.“ - Hvað borgar sig fyrir fólk að gera fyrir húsnæði, ef það ætlar að selja. „Það hefur mjög mikið að segja að íbúð líti sæmi- lega út. Að þrífa allt vel og jafnvel mála skilar sér vel í verði en það er hæpið að fara útí dýrar endurbætur. Eins er um að gera að lagfæra öll smáatriði sem geta slegið væntanlega kaupendur útaf laginu. En dýrar fjárfestingar skila sér aldrei og óvíst að þær falli í smekk væntanlegs kaup- anda.“

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.