NT - 12.11.1984, Page 19

NT - 12.11.1984, Page 19
inu; m m m Samúel Örn Erlingsson (ábm.) Þórmundur Bergsson, Gylfi Þorkelsson NM 20 ára og yngri: Skellur gegn Finnum ■ Islendingar fcngu skell gegn Finnum á Norðurlandamóti karla 2(1 ara ug yngri í liandknatt- leik á laugardag.skvöld. Kinnar náðu sigri 26-22, eftir að íslend- ingar liöfðu hafl yfir 14-13 í hálfleik. í síðari hálfleik hrast utliald islenska liðsins og har- átta. og það hitnaði cinkum á vörninni eins og lcsa má ót ór órslitum leiksins. I.eikurinn var jafn og spenn- andi framan af. íslendingar voru þó yfir 11-8, og síðan 14-13 í leikhlei. Í seinni hálflcik var jafnt þar til Finnar náðu góðri foryslu 18-15. íslendingar náðu að minnka muninu i 18- 19, en síðan sigu Finnar fram lir á ný. Jakoh Sigurðsson var atkvæða- mestur Islendinga, sérstaklega var hann góður í fyrri halfleik er liann skoraði 6 mörk, en 7 alls í leiknum. karl l’ráinsson og Jólíus Jónasson skoruðu 4 mörk hvor, Geir Sveinsson 3, liermundur Sigmundsson 2, og Gylfi Birgisson 2. ■ Jakob Sigurðsson fyrirliði landsliðs 20 ára og yngri og félagar hans náðu ekki þeim árangri sem búist var við af þeim í Norðurlandamótinu. Kannski markið hafi verið sett of hátt. NT-mynd Róbert. Tap fyrir Dönum í NM 20 ára og yngri í handbolta: Draumurinn að engu ■ íslendingar töpuðu síðasta leik sínum í Norðuriandamóti unglinga í Danmörku í gær. Að þessu sinni voru íslensku strákarnir fórnarlömb Dana, gestgjafanna sem sigruðu með 24 mörkum gegn 18. Annars var leikurinn í gær skásti leikur íslenska liðsins, þó hann hafi tapast með 6 mörkum. Karl Þráinsson stóð upp úr að getu og skoraði 6 mörk og Geir Sveinsson lék einnig nokkuð vel, hann gerði 5 mörk. Karl Harry sagði í gærkvöldi að þetta hafi veríð góð reynsla fyrir strákana. „Það var fyrst og fremst hugarfarið sem or- sakaði þetta, menn héldu ein- faldlega að þeir væru betri en þeir eru“, sagði hann. „Öll hin liðin voru tekniskarí en við og eins var markvarslan mjög lé- leg hjá okkur“. Óhætt er að segja að ís- lenska liðið hafi valdið miklum vonbrigðum á þessu móti, öf- ugt við A-landsliðið sem varð í öðru sæti í Norðurlandamót- inu fyrir stuttu. Að sönnu má segja að ekki sé raunhæft að búast við topp- árangri margra landsliða í einu, miðað við hausatölu ís- lendinga o.s.frv. En samt er þessi „árangur“ ekki sá sem má telja góðan og gildan og nægir að nefna að tap fyrir Finnum er nokkuð sem ekki hefur verið daglegur viðburður hingað til og útreiðin gegn Svíum í fyrsta leik mótsins var ótrúleg. Það má kannski segja að slík útreið hafi ekki verið góð upp- bygging fyrir liðið í erfiðu móti og hefur vafalaust haft varan- leg áhrif á liðið út keppnina, andlega séð. Þessi skellur hefur vafalaust verið meiri fyrir það að ís- lenska liðið hafði unnið Dani í móti á Þýskalandi í síðasta mánuði. Fyrirliði liðsins lét m.a. hafa eftir sér í blaðavið- tali að Norðurlandameistara- tignin væri tiltölulega við- ráðanlegt verkefni, og alls ekki fjarlægur draumur eins og raunin varð síðan á. íslenska liðið hafnaði í 4. sæti í mótinu. Haustmót Júdósambandsins: Bjarni varð sigurvegari 2. Ómar Sigurðsson UMFK, 3. Rögnvaldur Guðmundsson Gerplu. 71 kg og léttari: 1. Karl Erlingsson Ármanni, 2. Halldór Hafsteinsson Ár- manni, 3. Guðmundur Sævarsson Ár- manni. Halldór Hafsteinsson, ungur kappi úr Ármanni sem varð annar í léttasta fiokknum, vakti mikla athygli á mótinu fyrri snarpar glímur og góða frammistöðu. ■ Bjarni Friðriksson Ar- manni sigraði í 95 kg flokki á Júdómóti Ármanns á laugar- dag, en mótið var haldið í íþróttahúsi Kennaraháskól- ans. Bjarni lagði aðalkeppi- nautinn, Kolbein Gíslason. Úrslit: 95 kg: 1. Bjarni Friðriksson Ár- manni, 2. Kolbeinn Gíslason Ár- manni, 3. Sigurður Hauksson UMFK. 86 kg: 1. Magniís Hauksson UMFK, Norðurlandamót 20 ára og yngri: Lokaátak gaf sigur ■ Islenska landsliðið í hand- knattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann góðan sigur á Norðmönnum á Noröurlandamótinu í Dan- mörku á . laugardag. Eftir ömurlega byrjun, 20 marka tap fyrir Svíum og fyrri hálfleik sem gaf Norömönnum 5 marka forystu, tóku drengirnir sig saman í andlitinu og sigruðu 21-20. íslendingar voru daufir í leiknum til að byrja með, dauðafæri nýttust ekki, og vörnin var ekki með á nótun- um. Norðmenn voru mun ák- veðnari, og stóðu uppi í hálf- leik með 5 marka forystu, 15-10. En í síðari hálfleik tóku drengirnir frá íslandi sig á. Með mikilli baráttu, dugnaði í vörn og snerpu í sókn, þar sem jafnvel stórskyttur voru fremst- ar í flokki í hraðaupphlaupum, náðu þeir að jafna 18-18, og síðan var jafnt á öllum tölum, og staðan 20-20 þegar 1 mínuta og 10 sekúndur voru til leiks- loka. íslendingar léku svo síðustu mínúturnar vel, með sigur í huga. Öruggt færi skyldi skapa. Það tókst 15 sekúndum fyrir leikslok þegar Karl Þrá- insson sveif inn úr horninu og skoraði. Norðmenn náðu ekki að komast í færi á þeim skamma tíma sem eftir var. Gylfi Birgisson lék best Is- lendinga, skoraði grimmt úr langskotum og hraðaupp- hlaupum í síðari hálfleik. Hann skoraði alls 8 mörk. Sovétmennhalda HM unglinga ■ Meimsmeistarakeppni ung- linga i knattspyrnu árið 1985 verður haldin í Sovétríkjunum en ekki í Chile. Forseti Alþjóða- knattspy rnusambandsins (FIFA), Joao Havelange, sagði fréttamönnum í Mexíkó þetta á 'augardag. Ástæðan fyrir brcyt- ingunni er só að Chile cr ekki lalið geta skipulagt keppnina eða lialdið hana svo fullnægj- andisé. Rall: Frá París til Peking 1986 ■ Franskt dagblað sagði frá því á laugardag að það mundi skipuleggja rall frá París til Peking árið 1986, hið fyrsta síðan árið 1932. Stjórnendur blaðsins, Sports Daily L'Equipe, sögðu frá þessu mánuði eftir að dagblað í Canton sagði frá því að samtök í New York ætluðu að skipuleggja rall í hina áttina, frá Peking til Parísar. Talsmaður L’Equipe sagði að þátttakendur í þessu 20 þúsund kílómetra ralli mundu fara í gegnum Júgóslavíu, Búlgaríu, Tyrkland, Saudi- Arabíu, Sameinuðu arabísku furstaríkin, síðan með skipum frá Muscat til Karachi ogáfram í gegnum Pakistan til Kína. ■ Jóhannes Eðvaldsson tekur í hönd Ómars Sigurgeirsson- ar formanns knattspyrnudeildar Þróttar efttr að hafa form- lega tekið við þjálfun Þróttar á laugardag. NT-mynd Róbert. Jóhannes Eðvaldsson þjálfari Þróttar ■ „Það hefur lengi verið stefnan hjá mér að koma heim og miðla einhverju af þeirri reynslu og þekkingu sem ég hef aflað mér þessi ár sem ég hef verið erlendis við knattspyrnuiðkun," sagði Jóhannes Eðvaldsson fyrrum Valsmaður og at- vinnumaður í knattspyrnu með Holbæk ( Danmörku, Glasgow Celtic í Skotlandi, Tulsa Roughnecks í Banda- ríkjunum, Hannover 96 í V-Þýskalandi og síðast Mot- herwell í Skotlandi, á laugar- dag, en þá tók liann formlega við þjálfun meistaraflokks og 1. flokks Þróttar. Jóhannes hefur gert samn- ing við Þrótt til tveeaia ára. Hann sagðist ekki þekkja leikmenn Þróttar mikið, þó hefði hann séð liðið í hittið- fyrra er það var á æfingaferð í Skotlandi fyrir skömmu. Hann sagðist ekki ætla að leggja upp ákveðinn leikstíl fyrir liðið sem kenna mætti við neitt sérstakt land: „Fót- bolta er auðvelt að spila, þjálfarar gera hlutina yfir- leitt erfiðari. Það verður náttúrlega alltaf að vera ein- hver taktík, og ég hef mínar ákveðnu skoðanir í sam- bandi við fótbolta. En þetta kemur í ljós>,“ sagði Jóhann- es. Spurður um hvort hann ætlaði .að leika með Þrótti sagði hann: „Ef ég kemst í liðið, ég mun æfa á fullu“.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.