NT - 12.11.1984, Blaðsíða 20

NT - 12.11.1984, Blaðsíða 20
MiEi™ ENGLAND SKOTLAND Enskir punktar: Lukka og ólukka í Liverpool Everton enn efst - Strachan bjargaði United - Liverpool óheppið gegn Southampton - Watford á skrið - Forest óheppið í Oxford og Portsmouth efst í annarri deild - Liverpool-Southampton ...................... 1-1 Liverpool útti leikinn. en Southampton harðist þó vel. Leikurinn var injög skemmti- legur, og IVIark Lawrenson leikmaður Livcrpool vartalinn besti maður vallarins. Ian Rush kom Liverpool yfir fyrir leikhlé, en garnla kcmpan Joe Jordan jafnaði eftir umdeild dómaramistök. Brotið var á Ian Rush, en dómarinn dæmdi ekkert, vildi láta hagnaðarregl- una ráða. En Liverpool náði ekki boltanum eins og virtist ætla að verða raunin, Sout- hampton geystis't upp og Jord- an skoraði. Dómarinn viður- kenndi mistökin eftir leikinn, og Joe Fagan var óhress. Nott. forest-Tottenham .. 1-2 Góður leikur, og Notting- hamliðið óheppið að tapa leiknum. Hetja leiksins var Ray Clemence markvörður Tottenham, sem varði tvisvar 'frábærlega frá Peter Daven- port. Davenport átti að geta skorað þrennu, en skoraði bara eitt. Mike Ila/ard og Tony Galvin skoruðu fyrir Tottenham. Forest heldur á- fram að tapa, hefurekki unnið í sex leikjum og Clough farinn að hafa áhyggjur af þessu. Arsenal-Aston Villa ... 1-1 Tony Woodcock skoraði mark Arsenal, í sínum fyrsta leik eftir fimm leikja meiðsli. Steve McMahon miðjumaður Arsenal var talinn besti maður vallarins. Birch skoraði nrark Aston Villa. Leicester-Man. Utd .... 2-3 Manchester United komst í 2-0 gegn Leicester nreð mörkum Alan Brazil og Mark Hughes. Leicester jafnaði, Banks og Gary Linekcr 7 mínútum fyrir leikslok. Gor- don Strachan bjargaði stigun- um fyrir United í lokin, gaf út á Hughes sem þrumaði á markið, varði með hendi og Strachan skoraði úr vítaspyrn- unni. Hans sjöunda vítaspyrna í vetur og allar hafa farið í netið. WBA-Stoke ............. 2-0 Steve Hunt átti afbragðsleik. með West Bromwich. Hann skoraði annað markið og nafni hans MacKenzie hitt. Albion er mjög sterkt nú, og þýtur upp töfluna þrátt fyrir frekar óskemmtilegan leikstíl að hætti Johnny Giles. Norwich-Luton ......... 3-0 Asa Hartförd sýndi stórgóðan leik með Norwich, skoraði eitt markanna, Mendhain og Gor- don hin. Norwich er í mjög góðu formi þessa dagana. Coventry-Ipswich ...... 1-0 Adants skoraði mark Co- ventry, en maðurinn á bak við sigurinn var Terry Gibson, sem tór á kostum. Newcastle-Chelsea ..... 2-1 MacDonald og Waddle skoruðu mörk Newcastle, sem náðu að stöðva Chelsea og um leið halda þeim fyrir aftan sig í stöðunni. Kerry Dixon skor- aði mark Chelsea, hver annar???? Watford-Sunderland.... 3-1 Aðgerðir í varnarmálum hafa borgað sig hjá Watford. Liðið kcypti í síðustu viku Frakkland: varnarmanninn Tom MacCall- ister frá Glasgow Rangers. Jackett, Terry og Sterling skoruðu fyrir Watford í leiknum, og Hodgson fyrir Sunderland. Portsmouth og Oxford eru á toppnum í 2. deild, hlutur sem kannski hefði ekki verið spáð í haust. Aldridge skoraði bæði mörk Oxford í jafntefli gegn Shrewsbury, MacLaren og Stevens skoruðu fyrir þá. Portsmouth vann Notts Co- unty. Scott McGarvey skoraði tvö og Doyle skoruðu fyrir Ponrpeys, en Goodwin fyrir Notts County. Leeds United er á uppleið, gerði jafntefli við Carlisle. Dickenson skoraði fyrir Leeds, en Shoulder fyrir Carlisle. Mánudagur 12. nóvember 1984 20 íþróttir ■ Bikarmeistarar Everton hrósuðu sigri eftir úrslitaleik í bikarkeppninni gegn Watford í fyrra. Hrósa þeir sigri eftir deildarkeppnina í vor? <Frá Heimi Bergssyni fréttamanni NT í Englandi: ■ Everton hefur þriggja stiga forskot á toppi fyrstu deildar í Englandi eftir helgina, og er almennt talið besta lið Eng- lands þessa dagana. Everton náði sigri gegn West Ham á útivelli um helgina, á meðan Arsenal varð að sætta sig við jafntefli heima. Manchester United náði sigri á útivelli gegn Leicester eftir sveiflu- kenndan leik, en ólukkan eltir enn Liverpool, sem missti sigur niður í jafntefli gegn Sout- hampton. Lukka og ólukka eru því báðar í Liverpool hjá nágrönnunum Everton og Li- verpool. West Ham-Everton ... 0-í West Ham sótti meira, en Everton varðist vel í góðum leik. Peter Reid leikmaður Everton var talinn bestur í leiknum og bankar fast á dyr landsliðsins enska, en Everton á engan mann þar. Adrian Heath skoraði mark Everton í lokin. Enska knattspyrnan: 1. deild: Arsenal-Aston Villa 1-1 Coventry-Ipswich 1-0 Leicester-Man. United 2-3 Liverpool-Southampton 1-1 Newcastle-Chelsea 2-1 Norwich-Luton 3-0 Nott. Forest-Tottenham 1-2 QPR-Sheff. Wednesday 0-0 Watford-Sunderland 3-1 West Bromwich-Stoke 2-0 West Ham-Everton 0-1 2. deild: Blackburn-Brighton 2-0 Cardiff-Oldham 2-2 Crystal Palace-Huddersf. 1-1 Fulham-Wimbledon 3-1 Grimsby-Wolverhampton 5-1 Leeds-Carlisle 1-1 Man. City-Birmingham 1-0 Middlesbrough-Barnsley 0-0 Portsmouth-Notts County 3-1 Sheff. United-Charlton 1-1 Shrewsbury-Oxford 2-2 3. deild: Bradford-Derby Brentford-Lincoln Bristol City-Bristol Rovers Cambridge-Burnley GiUingham-Rotherham MiUwall-Preston Newport-Bolton Orient-Hull Swansea-Reading Waisall-Bourncmouth Wigan-Plymouth 4. deild: Aldershot-Port Vale 1-0 Blackpool-Stockport 4-1 Bury-Crewe 2-2 Chester-Torquay 0-1 Chesterfíeld-Tranmere 4-2 Darlington-Wrexham 2-1 Exeter-Rochdale 1-1 Halifax-Mansfíeld 1-0 Northampton-Swindon 4-0 Southend-Peterborough 21 Colchester-Hartlepool 1-0 Scunthorpe-Hereford 1-1 3-1 2-2 3-0 2- 3 2-1 3- 0 3- 2 4- 5 1-2 0-0 1-0 Úrslit: Aberdeen-Morton 3-1 Celtic-Dumbarton 2-0 Dundee-Dundee United 0-2 Hibernian-Rangers 2-2 St. Mirren-Hearts 2-3 Staðan: Aberdeen 13 11 1 1 33- 7 23 Celtic 13 8 4 1 24- 9 20 Rangers 13 6 6 1 13- 4 18 Hearts 14 7 1 6 15-18 15 Dundee Utd. 13 6 1 6 18-17 13 St. Mirren 14 6 1 7 17-20 13 Dundee 14 3 3 8 16-22 9 Dumbarton 14 3 3 8 12-18 9 Hibernian 14 3 3 8 13-24 9 Morton 14 3 1 10 13.35 7 Frá Heimi Bergssyni fréttamanni NT í Englandi: ...LIVERPOOL leitar nú að leikmönnum af miklum krafti, enda gengið ekki til að hrópa húrra fyrir. John Srnith formaður liðsins fer með 21 árs liði Englands til Tyrklands til að fylgjast með Stuart McCall frá Bradford og Ian Snodin frá Doncaster. Báðir þessir piltar eru miðju- menn, og hefur Bob gamli Paisley einnig fylgst með þeim. Liverpool vantar nú miðju- mann í stað Graeme Soun- ess. Joe Fagan framkvæmda- stjóri hefur viðurkennt að ckki hafi enn tekist að fylla skarð hans. Böndin berast helst að Kevin MaeDonald fyrirliða Leicester, sem þykir góður. Einnig hafa John Gregory, QPR, Paui McStay í Celtic og Steve McMahon í Aston Villa verið nefndir í þessu sambandi... ...PAUL PARKER bak- vörður Fulham er nrjög vin- sæll og eftirsóttur á Bret- landseyjum núna. Hann sló fyrst í gegn í bikarleiknum gegn Tottenham í fyrra þeg- ar Fulham náði jöfnu, var þá einn 6 varamanna í liðinu. Queens Park Rangers eru nú á eftir honum, og er sagt að Fulham vilji fá 400 þús- und pund fyrir hann. Og kapphlaupið um Parker á áreiðanlega eftir að æsast, í aðdáendaklúbbi hans eru víst líka Liverpool, Totten- hanr og Aston Villa... ...PAT NEVIN leikmaður Chelsea var um helgina kjör- inn mest spennandi ungi leikmaðurinn í ensku knatt- spyrnunni fyrir síðasta mánuð... ... JOHN BAILEY bak- vörður Everton er líklegur til að skipta um félag á næstunni. Bailey hefur misst sæti sitt í aðalliði Everton, og tvö til þrjú fyrstu deildar félög eru talin líkleg til að kaupa hann. Líklegt er talið að Everton selji hann, vinni hann ekki sæti sitt að nýju fljótlega. Sætið skipar nú Hollendingur. Pat Van de Hoon... 1. deild Everton Staðan 2. deild 14 9 2 3 28-18 29 Oxford 13 9 3 1 30-12 30 Man. Utd 14 7 5 2 27-18 26 Portsm 14 9 3 2 23-12 30 Arsenal 14 8 2 4 29-21 26 Blackburn 14 8 3 3 28-13 27 Tottenham .. 14 8 1 5 29-15 25 Birmingh 14 8 2 4 16-9 26 Sheff. Wed. . 14 6 4 4 25-17 22 Grimsby 14 8 1 5 30-22 25 WestHam ... 14 6 4 4 20-20 22 Man. City 14 7 3 4 18-12 24 Southampt. . 14 5 6 3 17-15 21 Leeds 14 7 2 5 24-15 23 Newcastle ... 14 5 6 3 28-27 21 Shrewsb 15 6 5 4 26-20 23 Sunderland . 14 5 5 4 22-18 20 Barnsley 13 6 4 3 14- 7 22 Norwich 14 5 5 4 21-19 20 Fulham 13 7 1 5 23-22 22 Chelsea 14 5 4 5 22-15 19 Brighton .... 14 6 3 5 15-10 21 W.B.A 14 5 4 5 22-18 19 Huddersf. ... 14 5 4 5 15-19 19 Nott. Forest. 14 5 3 6 21-20 18 Wimbled 14 6 1 7 24-29 19 Liverpool 14 4 6 4 16-15 18 Oldham 14 5 3 6 17-27 18 Ipswich 14 3 7 4 17-18 16 Wolverh 14 5 2 7 21-28 17 Aston Villa .. 14 4 4 6 18-28 16 Charlton .... 14 4 4 6 21-18 16 Q.P.R 13 3 6 4 19-24 15 Sheff.Utd. .. 13 3 5 5 20-23 14 Coventry 14 4 3 7 12-20 15 Middlesb. ... 14 4 2 8 17-26 14 Luton 14 3 4 7 17-29 13 Carlisle 13 3 3 7 8-21 12 Watford 14 2 6 6 29-33 12 C. Palace .... 14 2 4 8 16-24 10 Leicester 14 3 3 8 20-33 12 Cardiff 14 2 1 11 17-34 7 Stoke 13 1 4 8 11-29 7 Notts. Conty . 14 2 1 11 15-36 7 Bordeaux og Nantes enn efst ■ Nantes og Bordeaux, efstu um helgina: liöin í Frakklandi, unnu bæði Bordeaux-R.C. Paris . . 1-0 leiki sína um helgina. Metz-Marseilles . . . . . . 3-0 Nantes vann Monaco á Nantes-Monaco . . . . . . 1-0 heimavelli með einu marki Brest-Laval . . 3-0 gegn engu og var júgóslavneski Bastia-Rouen . . 3-0 landsliðsmaðurinn Halihodzic Tours-Sochaux . . . . . . 2-2 þar að verki eins og svo oft Auxerre-Lens . . 0-0 áður. Monaco réði lengstum Lille-Nanct . . 4-0 gangi leiksins en kom boltan- Toulon-Toulouse . . . . . 2-1 um ekki í netið og því fór sem Staða efstu liða er nú sem fór. hér segir: Bordeaux vann neðsta liðið, Nantes 26 Racing Paris, með einu gegn Bordeaux 26 engu og Auxerre, liðið í þriðja Auxerre 20 sæti gerði markalaust jafntefli Metz 19 við Lens og er nú sex stigum á Brest 17 eftir efstu liðum. Toulon 17 Úrslitin í frönsku deildinni Bastia 17 Paul Mariner. Mariner ekki með ■ Paul Mariner miðherji Ars- enal og enska landsliðsins hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til að leika með enska landslið- inu gegn Tyrkjum í Istanbúl á miðvikudaginn kemur í heims- meistarakeppninni. Honum finnst hann ekki hafa náð sér nógu vel af meiðslum sem hafa hrjáð hann að undanförnu. Alan Kennedy verður einnig fjarri góðu gamni á miðvikudag- inn, vegna meiðsla. í staðinn fyrir Mariner kemur Clive Allen frá Tottenham í hópinn. A-Þýskaland: ■ Úrslit urðu þessi í I. deildinni í knattspyrnu í A-Þýskalandi: Dyn. Dresden-Dyn. Berlin ... 2-2 L. Leipzig-Vorw. Frankfurt . 2-1 Magdeburg-Wismut Aue......2-2 Hansa Rostock-Stahl Riesa. 1-1 Rot-Weiss Erfurt-Ch. Leipzig .. 4-1 Stahl Brandenburg-K.-Z. Jena . 0-4 K. -M.-Stadt-Motor Suhl ... 5-0 Staða efstu liða: Dyn. Dresd. . 10 7 3 0 33 7 17 Dyn. Berlin . 9 7 1 1 29 11 15 L. Leipzig ... 10 7 1 2 27 11 15 Magdeb..... 10 5 3 2 24 15 13 Wism. Aue . 10 4 4 2 16 16 12 Sovétríkin: Hér er staða efstu liða í Sovétríkj unum, 1. dcild í knattspyrnu: Leningr. Zenit ......... 31 16 96 54 31 41 Dnjepr ... 31 15 8 8 50 37 38 Dynamo M .. 31 14 13 4 40 24 38 Spartak M. .. 30 14 9 7 44 27 37 Torpedo ... 31 14 9 8 37 31 37

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.